Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.05.1966, Blaðsíða 11
MIDVIKUDAGUR 18. maí 1966 TlMINN 23 Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Gullna hUðið sýnt kl. 20. Með aðaUilutverk fara Guðbjörg Þorbjamardótt ir, Rúrik Haraldsson og Gunn ar Eyjólfsson. IÐNÓ ~ Ævntýri á gönguför, er sýnt kl. 20.30. Aðalhlutverk: GisU Halldórsson, Stelndór Hjör- leifsson og Haraldur Björnss. Næst síðasta sýning. Sýningar LISTASAFN RÍKISINS — Málverka sýning Markúsar ívarssonar opin frá kl. 13,30 — 22. BOGASALUR — Málverkasýning Guðlmundar Karls opin frá kl. 14—22. MOKKAKAIFFI — Sýning á þurrk- uðum blómum og olíulita- myndum eftir Sigríði Odds- dóttur. Opið 9.—23.30. HAFNARSTRÆTI 1. — VatnsUta- myndasýning Elínar K. Thor- arensen. Opin frá kl. 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Usta- verkasýning Braga Ásgeirsson ar. Opið frá kl. 14—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR _ Matur frá kl. 7. Aðeins opið fyrir matar gesti. HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7. Að- eins opið fyrir matargesti. HÓTEL HOLT - Matur frá icL 7 á hverju bvöldl NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl BilUch og félagar leika HÁBÆR _ Matur frá kL 6. Létt músík af plötum LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansamir f kvöld. Lúdó og Stefán. LÆKNANEMAR Framhald af bls. 19 þess að námsefni væri skert, kæmu þær til framkvæmda. — Nú er ykkur kennt að verulegu leyti á Landspítaían- um. Gerið þið ráð fyrir, að sú starfsemi færist yfir á Borgar- spítalann, þegar hann hefur tekið til starfa? — Sennilega alls ekki. rfins vegar er Landspítalinn ekki löggiltur kennsluspítali eanþá. Samt sem áður er það okkar áhugamál að fá alla kennsluna flutta í Landspítalann. Að vísu fer kennslan í miðhluta og s:ð- asta hluta þegar að langmestu leyti fram í Landspítalanum og í Rannsóknarstofu háskólans við Barónsstig. — Teljið þið, að stúdentar hafi nú nægilega góða aðstöðu til félagslegra ilkana? — Nei, því fer fjarri. Félags- heimili stúdenta vantar mjög tilfinnanlega og yfirleitt £lla félagslega aðstöðu. Við teljum, eins og aðrir stúdentar raun- ar, að það sé eitt brýnasca hags munamálið nú að téiagsheimili rísi hið fyrsta. — Og hvað þá um hjóna- garð? — Það mundi koma sír mjög vel fyrir marga okkar að fá hann, því að fiestir í síð- asta hlutanum ið minnsta kosti eru fjölskyldumenn, og þeim hrökkva launm, sem lana sjóður ísl. námsmanna veitir. rétt fyrir húsaleigu. — Nú fáið þið “mna mest lán allra stúdenta. Hva.ð fáið þið mikið núna sem stendur? — Okkur er úthlutað m ss- erislega. Fyrsta úthlutunin er jafnan á 4. náms misseri. Þá S(ml 22140 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Addventures cf Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum eg Panavision, eftir sam nefndri sögu. Aðalhlutverkin eru leikin af heimsfrægum leikurum t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Landsbury Vittorio De Sica George Sanders Lili Palmer. íslenzkur texti Sýnd ki. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ara GAMLA BÍÓ Sími 114 75 Fjör í Las Vegas (Love in Las Vegas) Amerísk dans- og söngvamynd Elvis Prestley Ann-Margret Sýnd kL 5, 7 og 9. fáum við fjórða ílokk ‘manna, fáum hann síðan aftur á 5. námsmisseri, en á því 6 fáum við 3. flokk og 2. flokk á 7. námsmisseri, það er að segja fyrra misseri 4 árs. Eftir það fáum við út námið 1. flokk lán- anna, en þá er reiknað með að námið taki 7 ár nákvæmlega eða 14 misseri. Allra síðustu árin hafa lánin ekki hækkað í samræmi við hækkun fram- færslukostnaðar, en þó hækk- uðu þau lítilsháttar nú í vor, og fyrsti flokkurinn er nú kr. 18.000 á misseri. Annar flokk- urinn er hins vegar 15.000, sá þriðji 12.000, og 4 eða lægsti flokkurinn er aðeins 9000 á misseri. — Er ekki stöðugt verið að auka kröfur um menntun stú- denta í