Tíminn - 26.05.1966, Blaðsíða 10
10________________________
í dag er fimmtudagur
26. mal — Ág. Engla-
postuli
Tungl í hásuðri kl. 18.19
ÁrdegisháflæSi kl. 8.550
Heilsugæzfc
SlysavarSstofan Heilsuverndarstöð
inni er opin allan sólarhringinn sími
21230, aðeins mótta'ka slasaðra.
Næturlæknir kl. 18. — 8
sími: 21230.
Neyðarvaktin: Siml 11510, opið
hvem virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Upplýsingar um Læknaþjónustu i
borginni gefnar l símsvara 1 lækna
félags Reykjavíkur t síma 18888
Kópavogsapótekið
er opið alla virka daga frá kl. 9.10
—20, laugardaga frá kl. 9.15—lö
Helgidaga frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga-
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga frá kl. 9. — 7 og helgi
daga frá kl. 1 — 4.
Vikuna 21. maí til 28. maí er næt
urvarzla í Vesturbæjar Apóteki.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 26. maí annast Kristján Jóhann
esson, Smyrlahrauni 18, sími 50056
í DAG TÍMINN í DAG
FIMMTUDAGUR 26. maí 1966
við slkrifstofuna sem fyrst. Skrifstof
an er á Njálsgötu 3 opið alia virka
daga nema laugardaga frá 2—i sími
14349.
Fermingarbörn i Langholtskirkju
vor og haust 1966, ferðalegið ákveðið
föstudaginn 27. maí. Gefið ykkur
fram á miðvikudagskvöldið frá kl.
5. — 7. í safnaðarheimilinu sími
35750. Látið þetta berast.
Sóíknarprestarnir.
Flugáætlanir
Hjónaband
Flugfélag íslands:
Skýfaxi fer til Ósló og Kmh kl. 14.00
í dag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tíl Akur
eyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja 2
ferðir, Egilsstaða 2 ferðir, Patreks
fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Kópa
skers óg Þórshafnar.
Loftleiðir:
Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt
anleg frá NY kl, 11.00. Heldur áfram
til Luxemborgar kl. 12.00 Er vænt
anleg tii baka frá Luxemborg kl.
02.45. Heldur áfram til NY kl. 03.45.
Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og
Kaupmannahafnar kl. 10.00.
Eirikur rauði fer tii Glasg. og
Amsterdam kl. 10.15. Er væntanleg
ur til baka kl. 00.30.
Snorri Þorfinnsson er væntanlegur
frá Kaupmannahöfn og Gautaborg
kl. 00.30.
Leifur Eiríksson er væntanlegur frá
NY kl. 03.00. Heldur áfram til Lux
emborgar kl. 04.00.
Lagarfoss er í Rmh Mánafoss fór
frá Stöðvarfirði 21. til Manchester,
Bromborough, Ardrossan og Fuhr.
Reykjafoss fer frá Gautaborg 27.
til Rvíkur Selfoss kom til Rvíkur 20.
frá Kristiansand Skógarfoss fór frá
KotJka 24. til Osló og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Antverpen 24. til
London, Hull og Rvíkur. Askja fór
frá Rotterdam 24. til Hamborgar og
Rvíkur. Katla fer frá Iieyðarfirði í
kvöld 25. til Esbjerg. Rannö er vænt
anleg til Sandnes í dag 22. fer það
an til Gautaborgar og Leningrad.
Echo fer frá Stykkishólmi í kvöld
25. til Akraness. Hanseatic kom til
Akraness í dag 25. frá Kotka. Felto
fór frá Eskifirði 21. til Gdynia dg
Kmh Stokkvik fer frá Fáskrúðsfirði
í dag 25. til Eskifjarðar. Gol fór frá
Hamborg 24. til Reykjavíkur. Saggö
fór frá Eskifirði 24. til Vestmanna
eyja, Keflavíkur og Haínarfjarðar.
Orðsending
DENNI
DÆMALAUSI
— Kökurnar eða
á þiig vatni.
ég sprau^i
Laugardaginn 23. apríl voru gefin
saman í Neskirkju af sr. Jóni Thor
arensen, ungfrú Sigrún Ósik Inga
dóttir og Krisján Sigurðsson stud.
med.
Heimili þeirra verður að Guðrúnar
götu 8.
Félagslíf
Rikisskip;
Hekla og Herðubreið eru í Rvík.
Esja er á Austfjörðum á leið til
Reykjavikur. Herjólfur fej: frá Vest
mannaeyjum í dag til Hornafjarðar.
Skjaldbreið er á leið frá Vestfjörð
um til Reykjavíkur.
Eimskip h. f.
Bakkafoss fór frá Hull 23. til Kvíkur
Brúarfoss kom til Rvíkur 21. frá NY
Dettifoss fer frá NY 31. til P.vikur
Fjallfoss fer frá Osló i dag 25. til
Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Norð
fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarbafnar
Siglufjarðar og AJkureyrar.
