Tíminn - 22.05.1966, Page 15

Tíminn - 22.05.1966, Page 15
SUNNUDAGUR 22. maí 1966 TÍMINN Ji Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Óperan Ævin- týri Hoffmanns sýning í kvöld kl. 20. Aðalhlutverk Magnús Jónsson og Guðmuud ur Jónsson. LINDARBÆR — Ferðin til skugg- anna grænu og Loftbólur sýn ing í kvöld kl. 20.30. Með aðal hlutverk fara Herdís Þorvalds- dóttir og Gísli Alfreðsson. Sýningar LISTASAFN RÍKISINS - Málverka sýning Markúsar ívarssonar opin frá kl. 13,30 — 22. BOGASALUR — Málverkasýning Guðmundar Karls opin frá kl 14—22. MOKKAKAIFFI — Sýning á þurrk uðum blómum og olíulita myndum eftir Sigríði 'Jdds dóttur. Opið 9.—23.30. HAFNARSTRÆTI i. — Vatnslita myndasýning Elínar K. Thor arensen. Opin frá kl. 14—22. LISTAMANNASKÁLINN — Mál verkasýning Péturs Friðriks Opin frá kl. 16—22. Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahis leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. HÓTEL BORG — Opið 1 kvöid. Mat ur framreiddur frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. HÓTEL HOLT - Matur frá kL 7 á hverju kvöldl HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Matur framreiddur 1 Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson leikur á píanóið á Mímisbar. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Dumbó og Steini nýjustu iög in. KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og bljóm- sveit syngja og iefka. NAUSTIÐ — Matur frá klukkan 7. Carl Billich og félagar lelka LÍDÓ — Matur frá kL 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. HÁBÆR _ Matur frá kL 8. Létt músík af plötum LEIK'HÚSKJALLARINN. — Matur frá kL 7. ÞÓRSCAiFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. Unglingadansleikur frá kl. 15. —17. Fimm pens leika- RÖÐULL — Matur frá kL 7_ Hljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar: Vflhjálmur og Anna Vilhjálms. Tékknesku dansmeyjamar Renata og Marsella sýna akro- batik. INGÓLiFSCAFÉ — Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. BREIÐFIRÐINGABÚÐ — Karl Jónatanssonar og hljómsveit leika gömlu dansana. SILFURTUNGLIÐ — Nýju dansarnir i kvöld. Toxic leika. •rulofunar RINGIR^ ÁMTMANNSSTIG 2 Halldór Kristinsson gullsniiður — Sími 16979. íiiMuij -siml Í2H0* Síml 22140 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Addventures cf Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd 1 litum »g Panavision, eftir sam nefndri sögu. Aðalhlutverkin eru leikin af heimsfrægum leikurum t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Landsbury Vittorio De Sica George Sanders Lili Palmer. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum innan 14 ara Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Strandkapteininn með Jerry Lewis KÓPAVOGUR Framhald af 4. síðu. ustu bæjarstjómarkosningar í Kópavogi vantagi okkur aðeins 20—30 atkvæði til þess að ná þessu marki. — En nú er mikið af nýjum kjósendum í Kópavogi, er ekki svo? — Jú, og það veldur því, að mun erfiðara er að segja til um úrslit hér í Kópavogi en víðast hvar annars staðar. Við hafa bætzt 1800—1900 kjósend ur frá því í síðustu bæjar- stjórnarkosningum, en 500— 600 hafa flutt úr bænum, þann ig að nýir kjósendur eru um 1200 talsins. Þetta er mikil breyting þegar þess er gætt, að í síðustu kosningum voru! rúmlega 3100 á kjörskrá. i — Hefur ekki kosningaþátt | taka verið hér yfirleitt góð? i — Jú, það má segja. í síð- ’j ustu kosningum var þátttakan yfir 90%. Og ég vil nota þetta tækifæri til þess að hvetja stuðningsmenn okkar að kjósa sem fyrst o.g hjálpa okkur í starfinu. Að lokum vil ég vona að úrslitin hér í Kópavogi verði til góðs fyrir bæjarfélag ið, og Kópavogur fái næsta kjörtímabil styrka, frjálslynda og víðsýna framfarastiórn til heilla fyrir Kópavogsbúa, sagði Jón Skaftason. Við þökkum Jóni fyrir við- talið, og sáum Ólaf Jensson, fyrsta mann á B-listanum, lista Framsóknarmanna, koma