Tíminn - 25.05.1966, Síða 12
iFrá Reykjavíkurmótinu f knattspyrnu. Þannlg varð annað mark Vals í leiknum gegn KR i fyrrakvöld
að veruleika. Hermann Gunnarsson pressaði að KR-markinu, er á bak við Kristin Jónsson, bakvörð KR og Guð-
mundur Pétursson, markvörður KR, gerði árangurslausa tilraun til að verja. Rétt eftir að þessi mynd var
tekin, fékk Guðmundur slæmt spark í sig, en markið hefur greinilega verið löglegt, þar sem knötturinn stefnir
f mark áður en það skeði. (Tímamynd Bj. Bj.)
Veröur Þróttur Rvíkurmeistari
eða vinnur Fram titilinn fyrir
Alf-Reykjavík. — í kvöld hefur
Þróttur möguleika á því að verða
sér út um Reykjavíkurmeistaratit-
fl í knattspyrnu x fyrsta skipti.
En til þess verða Þróttarar að
sigra Fram ,sem þeir mæta í kvöld.
Fram hefur enga möguleika á því
að hljóta sigur í mótinu, en engu
að síður leikur Fram stórt hlut- úrslit í kvöld. Þróttarar fóru vel
verlt, því takist Fram að sigra af stað í mótinu, en Fram hins
Þrótt, er Valur orðinn Reykjavík- vegar illa .Fram-liðið hefur sýnt
urmeistari. Yrði aftur á móti jafn-1 betri leiki að undanförnu og lék
tefli í kvöld, þyrftu Valur og Þrótt! sérlega vel á móti Víkingi, og eft-
ur að leika aukaleik til þess að ir þeim leik að dæma, þurfa Þrótt-
úrslit fengjust. arar að taka vel á í kvöld til að
Ekki er gott að spá fyrir um'hljóta sigur. Afla vega má búast
ÍÞRÓTTIR
Leikið á Laugardelsvelli á morgun:
Valur mætir
úrvalsliði
blaðamanna
Alf-Reykjavík. — Annað kvöld,
fimmtudagskvöld, verður fyrsti
leikurinn á Laugardalsvellinum á
þessu sumri leikinn. Verður það
afmælisleikur Vals í tilefni af 55
ára afmæli félagsins, og leika Vals-
menn gegn úrvalsliði úr öðrum
félögum, sem íþróttafréttamenn
hafa valið.
íþróttafréttamenn völdu úrvals-
liðið í gær og er það skipað eftir-
töldum leikmönnum, talið frá
markverði til vinstri útherja:
Guðmundur Pétursson, KR
Jóhannes Atlason, Fram
Bjarni Felixson, KR
Magnús Torfason, Keflavík
Anton Bjarnason, Fram
Jón Leósson, Akranesi
Axel Axelsson, Þrótti
Eyleifur Hafsteinsson, KR
Baldvin Baldvinsson, KR
Guðjón Guðmundsson, Akranesi
Elmar Geirsson. Fram
Varamenn eru: Hallkell Þor-
kelsson, Fram, Kristinn Jónsson,
KR, Jón Björgvinsson, Þrótti .01-
í kvöld
Val?
við spennandi leik, og víst er, að
Fram mun leggja hart að sér til
að vinna, því með því hlytu þeir
annað sæti í mótinu.
Leikurinn fer fram á Melavell-
inum og hefst stundvíslega klukk-
an 20.30.
afur Ólafsson Fram Einar ísfeld,
KR og Hörður Markan, KR.
Léikurinn hefst klukkan 20.30.
Nánar verður sagt frá leiknum í
blaðinu á morgun.
Drætti frestað
Körfuknattleikssamband íslands
hefur fengið leyfi til að fresta
drætti í happdrætti sínu til 15.
júní n.k. Sala happdrættismiða er
nú í fullum gangi og skorar stjórn
KKf á alla velunnara körfuknatt-
leiksíþróttarinnar, að bregðast vel
við er til þeirra verður leitað og
styrkja starfsemi sambandsins
með því að kaupa miða.
Stjóni KKÍ.
Hver er
fljótastur
að hlaupa?
Unglingar á aldrinum 12—
16 ára fjölmennið á æfingamót
K.R í kvöld kl. 8.30 á svæði
félagsins við Kaplaskjólsveg.