læknisfræði, sérstak- lega erlendis? — Læknisfrælin er auðvitað alþjóðaleg vísindagrein, og kröfurnar aukast sífellt. Enda er það nú svo, að mjög marg- ir fara utan til framhaldsnáms að loknu kandidatsprófi hér heima. Þeir, sem fara í fram- haldsnámið erlendis, velja sér yfirleitt sérgrein með tilliti til þess, hvað koma muni að gagni fyrir þá hér heima, enda ætla þeir að koma heim aftur að námi loknu. — Sam't sem áður ílendast ýmsir þeirra erlendis? — Já, því miður. Þó viljum við taka fram, að ílendist menn úti, þá er það vegna betri starfs aðstöðu þar, en ekki launa- kjara. að minnsta kosti að jafn aði. — Viljað þið svo ekki eitt- hvað taka fram að lokum um Siml 11384 Skuggi Zorros Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. — anskur texti. Frank Latimore, Maria Luz Galicia. Bönnuð börnum. sýnd kl. 5 T ónabíó Siml 31182 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg, amerísk gamanmynd samin og stjórnað af snillingnum Charlie Chaplin. Endursýnd kL 5, 7 og 9. Slm> 50184 Sautján GHITA N0RBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEH OLE MONTY LILY BROBERQ Ný dönsk Utkvikmynd eftir hinn umdeilda rithöfund Soya Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð bömum stöðu læknisins í þjóðfélaginu nú á tímum? — Við teljum okkur ekki eiga að vera neina miskunsama Samverja, heldur venjulega at- vmnumenn. Menntunin krefst að sjálfsögðu vissrar starfsað- stöðu, og við teljum, að þá að- stöðu eigi þjóðfélagið að láta okkur í té, úr því að það hef- ur gefið okkur kost á að afla ökkar þessarar menntunar- Því fer fjarri, að nútfmalæknirinn gangi um mieð nokkurn geisla- baug um höfuðið, heldur er hann heiðarlegur atvinnumað- ur, sem vill vinna sitt verk vel, og þjóðfélagið á að gera hon- um það kleift. Við þökkum þeim félögum Snorra, Atla og Guðna fyrir greið svör við spurningum okk- ar og yfirgefum háskólann full- vissir þess, að þaðan muni enn um sinn brautskrást nýtir og framsæknir menn. SERVIETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Slmi 18936 í ævintýraleit Spennandi ný amerisk litkvik mynd um landnemalíf og erjur við frumbyggjendur. James Stewart Richard Widmark ásamt óskarsverðlaunahafanum Shirley Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innanl2 ára. Stmar 38150 og 32075 Heimur á fleygiferð (Go Go Go World) Ný (tölsk stórmynd t Litum með ensku tali og íslenzkum texta. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Slml 11544 Maðurinn með járn- grímuna CLle Masque De Fer“) Ovenju spennandi og ævtntýrs rik Frönsk Cinema Scope stór cnynö t litum byggB * skáid- sðgu eftir Alexander Dumas lean Marala Sylvana Kosclna (Dansktr cextar) sýnd kl s og 9 Allra síðasta sinn. HAFNARBÍÓ Slm 16444 Marnie [glenzkui texn syno ei o og a. Hækkaf »erh BönnuO mnan ito ara <s> ÞJÓÐLEIKHÚSID ^ullrw hli<M Sýning i kvöld kl. 20. sýning föstudag kl. 20. Síðasta sinn. I Sýning fimmtudag, uppstigning ardag kl. 20 Ferðin til skugganna grænu Og Loftbólur Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala opin frfi kL 13.15 til 20. Slmi 1-1200 íLEIKFÍ IgpiQAyfiargJ Ævintýri ð gönguför 175. sýning í kvöld kl. 20.30 Uppelst Sýning fimmtudag kl. 20.30 sýning föstudag ki. 20.30 Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kL 14. Sími 13191. WT KO.BAyiOiCSB! Simi 41985 Konungar sólarinnar Stórfengleg og snllldar vel gerð ný. amerlsk stórmynd • Utum og Panavlslon YuJ Brynner Sýnd aðeins kl. 5. Ailra síðasta sinn. 7. sýningarvilka. Leiksýning kl. 8,30. Slmi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný tngmar Bergmans mynfl Ingrlo l'buUn Gunnei undbioæ Bönnuf innar it rra. sýnd kl. 7 og 9.10 Óboðinn gestur Gamanletkur Eftlr Sveln Halldórsson, Lelkstlórl: Klemenz lónsson Sýning í kvöld kl. 8,30. Allra síðasta sinn. Aðgöngumiðasala hafin Simi 4-19-85

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.