Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 1
itnijttt
ERLENDAR FRÉTTIR
Vjðverðumað^
takatiJJiUiJgagn
rýni umheimsins
- sagði Kennedv í gær
NTB - Stellenbosch, þriðjud.
Robert Kennedy, þingmaður
sagði suður-afrískum stúdent-
um í dag, að einangrunarstefn
an væri úrelt, og að engin
þjóð gæti á vorum tímum svar
að gagnrýni með því að vppa
öxlum, eða láta sér á sama
standa um gagnrýni umhe>ms-
ins.
í ræðu, sem hann helt yfir
stúdentum við háskólann í
Stellenbosch í Suðui>-Afríku,
endurtók Kennedy mikið aí því
sem hann sagði í ræðu sinni í
HTöðfaborg á mánudagskvold
ið — að mismunandi nörunds
litur og þjóðemi megi ekki
skapa bil á milli manna Þótt
flestir áheyrenda hans í dag
væru stuðningsmenn aðskiínað
arstefnunnar, var Kennedy
þakkað með langvarandi lófa
taki, er hann hafði lokið
rœðu sinni.
— I heimi vorum árið 3966
er engin þjóð sem óháð eyja,
— sagði Kennedy í ræðu sinni
£ dag. Telja fréttamenn, að
hann hafi þar átt við aukna
einangrun Suður- Afríku.
Hann lagði áherzlu á, að ekk
ert ríki, — hversu ríkt sem
það væri, — gæti nú, á sama
hátt og áður, snúið baki við
gagnrýni annarra landa.
Framhald á bls. 22.
Myndin hér til hliðar er af
Robert Kennedy við komuna til
Jóhannesarborgar.
Ný tegund mótmælaaðgerða reynd í S-Víetnam
Nota þúsundir altara til
sl loka götum og torgum!
NTB-Hue, þriðjudag.
Ný tegund friðsamlegra mótmæla gegn herforingjastjórninni í Sai
gon breiddist út um Suður-Vietnam í dag. Hún hófst i háskólaborginni
Hue i norðurhluta landsins, en barst síðan út um landið. Fólust mót-
mælaaðgerðirnar í því, að Búddatrúarmenn iokuðu götum, strætum
og torgum með þúsundum lítilla altara. Lögregla og herlið reyndu í
dag að ryðja einn þeirra vega, sem liggja inn i borgina Hue, en það
tókst ekki. Búddatrúarmenn, sem hafa lítil ölturu á heimilum sínnm,
fóru með þau út á götu og þöktu stræti og torg umhverfis Hue með
þeim. Varð löpreglan frá að hverfa að lokum.
í Hue og Saigon hótuðu Búdda
trúarmenn jafnframt að setja
herforingjastjórnina í algert bann
ef Nguyen Van Thieu forseti og
Nguyen Cao Ky forsætisráðherra
léti ekki af embætti.
..Altaris-mótmælin” hófust í
Hue eftir að leynileg útvarpsstöð
hafði skorað á íbúana að taka þátt
i þessari nýju tegund af friðsam-
legum oiótmælum gegn herfor-
ingjastjórninni Frá Hue flaug
hugmyndin síðan um sveitarhéruð
in og náði einnig til borgarinnar
Da Nang, þar sem herlið herfor
ngjastjórnarinnar barði niður
uppreisn í siðasta manuði.
Alaðvegurinn, sem liggur suður
frá Hue. varð brátt iokaður á 16
kílómetra kafla, þar sem hann var
þakinn Iitlum ölturum, sem á
voru, dúkar, fánar Búddatrú-
armanna. blóm og myndir al
Búdda. f miðborg Hue söfnuðusí
munkar saman í bæn undir ber
um himni — og í kringum þá var
heilt haf af ölturum.
Þúsundir altara þöktu helztu
götur í Hue í dag, og lamaðist
öll umferð. Flestar verzlanir og
skrifstofur voru lokaðar.
Lögreglumenn og hermenn á
Hue-svæðinu fengu skipun um að
flytja ölturun út á vegarbrún-
ina á „þjóðveg 16“, sem liggur
suður fra Hue, og er einn þýðing
Framhald á bls. 22.
