Tíminn - 21.05.1966, Síða 5

Tíminn - 21.05.1966, Síða 5
LAUGARDAGUR 21. maí »66 r,l— TÍMINN Svo hefnr mátt skilja á íhalds forystunni í Reykjavík, að allt sé í himnalagi varðandi íþrótta mál liöíuðb orgarinnar. Allar fuliyrðingar í þessa átt hljóma' einkennilega í eyrum þeirra þúsunda Reykvíkinga, sem fylgjast með íþróttum, því sann leikurinn er sá, að illa hefur verið haldið á íþróttamálum borgarinnar, og breytir litlu um. þótt íhaldið reyni að breiða yfir óstjómina með milljóna- austrL Táknrænt dæmi um þetta eru framkvæmdirnar í Laugar- vi5 skóla sitja á hakanum Myndin hér að ofan er af Laugalækjarskóla. Hann er einn hinna mörgu skóla í bórg- inni, sem vantar íþróttahús. Að eins eitt íþróttahús hefur verið byggt við skóla hér i Reykja vík hin síðari ár, Réttarholts- skólann og gumar íhaldið mjög af því. En hvernig er með Vogaskóla, Álftamýrarskóla, Hagaskóla og fleiri? Hver var að tala um, að allt væri í lagi með íþróttamál höfuðborgar- innar? dal, sem hófust fyrir meira en 10 árum. í dag standa þrjú íþróttamannvirki ófullgerð í Laugardalnum, og eitt þeirra liggur undir skemmdum vegna sleifarlagsins. Laugardalsleikvangurinn er í dag í næstum sama ásigkomu- lagi og fyrir 9 árum, þegar hann var opnaður með óbyggðu stúkuþaki og ófrá- gengnu áhorfendastæði nyrzt. Nýja Laugardalshöllin á langt í land ennþá, þó svo, að hún hafi verið tekin í notkun og guð má vita hvenær hún verður fullgerð. íþróttamenn treysta a.m.k. ekki of mikið á loforð íhaldsins í þeim efn- um eftir frammistöðu þess s.l. vetur, þegar tilkynnt var, að ekki mættu fara fram leikir í innanlandsmótum í nýju höll inni vegna þess að Ijúka átti framkvæmdum fyrir vorið. Reynslan varð sú, að lítið var unnið við höllina og litlar sjá- anlegar breytingar á henni. Þess vegna var það algerlega út í hött að vísa öllum innan- landskappleikjum á dyr, og mikið reiðarslag fyrir hina fjöl mörgu íþróttamenn, sem höfðu lagt mikla vinnu í það s.l. haust að gera hölllna tilbúna fyrir leikjahald. Og þriðja íþróttamannvirkið í Laugardal, sem enn er ekki fullklárað, er nýja sundlaugin en nú er komið á annan tug ára síðan hafizt var handa um byggingu hennar. Munu fá mannvirki íhaldsins hafa feng- ið jafn oft inni í Bláu bókinni og sundlaugin. Hvernig er svo búið að íþróttafélögunum í borginni? Aðeins tvö knattspyrnufélög af fimm starfandi, hafa grasvelli til umráða fyrir knattspyrnu- æfingar og þessi tvö félög hafa að mestu unnið sjálf upp svæði sín og mannvirki. Eitt knatt- spyrnufélaganna er á götunni, ef svo má að orði kveða, því það á engan samastað. Öll fé- lögin eiga það sameiginlegt, að fjárskortur nindrar mjög starf- semi þeirra. Og hvernig er íþróttakennslu í skólum komið? Er ekki íþrótta hús staðsett við hvem einasta Framhald á bls. 22. Leika sér á mölinni Piltarnir, sem við sjáum á myndinni að ofan, una við leik sinn á hörðum malarvelli. Myndin er tekin á Fram-vell- inum, en Fram er eitt þriggja knattspyrnufélaga, sem ekki hafa grasvelli til umráða. Hla er búið að íþróttafélögum borg- arinnar og þau eiga erfitt með að halda starfseminni gangandi vegna fjárskorts. Þannig er umhorfs eftir 9 ár Myndin hér að ofan er tek- fjarska sést áhorfendastúk- en samkvæmt fyrri gerðum in í gærdag og sést yfir Laug- an, þaklaus. Hún hefur verið þess, yerður langt að bíða að ardalsleikvanginn. Fremst á þaldaus í 9 ár, og fyrir bragð- svo ygrifi, enda finnst íhaldinu myndinni sést ófullgert áhorf- ið hafa ákorfendur ekkert af- gott að nota Laugardalsleik- endastæði, ekkert hefur verið drep haft, þegar rignt hefur. vanginn í Bláu bókinni kosn- hreyft við því síðan völlurinn Nú lofar íhaldið að byggja ingu eftir kosningu. En getur var opnaður fyrir 9 árum. í þak yfir stúkuna á næstunni, íhaldið notað þetta kosninga- bragð endalaust? Hermannabragginn verður enn um hríð athvarf íþróttaæskunnar Borgarstjórnarmeirihlutinn hælir sér mjög af því, að búið sé að rífa flesta hermannna- braggana, sem óprýtt hafa borgina. í miðju Voga- og Heimahvefi stendur þó braggi einn, sem íhaldið hefur tregð- ast við að láta rífa, nefnilega íþróttahúsið Hálogalaná, sem undanfarin ár hefur verið eina athvarf rcykvískrar íþrótta- æsku hvað viðvflrur inniíþrótt- nm. Nú skyldi maður halda, að borgarstjórnarmeirihlutinn legði áherzlu á að þessi braggi hyrfi, en því miður verður víst bið á því. Hin nýja íþróttahöll í Laugardal leysir ekki bragg- ann af hólmi, því ómögulegt verður að koma öllum kapp- leikjum fyrir í henni auk æf- inga. Þar að auki hefur borgar- stjórnarmeirihlutanum láðst að byggja íþróttahús við Voga- skóla og er Hálogaland notað sem íþróttahús skólans. Enn um hríð verður því Hálogalands bragginn athvarf íþróttaæsk- unnar. Varðandi hina nýju íþrótta- höll í Laugardal, eru flestir sammála um, að hyggilegra hefði verið að byggja 2 til 3 minni íþróttahús með lögleg- um keppnisvöllum fyrir and- virði hennar, enda hefði það fyrirkomulag leyst betur þau húsnæðisvandræði, sem steðja blómi að halda og þá er ekbert að inniíþróttunum. sparað. En íhaldið þarf á skraut- Milliónahöllin í Laugardal Hermannabragginn — Hálogaland 17

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.