Goðafoss fór frá Chambridge 24. 5.
til Camden og N. Y. Gullfoss kom
til Rvíkur 23. frá Leith og Kmh.
Munið Skálholtssöfnunlna
Gjöfurr ei veltl móttaka i skril
stofu Skálholtssöínunai Bafnar
stræt) 22 Símai 1-83-54 og 1-81-05
djarta og æðasjúk
áómavarnafélag Reykja
rikui oilnnlj félags
menn a. að alhi oank
ai og sparlsjóðii
Oorglnnj velta riðtöku argjöldum
og ævifélagsgjölduœ félagsmanna
Nýii félagai geta elnnlg skráð sfg
par Minnlngarspjölo samtakanna
fást i oókauúðum Lf sai Blöndal
og Bókaverzlun tsafoldai
Gengisskrámng
Nr. 26 — 17. mai 1966.
Sterlingspund
Bandarikjadollæ
Kanadadollai
Danskar krónur
Norskar krónur 600,00 601,54
Sænskar krónur 834.60 836,75
Finnskt marí 1.335,72 fJJ39,14
Nýtt franskt aaark 1.335,72 1.339.14
Fransfcui frauk1 876.lt 878.42
Belg frankar 86.26 86.42
Svíssn frankar 994,50 1)97,05
Gyllint 1.181.54 1.184,60
rékkness króna 596.41 698.01
V.-Þýzk mörk 1.069 1.072,16
Ltra (1000; 68,81 63,96
Austurr.sch 166.46 166.88
Peset) 71.60 71.86
Kelknlngskróna — Vörusklptalöno 95.86 100.14
Keiknlngspuno Vörusöptalöno 120.26 120,56
GJAFABRÉF
FRÁ S U N D LA U GARSJÚ D1
SKÍLATÚNSHEIMIUSINS
ÞETTA BREF ER KVITTUN, EN PO MIKLU
FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN-
ING VID COII MÁIEFNI.
KCUÍAVlK. p. tf.
f.lu SmHavgm/iðt 5lálalúnitlmBUba
119.90 120,20
42,96 43,06
39.92 40,03
620,90 622,20
Tekið á mótí
tilkynningum
i daghékma
kl. 10—12
Gjafabréf sjóðsins eru seld a
skrifstofu Stryktarfélags vangeílnna
Laugavegl 11, á Thorvaldsensbazar
t Austurstræti og 1 bókabúð Æskunn
ar, Kirkjuhvoli
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
kvennadeild, föndurfundur verður
haldinn þriðjudaginn 31. maí kl.
2.30 að Bræðraborgarstíg 9. Kennsla
í basti- tága- og perluvinnu. Félags
konur tilkynnið þátttöku sína í sima
12523 og 19904.
IFERÐAFÉLAG ÍSLANDS:
Ferðafélag íslands fer þrjár ferð
ir um Hvítasunnuna:
1. Um Snæfellsnes, gengið á Jökul
inn ef veður leyfir.
2. í Þórsmörk. .
3. í Landmannalaugar.
Lagt a fstað í allar ferðimar kl.
14 á laugardg, frá Austurvelli. Far
miðar seldir í skrifstofu félagsins,
Öldugötu 3.
Annan Hvítasunnudag verður göngu
ferð á VÍfilsfell. Lagt af stað kl. 14.
Allar nánari upplýsingar um ferðirn
ar veittar í skrifstofu félagsins, Öldu
götu 3, símar 11798 — 19533.
Kvenfélag Kópavogs
heldur fund í félagsheimilinu,
fimmtudaginn 26. maí kl. 20.30.
Skýrt frá fjáröflun til sumar-
dvalaheimilisins. rætt um ferðalag
félagskvenna o. fl.
Munið kaffisölu félagsins i dag
í skólunum. Stjórnin.
Frá Mæðrastyrksnefnd:
Konur sem óska eftir að fá sumar
dvöl fyrir sig og börn. sín í sumar
á heimili mæðrastyrksnefndarinnar
Hlaðgerðarkoti í Mosfellssveit talið
Húrra, við erum orðnir ríkir á ný.
Þegiðu, svo það heyrist ekki til okkar
Þið farið ekkl fetl
Kiddi og Pankó!
Ef þið hreyfið ykkur, þá skjótum við.
— Við sjáum nú til. Hvað er það, sem
ég velt nú þegar?
Þetta væl er ekki í norninni eftir atlt sam
an heldur frá hávaðasömu loftræstinga-
kerfi og tilgangur þess er að haida þessum
kjallara þurrum.
— Tll þess að vernda þessl málverk. Er
þetta rétt hjá mér?
— Stórkostlegt!
I