Tíminn - 22.05.1966, Qupperneq 14

Tíminn - 22.05.1966, Qupperneq 14
SUNNUDAGUR 22. maí 1966 14 TÍMINN FRÁ KOSNINGAHAPPDRÆTT! FRAMSÓKNARFLOKKSINS DREGIÐ Á MÁNUDAGINN, GERIÐ SKIL SEM FYRST. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA AD HRINGBRAUT 30. MENN OG MÁLEFNI Framhald af bls. 9 og lánsfjárhafta eða á að veita henni svo kröftuga áminningu, að hún gefist upp við að fylgja þessari stefnu áfram? Þeir, sem vilja óbreytta stjórn á Reykjavík og óbreytta stjórnarstefnu í landinu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Hinir, sem vilja ný viðhorf í borgarmálefn- um Reykjavíkur og nýja stjórn- arstefnu í landinu, kjósa Fram- sóknarflokkinn. Á VÍOAVANG Framhald af bls. 2. skatta af kaupi sínu . . . Og í sambandi við verðhækkunina á flskinum langar mig til að taka fram, að miklu nær er að kaupa fiskinn á því verði, sem hann raunverulega kostar.“ Halelúja! Já, allt er þetta svo dæma- Iaust gott, borgarstjórinn, sem fyrir þessu stendur hreint af- bragð og ríkisstjómin skilnings rík varðandi fiskinn, að maður tali nú ekki um fegurðina alla þar»a við Baugsveginn og hvað það er ósköp gott fyrir blessuð litlu bömin að fara í gegnum alla þessa ófærð og svað að strætisvagninum og siðan hálf- tímaferð með honum niður í miðbæ til að komast í skólann — og það í hádeginu. Jú, vagn- amir ganga nefnilega hvorki meira né minna en á hálftíma fresti! I»eir, sem búa I Smáíbúðar- hverfinu og eru eins ánægðir með þetta ástand og frú Reg- ína á Baugsveginum, kjósa að sjálfsögðu D-listann. Hinir sem vilja bót á þessu ástandi og þakka ekki eða falla fram í lotningu fyrir hvert lítilræði, sem borgin lætur gera og íbú- amir sjálfir greiða dýru verði, þeir kjósa B-listann í dag. Bæjarhús Húsavíkur tekiB / notkun Sl.. laugardag var tekin í notk- un hér á Húsavík fyrsti áfangl bæjarhúss Húsavíkur, sem er ein hæð og kjallari. Það, sem tekið var í notkun, var brunaliðsstöð með geymslurými fyrir tvo bruna- bíla, lögregluvarðstofa, fjórir klef ar fyrir gasgageymslu. Þá er einn- ig í byggingunni steypiböð fyrir Húsavíkurbæ, og lager vatnsveitu Húsavíkur og skjalageymsla fyrir bæinn Sýslufundur Suður-Þingeyjar- sýslu var haldinn dagana 25—28 apríl s.l. Á fundinu mvar endan- lega ákveðin samvinna sýslunnar og Húsavíkurkaupstaðar um eign og rekstur héraðsskjalasafns, og náttúrugripasafns, og um undir- búning að byggingu safnhúss hér á Húsavík. Svo og um samvinnu beggja Þingeyjarsýslna og húsa- víkur um að reisa Einari Bene- diktssyni skáldi minnisvarða í hér aðinu. Helztu fjárveitingar eru til menntamála 400 þús. kr., til heil- brigðismála 463 þús. til búnaðar- mála 145 þús. og vegamála 1.240, 000 kr. BARNALEIKTÆKI ÍÞRÚTTATÆKl Véi«*v6r¥StaeSi BEKNHARÐí HANNESS. St>ður!andsbrau1 12. S«ml 358 It. Útför eiginmanns míns og föður okkar, Páls Guðmundssonar bónda, Dalbæ, Hrunamannahreppi, Margrét Guðmundsdóttir og börn. verður gerð frá Hreppshólakirkiu miðvikudaginn 25 maí kl. 2 Útför bróður okkar, Bjarna Rúts Gestssonar bókbindara, Skúlagötu 60, fer fram frá 'Fossvogskirkju mánudaginn 23. maí kl. 10,30 f. h. Blóm vlnsamlegast afþökkuð, en þeim sem vlldu minnast hlns látna, er bent á Ifknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Fyrlr hönd aðstandenda, Inga Gestsdóttir. Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall Sigríðar Einarsdóttur Fljótshólum Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær, móðir, tengdamóðir og amma, Guðrún Ögmundsdóttir Fornhaga 22 andaðist 18. þ. m. Haraldur Guðmundsson, Valdís Þorkeisdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Guðlaugur Jörundsson. HlatSrúm henta allstaðar: i bamaher- bergið, unglingaherbergið, hjinaher- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, iamaheimili, heimavistarshðla, hðtcl. Hdztu kostir hlaðrúmanna eru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða Maða þeim upp í tvær eða þijár hæðir. ■ Hægt er að £á aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaiimil rúmanna er 73x184 sm. Hægt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrcfalt notagildi þ. e. kojur.'cinstaklingsrúmog'hjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr br'enni (brennitúmin eru minni ogódýiari). ■ Rúmin eru öll í pörtum og tekur aðeins um tvær minútur að setja þau saman eða taka i snndur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVIKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 • BILLINN Rent an Ioeoar 'TíTn I •w/r'A „LuJJJl mJj- Einangrunargler Framleítt einungís úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið tímanlega. KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Sími 23200 SUMARFOTIN DRENGJAJAKKAFÖT frú 5 til 13 ára. MATRÓSAFÖT. MATRÓSAKJÓLAR. DRENGJAJAKKAR, staldr. irV ÍTAR NYLONSKYRTUR. ENSKAR DRENGJA- OG TELPUPEYSUR, mikið úr- val nýkomið FERMINGARFÖT frá 32—37, terylene og uR. fyrsta fL efni. SÆNGURFATNAÐUR, kodd- ar, sængnrver. lök. GÆSADÚNN. HÁLFDYNN. FIÐUR. DÚNHELT OG FIÐURHELT LÉREFT. PATTONSGARNIÐ i litavali, 4 grófleikar. hleypur ekki. Póstsendum LAUGAVEGI 90-92 Stærsta úrvai bitreiða á einum stað — Salan er örugg hjá okkur öif v r li f t| g Blaðið biðst velvirðingar á því að í gær urðu þau leiðu mistök að nafnavíxl urðu í dánartilkynnmgu Guðrúnar Ögmundsdótttir og þakU artilkynningu vegna láts Sigríðar Ife Einarsdóttur, Fljótshóium. íbúð óskast 2ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu í Reykja- vík eða nágrenni. Upplýsingar 1 síma 60094.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.