Tíminn - 19.05.1966, Qupperneq 10

Tíminn - 19.05.1966, Qupperneq 10
FIMMTUDAGUR 19. maí 1966 10 TÍMINN MASSEY - FERGUSON MOKSTURSSAMSTÆÐUR Meðal þeirra fjölmörgu aðila, sem komið hafa auga á kosti þess að nota Massey-Ferguson moksf- urssamstæður við starfsemi sína, eru Verktakar, Fiskvinnslustöðvar, Síldarsöltunarstöðvar, Síldar- verksmiðjur og Bæjarfélög. Ótvíræðir kostir Mass- ey-Ferguson moksturssamstæðnanna koma bezt í Ijós, ef fitið er á eftirtalin atriði: 1. Góð yfirsýn ökumanns auðveldar rétta beitingu skóflu við vinnu. 2. Vökvakúpling (MF 205 Mk II og 3165R) gefur hraðari skiptingu áfram og afturábak en á nokk urri annarri dráttarvél, svipaðrar stærðar. 3. Vökvakerfi, sem leyfir sarhhliða hreyfingu skóflu og moksturstækis. 4. Hagkvæm tenging arma moksturstækisins vi3 hliðarrammana auðveldar mokstur og tryggir stöðugleika við erfiðar aðstæður. Getum afgreitt nokkrar moksturssamstæður í maí, ef pantað er strax. Biðjið um nánari upplýsingar JQ/tJckJ^LcU-tAAéXjoUt^ A/ Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540 — Reykjavík. Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélum. Pljótleg og vönduð vinna. Hreingerningar sf., Sfmi 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. RAFSUÐUTÆKI ÓDÝRHAN DHÆG SMYRILL, Laugavegi 170, —Sími 12260. 1 fasa. Inntak 20 amp. Af- köst 120 amp. (Sýður vír 3.25 mm). Innbyggt öryggi fyrir yfirhitun. Þyngd 18 kg. Einnig rafsuðukapall 35 og 50 qm/m og rafsuðuvír 2 - 2,5 - 3,25 og 4 m/m. Rafgeymarnir hafa verið i notkun hér ó landi í rúm tsrjú ár. Reynslan hetur sannað að þeir eru fyrsta flokks að efni og frágangt og fullnægja ströngustu kröfum úrvals rafgeyma. TÆKNIVER, Hellu. Sími í Reykjavík 17976 og 33155. JEilÆRA. 3 hraðar, tónn svo af ber iyizri^v BELLA MUSIGA1015 Spilari og FM-útvarp t:: i yr ' i / v AIR PRINCE 1013 Langdrægt m. bátabylgju Radióbúðin Klapparstíg 26, sími 19800 Auglýsið í TÍMANUM VOLVO P 544, ÁRGERÐ’ 62 í toppstandi til sölu. Upplýsingar í síma 38794 milli kl. 2 og 4 daglega. Tilboð óskast í málun póst- og símahúss 1 Vík í Mýrdal. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu símatæknideild- ar í Landsímahúsinu, 4. hæð. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 27. maí kl. 10 f.h. Póst- og símamálastjórnin. 17. 5. 1966. Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.