Tíminn - 25.05.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 25.05.1966, Qupperneq 16
T17. tbl. — Miðvikudagur 25. maí 1966 — 50. árg. SAUÐBURÐUR GENGUR VEL VERID ER AD RYDJA SIGLU- FJARÐARSKARÐ - SEYDFIRÐ- INGAR ERU ENNINNILOKAÐIR BJ—Siglufirði, IH—Seyðisfirði þriðjudag. Um þessar mundir er verið að ryðja Siglufjarðarskarð og hefur ein ýta unnið við það að undan förnu. Hefur heyrzt að tvær ýtur muni bætast í hópinn. Þá er stöð úgit unnið í Strákagöngum, en taf ir urðu á því verki vegna aurlags og tefst verkið sennilega um einn mánuð af þeim völdum. Atvinna hefur verið talsverð hér að undanförnu. Ríkisverksmiðj umar eru að koma hér upp vigt um og búa sig undir sumarið og hiafa menn fengið atvinnu við það ásamit ýmsu öðru. Tilkynning frá Kosningahapp- drætti Fram- sóknarflokksins f gær var dregið í happ drættinu hjá borgarfógeta. Vinningsnúmerin verða birt I blaðinu n. k. sunnudag. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða og eiga eft ir að gera skil, eru beðnir um að gera það sem fyrst í skrifstofu happdrættisins að Hringbraut 30. Seyðfirðingar eru illa staddir í samgöngumálum um þessar mund ir. Ófært er nú út úr héraðinu vegna snjóa og komast hér engir að eða frá, nema með snjóbíl, en hann hefur verið mikið notaður að undanförnu. Þyrla Landihelgisgæzl unnar hefur aðstoðað okkur hér talsvert með flutninga milli Egils staða og Seyðisfjarðar, en þoka hefur tafið fyrir ferðum hennar. Samningaviðræður standa yfir við flugvirkja og flugfreyjur KT—Reykjavík, þriðjudag. fjárræktarráðunautur tjáSi SauSburður er nú hafinn um allt (and og hefur geng ið vel fram að þessu, að því er Árni G. Pétursson, sauð 1 blaðinu í dag. Gróður er hins vegar stutt á veg kom- inn og verður víðast hvar að hafa féð á gjöf að ein- Tvílembingarnir hér á myndinni eru i eigu Ólafs Guðjónssonar í Miðhjáleigu. hverju leyti. Heybirgðimar eru víða litlar, svo til vand- ræða horfir ef þetta ástand helzt miklu lengur. í viðtali við Tímann sagði Ámi G. Pétursson, að groður væri að þessu sinni mjög stutt á leið kominn, þremur til fjór um vikum síðar en venjulega. Þetta ætti við um allt landið, en fátítt væri að gróður væri á svipuðu stigi á öllu landinu. Þá sagði Ámi, að sauðburður inn hefði gengið vel, samkvæmt þem upplýsingum, senvBúnaðar félagið hefði fengið. Dálítið hefði orðið vart við hinn foma vágest lambalátið t.d., að tfl- raunabúinu Hesti í Borgarfirði. Hins vegar hefði ekki frétzt tun aðra sjúkdóma. Sagði Árni að frjósemi væri víða í bezta lagi. Til dæmis hefði hann ný- lega verið staddur í Presthóla hreppi í N.-Þing og á einum bæ þar hefðu 160 ær af 220 verið tvílemdar. I J EJBeykjavík, þriðjudag- • Torfi Hjartarson, sáttasemjari ríkisins, tjáði blaðinu í dag, að í kvöld væri haldinn sáttafundur með flugvirkjum og flugfreyjum, en samkomulag hefur enn ekki náðst í kjaradeilum þessara að- ila. Aftur á móti ná'ðist í siðustu viku samkomulag við flugmenn, en aðalágreiningsmálin hjá þeim var fyrirkomulag vinnutíma- og hvíldartímareglna, slysatrygginga og skírteinistrygginga.. ÁRSÁBYRGÐ FYLGIR NÚ HUSGÖGNUNUM FRÁ HMFR SJ—Reykjavík, þriðjudag. í sainrá'ði við Neytendasamtökin | hefur Húsgagnameistarafélag R. víkur nú hafið ábyrgðarmerkingu á framleiðslu félagsmanna sinna cftir danskri fyrirmynd. Húsgagna i meistarafélagið er brautryðjandi á þessu sviði, þar sem það er fyrsta félagið sem tekur upp gæðamat á framleiðsluvöru félaga sinna. I Formaður Húsgagnameistarafé- FLUGSTÖÐIN FÆR NYJA FLUGVEL KJ—Reykjavík, þriðjudag. Á föstudaginn bættist ný