Tíminn - 27.05.1966, Page 16
strandferð-
irnar á Raufar-
ÞaS var mikið fjör í Glaumbæ á miðvikudagskvöldið, en bá var bar haldinn dansleikur fyrir þá unglinga, sem störfuðu fyrir Framsóknarflokkinn
við borgarstjórnarkosningarnar á sunnudaginn. 5 pens léku fyrir dansi við mikinn fögnuð unglinganna. bótti skemmtunin takast hið bezta.
(Tímamyd Bj. Bj.)
ÍSLANDSMÓTIÐ í KNATTSPYRNU HEFST Á MÁNUDAG
Um 1600 leikmenn taka
nú þátt í landsmótunum
SJ—Reykjavík, fimmtudag.
Á annan í hvítasunnu kl. 16 fer
fram fyrsti leikurinn í íslandsmót
inu 1966 á Laugardalsvelli. Eig-
ast þá vi» 1. dcildar lið Þróttar
og ÍBA, dómari verður Hanrtes
Sigurðsson. Sama dag og á sama
tíma keppa á Akranesi ÍA og ÍBK
dómari Karl Bergmann. Á þr/ðju
dagskvöld keppa svo Valur og KR
á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst
kl. 20.30, dómari verður Magnús
Pétursson.
Stjórn KSÍ hélt fund með blaða
mönnum í dag og skýrði frá því
helzta, sem er á dagskrá í sumar.
Þáttaka í landsmótunum og bikar
keppni verður mjög mikii; háðir
verða um 250 leikir með þátttöku
um 1600 leikmanna. Samtals sonda
23 félög og bandalög 98 lið til
keppni í landsmótum 1966.
TILKYNNING
FRÁ K0SN-
INGANEFND
B-LISTANS |
ÖlMrm reikningum varðandi
borgarstjórnarkosningarnar, er ,
fram fóru 2. þessa mánaðar ósk
ast framvísað til Baldurs Ósk j
arssonar á skrifstofu Framsókn
arflokksins, Tjarnargötu 26, fyr
ir 10. júní n. k. Kosninganefnd
B-listans.
6 lið taka þátt í 1. deildar-keppn
inni, 9 lið í 2. deildar keppninni,
4 lið í 3. deild, en á síðasta þingi
KSÍ var samþykkt að hefja keppni
í 3. deild. Þátttakendur í 3. deild
verða UMF Selfoss, UMS Skaga-
fjarðar, UMF Ölfusinga og UMF
Skallagrímur. Þar sem 8 lið eiga
í framtíðinni að vera í 2. defld,
munu tvö lið falla niður í 3. deild
í ár, en efsta liðið í 3. deild gegn
ur upp í 2. deild.
HAPP-
DRÆTTIÐ
Síðasti skiladagur í kosninga-
happdrætti Framsóknarflokksins
er í dag, en dráttur fór fram í
skrifstofu borgarfógeta á mánu-
daginn. Vinningsnúmerin verða
birt í fyrsta blaði eftir hvítasunn
una, en ekki á sunnudaginn, eins
og fyrr hefur verið sagt, þar scm
þá kemur ekkert blað út. Gerið
skil strax.
Framsóknarkonur
Félag Framsóknarkvenna heldur
fund miðvikudaginn 1. júní í
Tjarnargötu 26 kl. 8,30. Dagskrá:
Félagsmál, kvikmynd. Stjórnin.
í 2. flokki eigast við 12 lið, í 3.
flokki 13 lið og í 4. flokki 13 lið.
f Bikarkeppni meistaraflokks
taka þátt 16 félög, er senda 22
lið og í Bikarkeppni 2. flokks taka
þátt 6 lið.
Landsmótin hefjast sem hér
segir:
1. deild 30. mai. — 2. deild 2.
júní. — 3. deild 3. júlí. — 2. flokk
ur 18. júní. — 3. flokkur 18. júní.
— 4. flokkur 4. júní. — 5. flokkur
8. júní. — Bikarkeppni meistara-
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
f sumar verða háðir þrír
landsleikir á Laugardalsvelli 4.
júlí fer fram leikur milli ís-
lendinga og Dana í aldursfl.
um 24ra ára og yngri. Knatt
spyrnuunnendur gera sér vonir
um góða frammistöðu fslend-
inga, þar sem uppistaða lands
liðsins er í þessum aldursflokki.
15. ágúst keppir ísland við
Wales og 18. september við
Frakkland bæði erlendu liðin
eru áhugaimannalið.
