Tíminn - 27.05.1966, Page 14

Tíminn - 27.05.1966, Page 14
H FÖSTUDAGUR 27. maí 1966 In U &/>'/'' ’/i/ Sefure D Q 01 01 u D n Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð Pantið timanlega KORKIÐJAN h.f. Skúlagötu 57 Simi 23200 BÍLAKAUP BÍLASALA BÍLASKIPTi BÍLAR VIÐ ALLRA HÆFl. KJÖR VIÐ ALLRA HÆFl BÍLAKAUP Skúlagötu 55 (Rauðará), sími 15 8 12. TR0LOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðíla. Sendum gegn póstkröfu. GuSm. Þorsteir\sson. gullsmiSur. Bankastræt' 12. Klæðningar rökuro að okkur klæðningar og viðgerðii a tréverki á bólstr uðuro hírsgöcnum Geruro einuig tilboð i viðhald os endumvtun á sætum i kvik mvndahúsum félagsheimilnm. áæt'unarbitreiðum og oðrum bifreiðu Revkjavik og nær sveitum Húsgagnavinnustofa B.IARN«i OG SAMUELS Efstasund. 21. Keykjavtk. Simi H3-H-13 Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, bróður. föður, tengdaföður og afa, Páls Guðmundssonar , bónda, Dalbæ. Sérstaklega þökkum við systkinum hins látna, Jóhönnu Guðmunds dóttur og Jóhanni Guðmundssyni fyrir frábæra aðstoð. Guð blessi ykkur öll. Margrét Guðmundsdóttir, Magnús Guðmundsson, Svava Pálsdóttir, Þorgeir Sveinsson, Kristjana Sigmundsdóttir, Brynjólfur Pálsson, Guðrún Emilsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hróðný Sigurðardóttir, Jóhann Pálsson, Guðrún Jónsdóttir, Birgir Oddsteinsson, Grétar Páll Ólafsson og barnabörnin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðar- för bróður okkar og mágs, Bjarna Rúts Gestssonar bókbindara Inga Gestsdóttir. Ásta Gestsdóttir, Gústaf Gestsson, Jóhanna Ásgeirsdóttir, Helena Gestsdóttir, og aðrir vandamenn. Dóttir okkar og systir Ólöf Sigurðardóttir Hringbraut 101 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 28. maí kl. 10.30 Þeir sem vildu minnast hennar, láti líknar- eða heilsuverndarfélög njóta þess Ásgerður Gísladóttir, Sigurður Guðmundsson og systur hinnar látnu ■■aWBwææBiwBCT'iwy|«lwiiaBWWWWwwwi»*,»»'"'.‘,''.»i'''«' — uurwww Af alhug þakka ég þelm mörgu, er veittu styrk og vináttu og sýndu minningu mannsins míns, Stefáns Jónssonar rithöfundar, þá virðingu er ekki gleymist. Anna Aradóttir. TÍMINN Fermingar- gjofin i ar Gefið menntandi og þrosk- andi fermingargjöf. N YSTROM Upphleyptu landakortin og hnettirnir leysa vandann. við landafræðinámið Festingar og leiðarvisir með hverju korti. Fást f næstu bókabúð Heildsölubirgðir: Árm Ólafsson & Co Suðurlandsbraut 12, sími 37960. TIL SÖLU FORD FALCON árg. 61 glæsilegur vagn COMMER sendiferðabifreið. árg. 64 VOLVO AMAZON árg 61—3. BENZ 60. RÚSSAJEPPl árg. 65. viU skipta a vörubifreið BENZ eða VOLVO argerð 60—61 Ennfremur úrva) af bílum við allra hæfi Útvegum bíla gegn skuldabréf um BÍLASALINN við VITATORG sími 12500. 12600. FRÍMERKI Fyrii hvert tsienzkt frt- merki. sem þér sendið mér fáið þér 3'er!end Sendið minnst 36 stk JÓN AGNARS, I P.O. Box 965, j Reykjavík. .iiiiitit: H H Islenzí trlmerm H H'vrvtartaasnm H «ifta H KrlenO fnmerlo ►-< H InnstnnenhæRm H H Tilkli' úrvall >~< H l.spMarsfitn 6A M H M • P" 6:4 í gærkvöldi Iéku Valsmenn gegn úrvalsliði Blaðamanna. Úrvalsliðið sigraði með 6 mörkum gegn 4 í skemmtilegum leik. í hálfleik var staðan 2:2. Nánar verður sagt frá leiknum á morgun. | i | Utgerðarmenn Fiskvinnslustöðvai Nú er rétti timinn að at- huga um bátakaup fyrir vorið Við höfum til sölu- meðferðar úrval af skipum frá 40-180 lesta Hafið sam band við okkur. eí þér þurfið að kaupa eða selja fiskiskip. Uppl 1 símum 18105 og 16223. utan skrifstofutima 36714. Fyrirgreiðsluskrifstofan, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti: Björgvin Jónsson. SKÓR - INNLEGG Smíða Orthop-skó og inn- legg eftir máli Hef einnig tilbúna bamaskó með og án innleggs. Davíð Garðarsson, Orthop-skósmiður, Bergstaðastræti 48 Sími 18893. ^uglýsið í Tímanum (VIIKILL SNJÓR Framhald af bls. 16. málaskrifstofunni. Blaðið hafði samband við Halldór Eyjólfsson, og gerði hann í stórum dráttum grein fyrir