Tíminn - 27.05.1966, Síða 15

Tíminn - 27.05.1966, Síða 15
15 FIMMTUDAGUR 26. maí 1966 TÍMINN Borgin í kvöld Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Prjónastofan Sólin eftir Halldór Laxness sýnd í kvöld klukkan 20. Næst síðasta sinn. IÐNÓ — Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness sýnd í kvöld ki. 20. 30. Með aðalhlutverk fara Anna Guðmundsdóttir, Þor- stelnn Ö. Stephensen og Gísli Halldórsson. Sýningiar MOKKAKAIFFI — Sýning á þurrk- uðum blómum og oliulita- myndum eftir Sigríði Odds- dóttur. Opið 9.—23.30. LISTAMAN N ASKÁLIN N — Mál- verkasýning Péturs Friðriks. Opin frá kl. 16—22. Skemmíanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Karls Lillien dahls leikur, söngkona Hjör- dís Geirsdóttir. HÓTEL BORG — Opið 1 kvöld. Mat ur framreiddur frá kL 7. Hljómsveit Guðjóns Páissonar leikur fyrir dansi, söngvari Óðinn Valdimarsson. HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn í kvöld, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson lcikur á píanóið á Mímisbar. HÓTEL HOLT — Matur frá kL 7 á hverju kvöldL HÁBÆR — Matur frá kL 6. Létt músík af plötum KLÚBBURINN — Matur frá kl. 7. Haukur Morthens og hljóm- sveit leika uppi, hljómsveit Elvars Berg leikur niðri, Aage Lorange leikur í hléum. ÞÓRSCAiFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. RÖÐULL — Matur frá kl. 7_ flljóm- sveit Magnúsar Ingimarssonar, söngviarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Tékknesku dansmeyjamar Renata og Marsella sýna akro- batik. . NAUSTIÐ — Opið til kl. 11.30. Karl Billich og félagar sjá um fjór ið. LEIKHÚSKJALLARINN. — Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Dúmbó og Steini leika. INGÓL'FSCAFÉ — Matur frá kL 7. Jóhannes Eggertsson og félag- ar leika gömlu dansana. SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansam ir í kvöld, hljómsveit Magnús- ar Randrup leikur, söngkona Sigga Maggí. LlDÓ — Matur frá kl. 7. Sextett Ólafs Gauks leikur, söngkona Svanhildur Jakobsdóttir. KVÖLDVERÐARBOÐ Framhald af bls- 5. vörðungu vegna þess, að nán- ustu samstarfsmenn Johnsons hafi haft illan bifur á því, hve Dodd stóð langt til hægri að almanna dómi. BLAÐAMAÐURINN Drew Pearson, sem margir óttast og hata, heldur uppi tíðum árásum á Dodd, en greinar Pearsons birtast daglega í mörgum banda rískum blöðum. Hann hefir hald ið uppi árásum á Dodd í mörg ár. S. 1. fjóra mánuði hef ir hann birt að minnsta kosti 32 greinar, þar sem ráðist er Slml 22140 Ævintýri Moll Flanders (The Amorous Addventures of Moll Flanders) Heimsfræg amerísk stórmynd l litum eg Panavision, eftir sam nefndri sögu. Aðalhlutverkin eru leikin af heimsfrægum leikunun t. d. Kim Novak Richard Johnson Angela Landsbury Vittorio De Sica George Sanders Lili Palmer. íslenzkur texti sýnd kl. 5 Bönnuð börnum innan 14 ara Tónleikar kl. 9 á öldungadeildarþingmanninn, og lagt fram ýmsar uppljóstran ir, sem virðast runnar undan rifjum James nokkurs Boyd, en hann var áður ritari hjá Dodds. f árásum þessum er einnig tekið til meðferðar samstarf, sem Dodds á að hafa átt við einn af „gangaerindrekunum" — eða þeim mönnum, sem starfa opinberlega að fram- gangi mála í göngum þingsins og forsölum fyrir ákveðna áhuga- eða hagsmunahópa. En þessi starfsemi kemst ekki und an illum grun manna með því einu, að vera rekin fyrir opnum tjöldum. Maðurinn, sem Dodd á að hafa haft samstarfi við, er Juli- us Klein, fyrrverandi foringi í þýzka hernum. Klein þessi er ekki aðeins fyrrverandi forseti sambands þýzkra hermanna, heldur einnig umboðsmaður og „gangaerindreki“ fyrir vissa grein vestur-þýzkrar stóriðju. „Dodd hefir hvað eftir annað flutt í þinginu lofræður um Vestur-þýzkaland og barist fyr- ir ákveðnum, vestur-þýzkum hagsmunum", skrifar Drew Pearson. „Julius Klein hefir skrifað að minnsta kosti sex af þessum ræðum og Dodd les ið þær orðrétt upp. Hann hefur einnig undirskrifað bréf, sem Klein hefir samið, og tekið á móti vestur-þýzkum gestum og veitt þeim beina á risnukostnað Kleins. Ennfremur hefir Dodd tekið sér ferð á hendur til Vestur-Þýzkalands til þess að tryggja Klein áframhaldandi viðskipti nokkurra viðskipta- vina, sem ætluðu að hætta að skipta við hann.