Þá tekur ísland þátt í Norður
landamóti unglinga i knatt-
flokks hefst 16. júlí og Bikar-
keppni 2. flokks 6. ágúst.
f 2. deild taka eftirtalin lið þátt:
FH, Haukar, íþróttabandalag Suð
urnesja, Fram, Víkingur, Knatt-
spyrnufélag Siglufjarðar, fþrótta
bandalag ísafjarðar, Breiðafclik og
íþróttabandalag Vestmannaeyja.
f A-riðli verða ÍBV, Fram, Vík
ingur, Haukar og ÍBS. Botnliðin
í hvorum riðli falla niður i 3.
deild.
Mótaskráin kemur sennilega út
í næstu viku.
spyrnu dagana 10. — 17. júli.
Mótið fer fram í Noregi. Pól
verjar taka einnig þátt í þessu
móti sem gestir. ísland verður í
riðli með Svíum og Pólverjum.
í tilefni þessarar ferðar efnir
KSÍ til happdrættis; gefnir
verða út 700 miðar er kosta 100
krónur stykkið. Dregið verður
4. júlí um vinninginn sem verð
ur farseðill til London og heim
aftur ásamt aðgöngumiðum á
9 leiki í heimsmeistarakeppn-
inni sem fer fram í London í
sumar.
>á er vitað um að Fram fær
skozka 1. deildar liðið Dundee
HH—Raufarhöfn, fimmtudag.
Óánægja ríkir hér nú yfir strand
ferðunum. en hingað hefur ekki
komið strandferðaskip í hálfan
mánuð og mun ekki koma fyrr
en eftir mánaðamótin. Höfum við
því orðið að treysta algjörlega á
flutningabílana, sem er mjög baga
Iegt því þeir taka ekki nema visst
magn af þungaflutningi.
Engin síld hefur enn borizt hér
á land, en við bújimst við að fá
hana á næstu dögum. Verksmiðj
an er tilbúim að taka á móti sfld
inni en ekki að bræða hana. Vant-
ar pressu í bræðsluna, og er hún
væntanleg hingað eftir helgina.
Lítið er komið af fólki til að vimna
við síldina.
f vor voru settar hér niður þrjár
þýzkar síldarvogir, en ekki hefur
enn gefizt tækifæri til þess að
reyna þær. Slíkar síldarvogir hafa
verið reyndar á Seyðisfirði og gef
ið góða raun.
Hér hefur að undanfömu veiðzt
talsvert af þorski, en grásleppu-
veiðar eru hættar. Hefur þorskur
inn veiðzt út af Sléttu á færi og í
net.
Mlkliísíijör
áhálendinu
GÞE—Reykjavík, miðvikudag.
Þyrla Landhelgisgæzlunnar, sem
að undanförnu hefur verið notuð
til fólksflutninga yfir Fjarðarheiði
kom til Reykjavíkur í gærkvöldi.
Með henni voru Björn Jónsson,
flugmaður, og Halldór Eyjólfsson,
ísamælingamaður hjá Raforku-
Framhald á bls. 14.
Utd. í heimsókn og íeikur það
hér 1., 3. og 6. júní og ÍBA fær
Norwich City í heimsókn 10.
júní. Norwich City leikur í 2.
deild á Englandi.
í sumar verður Karl Guð
mundsson þjálfari landsliðsins,
en Guðmundur Jónsson mun
þjálfa unglingalandsliðið.
Knattspyrna á íslandi er orð
ið býsna mikið fyrirtæki, eins
og sést bezt á því, að heildar
velta knattspyrnumóta á s. 1.
ári var á 6. milljón króna, og
njóta ýmsir aðilar góðs af, svo
sem íþróttavellimir og knatt-
spymufélögin.
w 11— i
Þrír landsleikir heima,
Unglingamót í Noregi
BrúarsmíiihafínáJ&kuká
SA—Fagurhólsmýri, fimmtud.
Hingað eru komnir ’ brúar-
smiðir til þess að hefja smíði
brúar yfir Jökulsá á Breiða-
merkursandi. Þessi brú á að
verða tilbúin á næsta ár:. tn
smíða á helming hennar í sum
ar. Þetta verður hengiorú og á
ísrek í ánni ekki að gera tænni
neinn skaða.
Sauðburði er hér að mestu
lokið og hefur gengið vel.
Óvenju mikið hefur rekið
Framhatd á bls. 14.
Oánægöir með
119. tbl. — Föstudagur 27. maí 1966 — 50. árg.