á kjör stað ásamt konu sinni. Við tókum hann tali, og ræddum fyrst við hann um kosningabar áttuna. — Þetta hefur verið léttasta og skemmtilegasta kosninga- barátta, sem háð hefur verið í Kópavogi í langan tíma, sagði Ólafur. Hún hefur yfir- leitt verið friðsamleg og hóf- leg. Sími 11384 Fram til orrustu Hörkuspennandi og viðburðar- rík ný amerísk kvikmynd í litum og scinemascope. Aðalhlutverk: Troy Donahue Suzanne Pleshette Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. Vinur Indíánanna sýnd kl. 3. Tónahíó Simi 31183 Gullæðið (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg, amerísk gamanmynd samin og stjórnað af snillingnum Charlie Chapiin Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ í Síml 114 75 Gildra fyrir njósnara Endursýnd kl. 9. Fjör í Las Vegas (Love in Las Vegas' Amerisk dans- og söngvamynd Elvis Prestley Ann-Margret Sýnd kl. 5 og 7. Gosi sýnd kl. 3. Slmi 50249 Þögnin (Tystnaden) Ný Ingmat Bergmans mynd tngrld rbullr GunneJ Llndblon BönnuB mnar if tra Sýnd kl. 7 og 9,10. Jói sýnd kl7 3. Simi 18936 Menntaskólagrín (Den sköre dobbeltgænger) Bráðfjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Peter Alexander Conny Froboess Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. anskur texti Villimenn og tigrísdýr Spennandi Tarzan-mynd. sýnd kl. 3. Simar 38150 og 32075 Dóttir næturinnar — Og hvað viltu segja um væntanleg úrslit, Ólafur? — Eg er^ mjög bjartsýnn á úrslitin. Vig höfum orðið var- ir við það síðustu dagana, að við njótum stuðnings ýmissa manna, sem ekki hafa stutt okk ur áður, ag við hezt vitum. Eg vænti þess, að úrslitin leiði til þess, að Kópavogur fái styrka og víðsýna umbótastjórn, sem muni vinna af djörfung og dug að málefnum bæjarbúa næstuj árin. — Hvað viltu segja að lok um, Ólafur? — Eg hvet Kópavogsbúa til þess að draga ekki fram eftir deginum að kjósa, heldur kjósa tímanlega, því að það auðveld- ar allt okkar starf. Það er einn ig vel þegið, að stuðningsmenn okkar líti inn til okkar, því að oft er þörf fyrir aukið starfs- lið. Við kveðjum Ólaf og konu hans og höldum út í sólskinið. Enn fjölgar Kópavogsbúum á kjörstað, fólk á öllum aldri; gamalreyndir kjósendur, og þeir, sem nú kjósa í fyrsta sinn. Þetta er þeirra dagur. FORO.F.B0RN Annoncekliche 2 Ný amerísk kvikmynd byggð á metsölubók dr. Harold Green Walds „The Cafl Birl“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Margt skeður á sæ skemmtileg gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis Miðasala frá kl. 2 Slml 11544 Næturlestin til Parísar (Night Tranin to Paris) Geysispennandi ensk-amerísk njósnaramynd. Lislie Nielsen Aliza Gur. Bönnuð bömum. Sýnd kL 5, 7 og 9. Misty Hin fallega og skennmitilega unglingamynd sýnd kl. 3. Auglysið í Tímanum sími 19523 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ffllítl III Sýning í kvöld kl. 20 Ferðin til skugganna grænu og Loftbólur Sýning I Lindarbæ í kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. ápLEÖ LEIKFÍ REYKJAyÍKDlC? Ævintvri * qönauför sýning þriðjudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Sýning miðvikudag kl. 20.30 Sýning fimmtudag ki. 20.30 Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 1-31-91. rtrrw KD.BAyjoiG.SBl Slm 41985 Gulu bangsarnir (The Yellow Teddybears) Spennandi og vel gerð, ný brezk mynd Jacqueline Ellis. Sýnd kL 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Ævintýri í Loftbelg Barnasýning kl. 3 Slm> 50184 Sautján GHITA NðRBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBERG Ný dönsk litkvikmynd eftir hinD umdeilds rtthöfund Sdya Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð böraum Meðal mannæta og villidýra Abbott og Costello. sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ simi 16444 Marnie Islenzkm textl Sýnc Kt o og a Hækkat *er& Bonnut InnFin ie 6r&

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.