Tíminn - 27.05.1966, Blaðsíða 6
FÖSTUDAGUR 27. maí 1966
i
TÍMINN
Auglýsing
urn aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gullbringu-
og Kjósarsýslu 1966.
Skoðun fer fram sem hér segir:
Gerðahreppur:
Fimmtudagur 2. júní — Föstudagur 3. júní
Skoðun fer fram við barnaskólann.
Miðneshreppur: *
Mánudagur 6. júní — Þriðjudagur 7. júní
Skoðun fer fram við Miðnes h.f.
Njarðvíkur- og Hafnahreppur:
Miðvikudagur 8. júní — Fimmtudagur 9. júní.
Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa.
Vatnsleysustrandarhreppur:
Föstudagur 10. júní.
Skoðun fer fram við frystihúsið.
Grindavíkurhreppur:
Mánudagur 13. júní — Þriðjudagur 14. júní.
Skoðun fer fram við barnaskólann.
Seltjarnarneshreppur:
Miðvikudagur 15. júní — Fimmtudagur 16. júní.
Skoðun fer fram við barnaskólann.
Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur:
Mánudagur 20. júní — Þriðjudagur 21. júní
Miðvikudagur 22. júní — Fimmtudagur 23. júní.
Skoðun fer fram við Hlégarð, Mosfellssveit.
Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur:
Föstudagur 24. júní G- 1— 250
Mánudagur 27. júni G- 251— 500
Þriðjudagur 23. júní G- 501— 750
Miðvikudagur 23. júní G- 751—1000
Fimmtudagur 30. júní G1001—1250
Föstudagur 1. júlí G-1251—1500
Mánudagur 4. júlí G-1501—1750
Þriðjudagur 5. jú’í G-1751-^2000
Miðvikudagur 6. júlí G-2001—2250
Fimmtudagur 7. júlí G-2251—2500
Föstudagur 8. iúlí G-2501—2750
Mánudagur 11. júli G-2751—3000
Þriðjudagur 12, júl- G-3001—3250
Miðvikudagur 13. júlí G-3251—3500
Finuntudagur 14. júlí G-3501—3750
Föstudagur 15. júlí G-3751—4000
Mánudagur 18. júlí G-4000 og þar yfir.
Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnar-
firði. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—16.30 (1—
4.30 e.h.) á öllum áðurnefndum skoðunarstöðum.
Skylt er að sýna Ijósastillingarvottorð við skoðun.
Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoð-
un eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið
greidd.
Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skil-
ríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi og fulgild ökuskírteini skulu lögð
fram.
Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður
auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum
nr. 26 1958, og verður bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst, ef vanrækt er að færa
hana til skoðunar.
Geti bifreiðareigandi eða umráðamaður bifreiðar
ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma,
ber honum að tilkynna það bréflega..
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða
skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að
endurnýja númeraspjöld bifreiða sirini ráðlagt að
gera svo nú þegar.
Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstaklega
áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að
máli.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- or ^iósarsýslu,
18. mai 1966.
Einar Ingimundarson.
Ármúla 3
Sími 38900
TRÉSMIÐJAN,
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar
NFrvus
RAFGIRÐING
Knúin me'ff 6 volta batteríi,
Einangrarar fyrir tréstaura.
Einangrarar fyri hliff.
Einangrarar fyrir horn-
Polyten-vafinn vír.
Aros-staurar ódýrir.
GARÐAHREPPUR
Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbringu- og Kjósar-
sýslu fara fram lögtök íyrir fasteignagjöldum 1966 og
eldri, svo og gjaldföllnum fyrirframgreiðslum útsvara
1966 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að 8 dögum liðn-
um frá birtingu þessari.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
FRÁ LANDSSAMBANDI
FRAMHALDSSKÓLAKENNARA
11. þing Landsambands framhaldsskólakennara verður
haldið í Reykjavík dagana 10.^ 11., og 12. júni n.k og
verður sett í Vogaskóla föstudaginn 10. júní kl. 17 Kjör-
bréf, sem ekki hafa borizt, óskast send sem fyrst.
Stjórnin.
HÖTEL SELFOSS
opnar laugardaginn 28. maí.
Veitingasalur fyrir 40—70 og 150 manns.
Verið velkomin í Hótel Selfoss.
Hótel Selfoss sími 19
17 ÁRA STÖLKA
með gagnfræðaprófi óskar eftir vinnu til hausts.
Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 23-9-65.
Skllll
B0RÐ
FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LTJXE
■ FRÁBÆR gæði ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆF.Ð: 90x160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI A
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI ) 1940
Hreingern-
ingar
Hreingerningar með
nýtízku vélum.
Fljótleg og vönduð vinna.
Hreingerningar sf.,
Sfmi 15166, effir kl. 7 e.h.
32630.
Hafraunsóknarskip óskast
Hafrannsóknastofnunin óskar eftir að leigja skip
til sfldarleitar í sumar og haust. Einungis skip
búin beztu fiskileitartækjum koma til greina. —
Nánari upplýsingar veitir Jakob Jakobsson, Haf-
rannsóknastofnuninni, Skúlagötu 4, sími 20240.