Vísir - 28.11.1974, Page 10

Vísir - 28.11.1974, Page 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 28. nóvember 1974. Tarzan sé I bráðri hættu ef menn irnir við eldinn J( horfi í átt til kofans, læðist hann i átt að verðinum BILAVARA- HLUTIR í ÓDÝRT - ÓDÝRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Snjóhjólborðar I miklu úrvali á hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta H jólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Slmi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Auglýsing um viðbótarritlaun í reglum um viðbótarritlaun, útgefnum af menntamálaráðuneytinu 11. nóvember 1974. segir svo i 2. j*rein: „Úthlutun miðast við ritverk, útgefið eða flutt opinberlega á árinu 1973. Auglýst skal eftir upplýsingum frá höfundum um verk þeirra á þessu timabili”. 1 samræmi við framanritað er hér með auglýst eftir upplýsingum frá höfundum eða öðrum aðilum fyrir þeirra hönd um ritverk sem þeir hafa gefið út á árinu 1973. Upplýsingar berist menntamálaráðu- neytingu, Hverfisgötu 6, eigi siðar en 10. desember, merkt úthlutunarnefnd við- bótarritlauna. Athygli skal vakin á, að úthlutun er bundin þvi skilyrði, að upplýsingar hafi borist. Reykjavik, 27. nóvember 1974. Úthlutunarnefd. Hallgrímssókn Kosningaskrifstofa stuðnings- manna Sr. Kolbeins Þorleifsson- ar er opin á Laufásvegi 2, uppi fram á laugar- dag kl. 1-6 og 8-10. Opin allan sunnudaginn meðan kosiö er. Simi 1-30-20. STJÖRNUBIÓ GENEHACKMAN KAREN BLACK KRIS KRISTOFFERSON Islenzkur texti Spennandi og harðneskjuleg ný amerisk sakamálakvikmynd I litum um undirheimalíf i Los Angeles. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð innan 14 ára. HÁSKQLABÍO Eðlileg óheppni (One of those things Óvenjulega spennandi litmynd frá Nordisk film. — Tekin I Dan- mörku og Japan. Myndin lýsir ör- lagarikum atburðum, sem geta komið fyrir beztu menn. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Roy Dotrice, Judy Geeson. Leikstj.: Erik Balling. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. KOPAVOGSBÍÓ óþokkar deyja hægt Ný hrottafengin bandarisk lit- 'kvikmynd. Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Hellen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstu- daga kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteina krafizt. NÝJA BÍÓ Tviburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir sam- nefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: Uta Hagen og tvl- burarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Svnd kl. 5, 7 og 9. Geimveran Frábær bandarlsk geimferðar- mynd um baráttu visindamanna við óhuggulega geimveru. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Njósnari eða ieigumorðingi Bandarisk sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jack Lord. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 11. Sendisveinn Óskum að róða sendisvein eftir hódegi Þarf að hafa hjól VISIR Hverfisgötu 44 — Sími 86611 sími 86611 VÍSIR

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.