flug- vél í flugflota fslendinga tveggja hreyfla Piper Twin Commannche, og er hún í eigu Flugstöðvarinnar, sem á tvær eins hreyfils flugvélar fyrir. Þeir Bragi Nordahl flugstjóri og Sigurður Ágústsson flugmaður, einn af eigendum Flugstöðvarinn ar flugu vélinni hingað til lands frá Bandarfkjunum í nokkrum áföngum. Gekk ferðin að óskum og rómuðu þeir félagar mjög flug eiginleika þessarar scx sæta vél ar. Piper Twin Commannche er stolt Piper verksmiðjanna og mót leikurinn við Cesna 310 hjá Cesna verksmiðjunum. Flugþol vélarinnar er 10 tímar og hámarks hraði 190 mílur á klukkustund. Voru þeir því ekki nema fjóra tírna 48 mín. á leiðinni frá Nar sassuaq á Grænlandi sem var síð asti viðkomustaðurinn á leiðinni hingað. Vélin er sérstaklega ætluð til blindflugskennslu og lét Flug- stöðin útbúa bana með það fyrir augum í Bandaríkjunum. Auk þess mun hún verða notuð til leigu flugs, og annars eftir því sem til fellur. lags Reykjavíkur, Karl Maack, sagði á fundi með fréttamönnum, að mál þetta hefði verið umfangs mikið og verið í undirbúnngi í hálft annað ár. Sérhver meistari innan HMFR verður að sækja um leyfi til sérstakrar matsnefndar, sem skipuð er tveimur félögum úr HMFR og tveimur mönnum frá Neytendasamtökunum. Allri mierktri vöru fylgir ábyrgðarskír teini og í því stendur: „Koimi fram galli á þeim hús- gögnum, sem þetta merki lylgir, ber kaupanda að tilkynna þa'ð án ástæðulausrar tafar og eigi síðar en innan 1 mánaða frá móttöku degi. Telji kaupandi sig ekki fá viðunandi úrlausn vegna hins meintá galla innan 12 daga, skal skjóta málinu til Matsnefndar Neytendasamtakanna, Austur- stræti 14.“ Árni sagði að lokum: Kaupandi veit, að þessi merkta vara er undir eftirliti fagmahna og getur treyst því að hér sé um góða fram leiðslu að ræða. Hann getur bví gert kaupin á eigin spýtur, ef hon um líka hlutirnir að gerð og út- liti, án þess að fá fagmenn til að skoða þá áður. Sveinn Ásgeirsson, hagfræðing- ur, formaður Neytendasarntakanna, sagði að Neytendasaimtökin hefðu frá öndverðu lagt áherzlu á, að réttur neytenda væri betur tryggð ur í reynd en verið hefur. Hann benti á, að ef dómstólar eigi a'ð dæma í ágreiningsmálum neytenda O'g seljenda, sé sú leið svo dýr og torsótt, að flestir láti heldur rétt sinn en leita á náðir dómstólanna. Neytendasamtökin komu á fót matsnefnd á ágreiningsmálum vegna fatahreisunar fyrir mörgum áruim og hefur reynslan af því starfi verið hin bezta. Sveinn sagði, að vandlega hefði verið unnið að undirbúning ábyrgðarmerkingu HMFR og hefði fél. sýnt víðsýni í undirbúningi málsins og mætti það verða fordæmi, þegar aðrir sigldu í kjölfarið en hann bjóst við að innan tíðar myndu fleiri félög taka upp ábyrgðarmerkingu, m. a. bólstrarar. A fundinum var bent á, að ekki megi búast við að allur vamingur frá HMFR verði merktur, a. m.k. ekki fyrst í stað. Ástæður fyrir því eru einkum þær, að varningur getur verið svo ódýr, að framleiðendur treysta sér ekki til að takj fulla ábyrgð á hon um og svo eru húsgagnaframleið endur ekki skyldugir til að ábyrgð armerkja vörur sínar. Sigurður Ágústsson (t. v.) og Bragi Nordahl fyrir framan nýju vélina við komuna til Reykjavíku>-flugvallar. (Tímamynd K. J.) Kvöldskemmtun fyrír unglinga er störfuðu fyrir B-Iistann á Aðgöngumiðar verða afhent kjördag verður haldin í Glaum ir í skrifstofu Framsóknarflokks bæ miðvikndaginn 25. maí kl. ins Tjaraargötu 26. Skemmtaatriði og dans, 5 pens Leyfilegt er að taka með sér leika fyrir dansinum. gesti.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.