Brezkir sjómenn biðia alþióðasamband flutningaverkamanna að
Stöðva vinnu við brezk
skip í erlendum nöfnum
NTB-London, þriðjudag. I umstæðum yrði flutt með brezk . um að láta ekki vinna við eriend | Þar til nú haía brezk skip ekki
__ | .. _^„„,Kn,wi;« urn skipum. Einnig verður sarn skip, sem eru í strandsiglingum lent i verkfallinu fyrr en þau
Brezka sjomannasambandið .----- Lí* I Framhald á bls. 23.
saniþykkti síðdegT í daT að7^ Iband ^tningaverkamanna beðið I við Bretland.
út verkfallið, sem lamað hefur
verulegan hluta brezka kaup-
skipaflotans. Útfærsla þessi mun
lenda á þeim hluta flotans. sem
siglir á erlendar hafnir, og eins
verða þau erlendu olíuskip, sem
flytja olíu til Bretlands sett á
svartan lista. ef olian, sem þau
flytja, myndi annars hafa verið
flutt með brezkum skipum.
Sambandsstjórnin sat tvo fundi
í dag og tilkynnti síðan, að sjó
mannasambandið myndi skora á
alþjóðasamband flutningaverka
manna að fara þess á leit við þau
sambönd hafnarverkamanna sem
í alþjóðasambandinu eru, að vinna
ekki við losun eða lestun brezkra
skipa Sjómenn munu einnig fara
fram á það við brezka flutninga
verkamannasambandið, að það
standi að svipuðum aðgerð
um gegn erlendum olíuskip-
um. sem flytja til Bretlands þá
olíu, sem undir venjulegum kring
FELLUR
NTB-London, þriðjudag.
Verð pundsins féll eno <
dag og var nú lægra en
nokkru sinni síðustu 18 mánuð
ina — eða 2.7882 dollarar.
Englandsbanki hóf mikil kanp
i gær, þegar pundið féll niður
i 2.794 dollara, og varð að end
urtaka þær björgunaraðgerðir
aftur i dag.
Talið er. að sjómannaverk-
fallið í Bretlandi og möguleik
ar á hækkuðum vöxtum í ýms
um ríkjum á meginlandi Evr-
ópu. sé aðalástæðurnar fyrir
falli pundsins
Meredith er úr lífshættu
Meredith
NTB-Memphis, þriðjudag.
James Meredith, blökku-
maðurinn, sem var skotinn
niður og hættulega særður á
mánudagskvöldið, — Iá f dag
á sjúkrahúsi í Memphis, með
75 högl í líkama sínum. Hann
sagði, að hann ætlaði sér að
ljúka við „mótmælagöngn"
sína tU Jackson í Missisippi,
en Meredith var á leið þangað
er skotið var á hann úr laun-
sátri. Það var hvítur maðnr,
sem skant á Meredith, rétt fyr
ir ntan bæinn Hernando.
Meredith hóf göngu sína í
Memphis, og tilgangurinn var
að draga úr ótta blökkumanna
við hvíta menn í Suðurríkjun
um, og þá fyrst og fremst í
Mississippi.
Meredith, og hinir fáu fylgd
armenn hans, voru rétt komn
ir yfir landamærin, á milli Ten
nessee og Mississippi, þegar
þrem skotum var hleypt af í
skógarkjarri rétt við vegar
brúnina. Meredith féll í götuna
og var alblóðugur á brjóstinu.
Lögreglan handtók skömmu
síðar manninn. sem hleypti
af skotunum. Var það fertugur
hvítur maður. Aubrey James
Norvell að nafni, og var hann
i dag ákærður t'ynr morðtil
raun. Lögreglan hefur látið
hafa eftir sér, að maðurinn
hafi verið drukkinn. er hann
framdi glæpinn og hafi ekki
getað gefið neina skýringu á
þvi, hvers vegna hann skaut.
Morðárásin á Meredith kom
eins og þruma úr heiðskiru
lofti á leiðtoga beirra samtaka,
sem vinna fyrir iafnrétti i
Bandarík.iunum stjórnmála
menn og almenning
Margir blökkumannaleiðtog-
ar hafa lofað þvi. að ganga
gönguna til lackson a enda
Framhaid 8 bis 22