Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.05.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 22. maí 1966 Kjósum snemma ídag /Ctli vií verðam el<Ki aJ sj'á tirslitinúr^ bor<j|ar&t|órnarKosnmqunum^3j|ur^er^ Við höldum joessu AFRAM Var einhver að segja ekki þetta sama ÁFRAM? Svanur leikur á Austurvelli Lúðrasveitin Svanur mun leika í dag á Austurvelli. Hefst leikur- inn kl. 3. Leikin verða ýmis létt og skemmtileg lúðrasveitarlög. Stjórnandi Svans verður Jón Sig- urðsson trompetleikari. KOSIÐ UM FRAMTIÐ STJÓRNARSTEFNUNNAR TK—Laugardag. S j álfstæðisflokkurin n og Al- þýðuflokkurinn hafa keppzt við það alla kosningabaráttuna að segja mönnum, að það sé ein- göngu kosið um borgarmálin. — Bjami Ben. er nú búinn, að játa, ag kosið sé um stjórnarstefnuna líka, og í dag játar Alþýðublaðið yfir þvera forsíðu, eins og sést á myndinni, að framtíð ríkisstjórn- arinnar sé undir því komin, hvernig Alþýðuflokkurinn fer út úr þessum kosningum. Þeir, sem vilja knýja fram stefnubreytingu í þjóðmálum, þurfa ekki fleiri veg vísa í dag. Þeir, sem vilja kveða niður verðbólgustefnuna, lánsfjár höftin og óráðsíuna, kjósa B- listann. Kosningatölur í Glaumbæ Að loknum kjörfundi í kvöld verður Glaumbær opinn fyrir alla þá, sem unnið hafa fyrir B-list- ann . Útvarpað verður kosninga- tölum jafnóðum og þær berast, en á milli frétta leikur Dúmbó og Steini fyrir dansi. Bílar á kjördag Þeir, sem ætla að lána bíla á kjördag láti skrá sig í Edduhús- inu við Lindargötu eða í símum Bílamiðstöðvar B-listans. Sjá augl. bls. 10. Séra Bragi Friðriksson kosinn HZ—Reykjavík, föstudag. Talning atkvaeða úr prestskosn- ingunum til Garðakirkju á Álfta- nesi fór fram í gær á skrifstofu I biskups. Úrslit urðu þau, að séra I Bragi Friðriksson var kjörinn lög- : mætri kosningu og hlaut hann j 602 atkvæði .Séra Bragi Benedikts son hlaut 227 atkvæði, séra Tóm- as Guðmundsson 40 atkvæði og séra Þorbergur Kristjánsson 24 atkvæði. Auðjr seðlar voru 3 og 1 ógildur. Á kjörskrá voru 1116 og þar af kusu 897 eða 80.4%. Á 3. hundrað hafa sótt sýninguna Á þriðja hundrað manns hafa sótt listsýningu Haines-fjölskyld- unnar í ameríska bókasafninu, Bændahöllinni, og tvær myndir hafa selzt. Sýningin verður opin um helg- ina, laugardag og sunnudag kl. BLAÐBURÐARFÚLK Tímann vantar blaðburðarfólk í eftirtalin hverfi: Kleppsveg — Gnoðavog Vesturbæ Upplýsingar á afgreiðslunni, Bankastræti 7, sími 1-23-23. 1319, en síðan verður hún opin daglega til föstudagskvölds á þeim tíma, sem bókasafnið er opið. Aðgangur er ókeypis. Alþjóðaþing um blóð- streymisfræði Fyrsta aiþjóðaþing um blóð- I streymisfræði (hemorheology)' borgar. verður haldið í Háskóla Islands dagana 10.—16. júlí í sumar. Þing þetta munu sitja milli 60 og 70 erlendir vísindamenn frá mörgum þjóðlöndum ásamt nokkrum ís- lenzkum vísindamönnum. Á þing- inu verður fluttur mikill fjöldi fræðilegra fyrirlestra á sviði lækn lisfræði, lífeðlisfræði. lífefnafræði j og eðlisfræði. Forseti þingsins mun verða dr. A.L. Copley, pró- , fessor við læknaháskóla New York Á VÍÐAVANGI Dugnaðarkonur Mbl birtir á föstudaginn við- töl við nokkrar myndarlegar og duglegar konur í borginni. Allar ætla konumar að kjósa SjálfstæðisflokMnn. f viðtölum þessum er rætt um ýmisleg borgarmál og dagleg störf hús- mæðra og konumar eru beðn- ar að rökstyðja það svona í leiðinni af hverju þær ætli að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Ein þessara kvenna er reyndar eig- inkona eins af frambjóðend- um D-Iistans og finnst okkur sjálfsagt, að hún kjósi mann- inn sinn elskulegan. En ósköp tala konurnar fallega um hann Geir okkar. Td. segir ein: „Það er alveg ótrúlegt, hverju Geir Hallgrímsson, borgarstjóri get- ur afkastað.“ Regína á Baugs- veginum Ein þessara umræddu kvenna býr í Sberjafirði og í viðtalinu kemur fram, hvernig ástatt er í þessu borg- arhvefi og búið er að íbúum þess. Konan ber sig samt vel eins og íslenzkri dugnaðarkonu sæmir, en ekki getum við verið sammála henni um að það sé sérstaklega þakkarvert, hvem- ig ástatt er, enda er viðtal þetta hið naprasta háð um ástandið í borginni. Koma héraa glefsur úr viðtali þessu. Fréttamaðurinn segir eftir að hafa getið þess, að hann hafi lent í ógöngum og ófærð við að komast aÍS Baugsvegi 29: „Það má eiginlega segja, að það sé hálfófæ' ' hingað til ykkar, frú Regína. Hvað er eig- inlega verið að gera?“ „Já, þetta er heilm!'-” ófærð, en við erum nú svo afskaplega þakklát fyrir, að verið er að malbika göturnar hér í king. Að vfsu verður Baugsvegurinn ekki tekinn að þessu sinni, en það verður vonandi fljótlega. Sömuleiðis vor.umst við * *’ að fá hitaveitu sem fyrst”. „Nú eru kosningarnar á næsta Ieiti. Eruð þér ekki ánægðar með ”verandi '*jóm borgarmálanna?" „Jú sv„ sannarlega. Mér finnst íeglr' ■ að sjá hve borgia er orðin falleg ... “ „Segið mér frú Regína, hvert sækja bömin hér í hverfinu skóla?“ „Þau sækja Miðbæjarbarna- skólann." „Er það ekki slæmt, þar sem þet*a er töluverð vegalengd?" „Ekki er það nú, því börnin fá strætisvagnapeninga og ferð w vagnanna eru hingað á hálf- tíma fresti." „Að lokum frú Regína, það hefur verið talað svo mikið um dýrtíðina hér, finnst vður ekkt dýrt að kaupa í matian?" „Að vísu er hægt að segja að hér sé dýrtíð, en fólk ur bara að athuga þ- r heimta mikið kaup og varia þai af leiðandi að greiða báa Framhald á 14. sfðu. i. M . k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.