Tíminn - 27.05.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.05.1966, Blaðsíða 7
FOSTUÖAGUR 27. maí 1968 7 TÍMINN Raf-ritvélar Classi 11-E og IV-E. Vester-þýzku TORPEDO ritvélarnar eru traustar og vandaðar, verð frá kr. 7.700,00 á Classa 18/33. Ferðaritvél með 33 sm vals fyrir tollskýrslur. Sendum myndir og upplýs- ingar. Sendum í póstkröfu. Aðalumboð: RITVÉLAR OG BÖND s.f., P.O.Box 1329, Reykjavík. Nú er rétti tíminn til að kanpa sláttuvélar. BsBsqvaiaa handsláttuvélin er létt og þægileg. Stillanlegir og sjálfbrýnandi hnífar. Leikur í kúlulegum Gunnar Ásgeirsson, h.f. Ný þjónusta Tökuro að okkm útveganir og innkanp fyrlr fólk búsett ntan Reykjavfknr. Sparið tima og fyrirhöfn. flringið I sima 18-7-76 SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS Herjólfur Þorlákshafnarferð. Leyfi veður fer skipið frá Vestmannaeyjum til Þor- lákshafnar kl. 12.30 næst- komandi laugardag og það an aftur kl. 16.30 til Vest- mannaeyja, en kl. 21 frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Ms. Esja Vegna slipptöku fellur nið- ur áætlunarferð austur um land 1. 6. en í staðinn fer skipið aðeins til Vestfjarða og beint suður frá ísafirði. Bændur Tveir drengir 11 og 13 ára óska eftir að komast á gott sveitaheimili 1 sumar. Eru vanir. Upplýsingar í síma 18149. SVEIT Piltur á 14. ári óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Sími 30 1 39. Túnþökur 1—2 ha fást til ofanristu í grennd við Reykjavík. — Hægur útakstur. — Tilboð auðkennt „Túnþökur” send ist á afgreiðslu blaðsins fyr ir maí-lok. B ARJN ALEIKT ÆKl ★ ÍÞRÓTTATÆKl VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., Suðurlandsbraut 12, Simi 35810. BÆNDUR BÆ NDUR DRIFTENGDIR ERLANDSBLASARAR í?/ Erlandsblásararnir eru nú mikið endurbættir frá fyrra ári iit Athugið, að Erlandsblásarinn er með tannhjóladrifi, sem auðvelt er að taka burtu, og er þá hægt að knýja hann frá reimdrifi dráttarvélar eða rafmótor. Erlandsblásarinn er því fjölhæfasti heyblásarinn á mark- aðnum. <?> Þrátt fyrir hækkanir, sem orðið hafa á framleiðslukostn- aði á s.l. ári auk hækkana á flutningsgjaldi, hefur tekizt að lækka verð blásaranna frá fyrra ári, svo að verð Er- landsblásarans er með sogröri, blástursröri, beygju, dreifi- stýri og drifskafti aðeins um kr. 20.400,00 með söluskattL ® Driftengdir Erlandsblásarar til afgreiðslu nú þegar. % Bændur, gætið hagsýni, kaupið þau tæki, sem gefa fjöi- breyttasta notkunarmöguleika, en vönduð, og á hagstæð- asta verðinu. Kaupið Erlandsblásara. Suðurlandsbraut 6 — sími 38540. SVEIT 13 ára drengur óskar að komasL á goLL sveiLaheimili í sumar. * Upplýsingar í síma ,16574. rulofunar RINGIR ^MTMANNSSTIG 2 Halldór Krtsttnsson gullsmiður - Sfmi 16979. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTID ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERDA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Trúlofunar- hringar afgreiddtr samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, SkólavorSustfg 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.