Keppt verður í 60 m. hl., 300
m. hl. 600 m. hl. langstökki
og hástökki með atrennu
Frjálsíþróttadeild K.R. skor
ar á alla drengi á þessum aldri,
og sérstaklega á þá drengi er
mættu á æfingum síðastliðinn
Framhaid a ois. 14.
Ungir skólapiltar í Kjalarnes-
þingi kepptu í víðavangshlaupi
Sunnudaginn 24. apríl síðastlið-
inn fór fram á íþróttasvæðinu við
Hlégarð, Mosfellssveit, víðavangs-
hlaup skóla í Kjalamesþingi. Veð-
ur var hið ákjósanlegasta. Rétt til
þátttöku höfðu allir skólar á sam-
bandssvæði Ungmennasambands
Kjalarnesþings, sem einnig sá um
framkvæmd þessa móts. 70 þátttak
endur frá 10 skólum tóku þátt í
keppninni. Var keppninni skipt
niður í 4 aldursflokka, og mátti
hver skóli senda 4 þátttakendur
Golf-kennsla
Golfkennsla hjá Golfklúbbi
Reykjavflmr hefst í dag, 25. maí,
á golfvellinum í Grafarholti. Kenn
ari verðnr Magnús Guðmundsson,
fslandsmeistari í golfi.
Nánari upplýsingar um nám-
skeiðið er hægt að fá í síma 10375
inflli kl. 9—12 f.h. alla daga vik-
unnar, nema laugardaga og sunnu-
daga.
íhvem aldursflokk. Var þetta bæði
einstaklingskeppni og sveita-
keppni milli skólanna. Hver sveit
var mynduð af 3 þátttakendum
frá hverjum skóla. í einstaklings-
keppninni fengu 6 fyrstu þátttak-
endur í hverjum aldursflokki verð-
laun, en fyrir stigahæstu sveitina
í hverjum aldursflokki fékk skól-
inn verðlaunablkar til eignar.
Úrslit urðu sem hér segir:
1. aldursflokkur 10 ára og yngri
hlupu 800 metra.
mín.
Ragnar Sigurjónss. Kóp. 2.54,8
Magnús Einarss. Digraness. 2.57,0
Kormákur Bragas Digran.sk. 2.57,7
Þorgeir Ottóss.. Digranessk. 3.02,2
Geir Gunnarss, Kársnessk 3.04,6
Tryggvi Felixs. Kópavogssk. 3.04,6
Sæm. Þórarinss., Kárnessk 3.07,2
Stigahæsti skólinn í þessum ald
ursflokki:
1 Digranesskólinn Kópavogi
2. Kópavogsskólinn Kópavogi
3. Kársnesskólinn Kópavogi.
2. aldursflokkur 11 og 12 ára
hlupu 1000 metra.
Böðvar Ö. Sigurjónss. Kóp 3:32,0
lilinrik Þórhallss. Kársness. 3.36.4
lingi Sigurðss, Kársnesskóla 3:37,9
Stefán Sigxu-ðss., Kópavogss. 3.38,7
Helgi Þórisson, Digranessk. 3.42,0
Þorst. Péturss, Bsk Brúarl 3.42,5
Eyjólfur Emilss., Kópav.sk. 3.45,0
Stigahæstu skólamir urðu sem
hér segir:
1. Kópavogsskólinn
2. Kársnesskólinn
3. Digranesskólinn
3. aldursflokkur 13 og 14 ára
hlupu 1200 metra.
Einar Þórhallss. G. Kópav. 4.06,1
Þórir Ö Lindbergs. GK.ópav. 4.13,2
Ingvar Ágústss., G. Kópav. 4.13.5
Helgi Eggertss. G. Garðahr. 4.18.5
Eiríkur Brynj. G. Garðahr. 4.19,6
Ómar Önfjörð G. Brúarlandi 4.21,5
Þórhallur Ólafss. G. Kópav. 4.21.6
Framhald á bls. 14.
Þetta eru þátttakendurnir f 2. aldursflokki við rásmark. Sigurvegari I
þessum aldursflokki varð Böðvar Örn Sigurjónsson úr Kópavogsskóla.
1. aldursflokkur, 10 ára og yngri. Sex fyrstu f hlaupinu. Talið frá
vinstri: Ragnar Sigurjónsson, Kópavogsskóla, sem varð fyrstur. Þá koma
í röð Magnús Einarsson, Kormákur Bragason, Þorgeir Ottósson, Geir
Gunnarsson og Tryggvi Felixsson.