leiðinni, sem flogin var. Þeir félagar lögðu af stað í gær kl. 10 árdegis frá Egilsstöðum og stefndu inn Jökuldalsheiði ag og flugu norðan við Snæfell og sunnan v. Dyngjufjöll. Síðan fóru þeir norður fyrir Trölladyngju og vestur á Sprengisandsveg um Fjórðungsöldu. Þá flugu þeir fram fyrir Sóleyjarhöfða, þar sem þeir höfðu viðkomu í mælistöð Raforku málaskrifstofunnar. Ferðin til Reykjavíkur gekik alveg að óskum og telur Bjöm Jónsson flugmaður hana vera þrjá og hálfa klukku- stund með viðstöðulausu flugi. Halldór kvaðst hafa haft auga með snjónum á Suðurhálendinu, og kvað ástandið í þeim efnum síður en svo gott, Sprengisandsveg ur væri ekki fær nema inn að Búðarhálsi. en Fjallabaksleið ekki fær nema inn að Laufdalsvatni. Þá væri mikill snjór austan við Þórisvat.n og vatnið sjálft algjör iega lagt Þeir félagar flugu i lítilli hæð en þyrlan getur hæst flogið 1000 m yfir sjávarmáli Mikið var að sjá af hreindyrum á Jökuidalsheíðinni og stefndu þau suður að Kverká. SÍLDARFLUTNINGAR Framhald af bls I ar, og getur það því hafið flutning ana strax og það kemur til lands ins, í kring um 4—5 júní. Síldar- og fiskimjölsverksmiðj an á Akranesi, Lýsi og Mjöl í Hafnarfirði og verksmiðjur á Suð- urnesjum höfðu erlent síldarflutn ingaskip á leigu í fyrra, en flutn ingar með því-skipi gengu ekki nógu vel, og varð halli á rekstr inum. Þeir aðilar, sem höfðu skip- ið á leigu munu ekki hafa skip á leigu í sumar, eftir því seon bezt er vitað, en aftur á móti mun Guðmundur Jónsson útvegstoóndi að Rafnkelsstöðuim í Garði láta tvo báta sína, Jón Garðar og nýjan bát sem hann fær í sumar, sigla með síld af miðunum fyrir austan seinnihluta sumars. Jón Garðar og nýi báturinn eru báðir þann- ig útbúnir að síldarflutningar af fjarlægum miðurn eru auðveldir með þeim, og taka þeir um 4000 þús. mál hvor. LÆKNAR SEMJA Framhald af bls. 1. Jónasson og Sigmundur Magnús- son, svo og lögfræðingur þess, Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hæstaréttarlögmaður. Fulltrúar Stjórnarnefndar ríkisspítalanna við samningsgerðina voru Guðjón Hansson i tryggingafræðingur og Þór Vilhjálmsson. borgardómari, og undirrituðu þeir samninginn fyrir hönd nefndarinnar”. BRÚARSMÍÐI Framhald af bls. 16. hér á fjörur af staurum og hafa menn notað þá í gírðingar staura. þar sem þetta er ágætt efni. Selveiði er ekki hafin, en mun væntanlega hefjast ein- hvern næstu daga. BÆJARSTJÓRASTARF Framhald af bls. 2. — Jú, auðvitað finnst mönnum það dálítið skrítið, ef Alþýðuflokk urinn vill ekki kannast við að hafa átt þrjá fulltrúa í bæjar- stjórn fsafjarðar síðustu tvö kjör- tímabil og vitanlega er langt geng ið þegar flokkur, sem tapar full- trúa, segist vinna tvo nýja full- trúa. Á tímabilinu 1954—1958 hafði Alþýðuflokkurinn 4 fulltrúa í bæjarstjórn ísafjarðar. Frá 1958 —1966 hafði hann 3 en núna fékk hann aðeins tvo kjörna. 1954 fékk Alþýðuflokkurinn 520 atkvæði en núna 323. — Hvað um meirihlutann í bæj- arstjórninni? — 1962 fengu vinstri flokkarn- ir samtals 62 atkvæði umfram Sjálf stæðisflokkinn og fimm menn kjörna. Núna fengu flokkarnir samtals 242 atkvæði umfram Sjálf stæðisflokkinn. Mér þykir líklegt, að kjósendur telji eðlilegast, að þessir flokkar fari áfram með stjórn bæjarins eftir að þeir hafa fengið þetta traust kjósenda eftir samstjórn í tvö kjörtímabil. — Eru viðræðufundir ekki hafn ir? — Einn stuttur undirbúnings- fundur hefur verið haldinn með fulltrúum vinstri flokkanna og verður viðræðum haldið áfram. Hin nýkjörna bæjarstjórn hefur komið saman til fyrsta fundar. Öll um kosningum var þar frestað en samþykkt að auglýsa starf bæjar- stjóra laust til umsóknar. — Viltu taka nokkuð fleira fram Bjarni? — Ég vil nota þetta tækifæri til að koma beztu þökkum á fram- færi til allra þeirra, sem studdu B-listann í kosningunum. Við Framsóknarmenn megum vel okk ar hlut una og hyggjum gott til kosninganna að vori.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.