“ Pearson hefir sífellt verið að auka við árásarefnin og meðal annars fullyrt, að Dodd hafi staðið í nánum tengslum við Michael nokkurn Struelens, sem var „gangaerindreki" fyrir Tshombe og Katanga meðan Kongómálið var efst á baugi. „GANGAERINDREKSTUR- INN er lögleg starfsemi viði Slml 11384 Fram til orrustu Hörkuspennandi og viðburðar- rík ný amerísk kvikmynd 1 litum og scinemascope. ASalhlutverk: Troy Donahue Suzanne Pleshette Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Siml 31182 Gullæðið (The Gold Rushi Heimsfræg og bráðskemmtileg, amerísk gamanmynd samin og stjórnað af snillingnum Charlie Chaplin Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. GAMLÁBÍÓ! Sími 114 75 Fyrirsát við Bitter Greek (Stampede at Bitter Creek) Spennandi nú Cowboymynd Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Slm 50249 Þöcjnin (Tystnaden Ný Lngmai Bergmans oayno tngrio rbuUn Gunnei Undblom Bonnuf rnnar tt ira Sýnd kL 7 og 9,10.1 bandaríska þingið. „Ganga- erindrekar" eru meira að segja skráðir og hljóta á þann hátt opinbera viðurkenningu. Síð- degisveizlur stjórnmálamann- anna til tekjuöflunar við stjórn málastarfsemi eru einnig iög- legar. En eðlilegt er, að ýmsar grunsemdir fái byr undir báða vængi ef stjórnmálamennirnir lenda í handarkrika „ganga- erdindrekanna" eða hinar stóru fjárhæðir, sem aflað er með aðgangseyri að síðdegis- .veizlum stjóirnmálamannanna, þar sem frægir menn flytja erindi, lenda í vösum stjórn- imálamannanna sjálfra. í þessu tvennu eru fólgnar aðal sakirn ar, sem Drew Pearson blaða maður ber á Dodd öldunga- deildarþingmann, og þetta er undirrótin að þeirri þreföldu rannsókn, sem nú fer fram í málum hans. En ákæran beinist ekki ein ungis að forsetavininum Thom as Dodd. Ákveðnar, viðtekn- ar venjur í bandarískum stjórn málum sæta um leið harðri gagnrýni. Hjá því getur ekki farið, að „fyrirbærið Dodd“ hafi verulegar afleiðingar fyrir bandaríska stjórnmálamenn al- mennt, hvort sem Dodd slepp ur sjálfur vei eða illa frá hreinsunareldinum. Mestar lík ur eru til, að þessi rannsókn hafi einnig ákveðnar og alvar legar afleiðingar fyrir banda ríska stjórnmálastarfsemi, að minnsta kosti þá þætti hennar sem fram fara í „göngum“ og „forsölum“ og í síðdegisveizl- um. Siml 18936 Menntaskólagrín (Den sköre dobbeltgænger) Bráðfjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd með binum vinsælu leikurum Peter Alexander Conny Froboess Þetta er mynd tyrir alla .jöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 anskur texti Allra síðasta sinn. Stma> 38150 oo 32075 Dóttir næturinnar 3.F.B0RN EJMThM LN WARNER f Ánnoncekliche 2 Ný amerisk kvikmynd bvggð á metsölubók dr. Harold ilreen Walds „The Call Birl“ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Slm> 1154« Innrás úr undirdjúpúnum (Raiders from Beneath the Sea) Hörkuspennandi amerísk mynd um froskmenn og bankarán. Kent Scott Merry Anders Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HáF’VAKBIÚ Slm >644« Skuggar bess liðna Hrífandi og efnismikil ný ensk amerísk litmynd með Deborah Kerr og Hayley Mills íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. PILTAR, - BFptÐ EIGIV UNNUSTUNA ÞA Á.ÉÓ HRINOAJJA / /fws/raer/ 8 \* ^ >* ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ P*jáwt>tyoh £c1in Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. fflKIY Sýning annan hvítasunnudag kl. 20 Sýningargestir sl. sunnudag geta fengið aðgang að sýningu óperunnar eftir annan hvíta- sunnudag, gegn framvísun að- göngumiðastofna. Ó, þetta er inndælt stríð eftir Charles Chilton og Joan Littlewood Þýðandi: Indriði G. Þorsteinss. Leikstjóri: Kevin Palmer. Leikmynd og búningateikningar Una Collins. Hljómsveitarstjóri: Magnús Bl. Jóhannsson. Frumsýning fimmtudag 2. júní kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitii miða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20 Sími 1-1200. ÍLEIKFi ÍREYKíAylKíJK^ Sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintvri 6 gönquför 178 sýning miðvikudag kl. 20.30 Síðasta sinn. I sýning fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Leikfélag Akureyrar Bærinn okkar Sýningar i Iðnó annan hvíta sunnudag kl. 15 og 20,30. Aðgöngumiðasala l Iðnó er opin frá kl. 14. - Sími 1-31-91. 'miiHMiiiinimuMmti B Slm 41985 íslenzkur texti. (L‘ Homme de Rio> Maðurinn frá Ríó Viðfræg op hörkuspenuandi frönsk sasamálamynd 1 algjör um sérflokn:: .lean-Paui fce.modo. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ara Slrm 5018« Sautján GHITA NðRBY OLE S0LTOFT HASS CHRISTEHSEN OLE MONTY LILY BROBERQ Ný dönsá litkvikmynd eftir tttnD amdeilds rithötund Soya Sýnd kL 7. og 9. Bönnuð ttðrnum

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.