Tíminn - 25.05.1966, Page 10
MIÐVIKUDAGUR 25. maí 1966
í dag er þriðjudagur 25.
maí — Úrbanusmessa
Prjónastofan Sólin, siðustu sýn.
Lcikrit Laxness, Prjónastofan Sól
in, hefur nú verið sýnt 10 sinnum
í Þjóðleikhúsinu. Það eru aðeins eft
ir tvær sýningar á leiknum og verð
ur næst síðasta sýning leiksins n.
k. föstudag.
Myndin er af Jóni Sigurbjörnssyni
og Helgu Valtýsdóttur í hlutverkum
sínum.
DENNI
DÆMALAUSI
— Mér fanst þú vera dálítið
rámur, svo að ég lét hóstapillu
í safnaðarbaukinn handa þér!
Tungl í hásuðri kl. 17.24
Árdegisháflæði kl. 77.53
Heilsugæzla
•jf Slysavarðstofan , Hellsuverndar
stöðinnl er opln allan sólarhringinn
Næturlæknlr kl 18—8, siml 21230
•Jr Neyðarvaktln: Slml 11510, opið
hvem vlrkan dag, frá kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kí 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu I
borginni gefnar 1 símsvara lækna
félags Reykjavfkur 1 síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla vitka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—1(5.
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
peg 108, Laugamesapótek og
Apótek Kefiavíkur era opin alla
virba daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4
Vikuna 21. maí til 28. maí er næt
urvarzla í Vesturbæjar Apóteki.
Slysavarðstofan HeiisuverndarstöS-
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230 aðeins móttaka slasaðra.
Næturlæknir kl. 18. ---- 8 síimi
21300.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 25. maí annast Hannes Blöndal
Kirkjuvegi 4, sími 50745 og 50245
Flugáætlanir
Loftleiðir:
Bjarni Herjólfsson er vænbanl. frá
NY kl. 11.00. Heldur áfraon til Lux
emborgar kl. 12.00. Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl. 20.45.
Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Þorfinnur karlsefni re væntanlegur
frá Helsingfors og Ósló kl. 23.30.
Ríkisskip:
Hekla og Herðubreið eru í Rvík,
Esja er á Austfjarðarhöfnum á suð
urleið Herjólfur fer frá Reykjavík
kl. 21.00 í kvöld til Vmeyja og
Hornafjarðar. Skjaldbreið er á Norð
urlandshöfnum á suðurleið.
Félagslíf
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í félagsheimilinu,
fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30.
Skýrt frá fjáröflun til sumar-
dvalaheimilisins, rætt um ferðalag
félagskvenna o. fl.
Munið kaffisölu félagsins 1 dag
1 skólunum. Stjórnin.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer þrjár ferð
ir um Hvítasunnuna:
1. Um Snæfellsnes, gengið á Jökul
inn ef veður leyfir.
2. í Þórsmörk.
3. í Landimannalaugar.
Lagt a fstað í allar ferðirnar kl.
14 á laugardg, frá Austurvelli. Par
miðar seldir í skrifstofu félagsins,
Öldugötu 3.
Annan Hvítasunnudag verður göngu
ferð á Vífilsfell. Lagt af stað kl. 1!.
Allar nénari upplýsingár um férðlrn
ar veittar í skrifstofu félagsins, Öltíu
götu 3, símar 11798 — 19533.
Nemendasamband Kvennaskólans
heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft
leiða miðvikudaginn 25. þessa mán
aðar kl. 7,30 síðdegis. Skemmtiatriði
Aðgöngumiðar verða athentir ,~i
Kvennaskólanum 23. og 24. þessa
mánaðar frá kl. 5—7 síðdegis.
Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd:
Konur sem óska eftir að fá sumar
dvöl fyrir sig og börn sin í sumar
á heimili mæðrastyrksnefndarinnar
Hiaðgerðarkoti í Mosfellssveit talið
við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof
an er á Njálsgötu 3 opið alla virka
daga nema laugardaga frá 2—4 sími
14349.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
minnir á saumafundinn i kvöld kl.
8,30 í kirkjukjallaranum. Stjórnin.
Fermingarbörn í Langholtskirkju
vor og haust 1966, ferðalegið ákveðið
föstudaginn 27. mial. Gefið ykkur
fram á miðvikudagskvöldið frá kl.
5. — 7. í safnaðarheimilinu sími
35750. Látið þetta berast.
Sóknarprestarnir.
Pennavinu
Blaðinu hefur borizt bréf frá
norskum frímerkjasafnara, sem
óskar eftir að komast í bréfaskipti
við íslenzkan frímerkjasafnara.
Nafn hans og heimilisfang er:
Roy Olsen
Glennevegen 6 ,
Vallerud
Lörenskog,
Norge.
Trúlofun
Laugardaginn 14. maí opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ólöf J. Haralds
dóttir Mánabraut 9,. Akranesi og
Ingólfur A. Steindórsson frá Brautar
landi, V. Hún.
Orðsending
ii Mlnningarspjölc N.L.p.J. eru at-
greidd á skrifstofu félagsins, Lauf-
ásvegl 2
Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar
skátaforlngja. Minningaispjöld fást
i bókabúð Olivers Steins og bóka-
búð Böðvars. Hafnarfirði
Minnlngarspjöld Asprestakalls
fást á eftlrtöldum stöðum:
I Holts Apótekl við Langholtsveg,
hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs
vegl 36 og hjá Guðnýju Valberg,
Efstasundi 21.
Minningarkort Styrktarfélags van
gefinna:
gefinna era seld á skrifstofu félags
ins Laugavegi 11, sími 15941.
ÞAKKIR
Hugheilar þakkir til Kaupféiags
Borgfirðinga og þó sérstaklega til
kaupfélagsstjórans Þórðar Pálmason
ar frá borgfirzku konunum er f boði
kaupfélagsins nutu ógleymanlegrar
dvalar á húsmæðravikunni að Bifröst
dgn 15. til 21. im' í ár.
. — Þetta meiðir hann ekki, hann mun
bara rotast.
— Náðirðu peningunum?
— Já, flýtum okkur á brott.
— Ef við flýjum, vita þeir að við stálum
peningunum.
— Það gerir ekkert til. Við verðum
komnir yfir landamærin áður en hann
vaknar.
— Það r sjúkrakassi í næsta herbergi. komdu með hana aftur. — Látið þetta skrímsli sleppa mér.
— Farðu og náðu í hann og gerðu að — Þú ert góður voffi og ferð í burtu, — Slepptu norninni, Ojöfsi minn.
sárum þeirra. Djöfsi, farðu mcð henni og ég ætla ekki að fara til baka.
.ý