Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 4
16
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 8. júní 1966
í ÖLLUM KAUPFÉLAGSBITDUM
HÚSMÆDUR!
Reyniö hina g’ómsætu
TTTt._~i.~1 -C ’ i •
BIRGÐASTOÐ
FRÁ ÆSKULÝÐSRÁDI
KOPAVOGS
Námskeið í íþróttum og leikjum er að hefjast og
stendur til 1. ágúst. Námskeiðið er ætlað börnum
og unglingum á aldrinum 5 — 13 ár.
Þátttökugjald er kr. 35,00.
Stangaveiðiklúbbur unglinga er einnig að hefja
starfsemi sína. Upplýsingar í skrifstofu Æskulýðs-
ráðs, Álfhólsvegi 32, á mánudögum, miðvikudög-
um og föstudögum frá kl. 5,30 — 6,30, sími 41866.
Æskulýðsfulltrúi.
Tilboð óskast í
Breytidrif fyrir heyblásara
Höfum tíl afgreiðslu strax breytidrif, ásamt drif-
skafti til breytingar á reimdrifnum heyblásurum
í driftengda. Verð kr. 7.200,00 settið.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 38540.
Framhaldsstofnfundur
samtakanna „VARÚÐ Á VEGUM” verður haldinn
að Hótel Sögu miðvikudaginn 8. júní og hefst
stundvíslega kl. 16.00.
Fundarboð ásamt fylgiskjölum stjórnarnefndar,
hafa þegar verið send væntanlegum þáttakendum.
f.h. stjórnarnefndar
Haukur Kristjánsson, formaður.
Ágúst Hafberg, ritari.
COPIA
Ljósprentuð afrit
Samningar, afsöl, verðbréf,
vottorð. bréf, hvers konar
skjöl. Afgreitt meðan þér
bíðið.
LAUGAVEGI 11, 2. hæð.
0 J* Jsr. 'L Jj- 4 -
' ~ —— i' .... ■■ ... ■ r ‘
\ ■•••**' • 'v
Brauðhúsið
Laugavegi 126 —
Sími 24631.
•k Alls konar veitingar.
* Veizlubrauð snittur.
★ Brauðtertur, smurt
brauð
Pantið tímanlega.
Kynnið yður verð og
gæði.
OPEL REKORD fólksbifreið, árgerð 1959,
í því ástandi, sem bifreiðin nú er, eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæði
Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16, í dag (mið-
vikudag) og á morgun.
Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga
Tjónadeild, herbergi 307, fyrir kl. 17 föstudaginn
10: júní 1966.
Deildarhjúkrunarkonur
óskast
Vífilsstaðahælið óskar eftir að ráða deildrhjúkrun-
arkonur til afleysinga í sumarleyfum og veikinda-
forföllum. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma
51855.
Reykjavík, 7. júní 1966,
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Blöörur - Blöörur
fyrir 17. júní — 5 tegundir og margir litir.
Gunnar Jóhannsson, sölumaður, sími 38 4 50.
'8
LAUGAVE&I 90*02
Klæðningar
Stærsta úrval bifreiða á
J einum stað - Salan er
! örugg hjá okkur.
BÍLALEIGAN
VAKUR
Sundlaugavegi 12
Sími 35135 og eftir lokun
símar 34936 og 36217
Tökum að okkur klæðning
ar og viðgerðir a tréverki
á bólstruðum núsgögnum.
Gerum einnig tilboð í við-
hald og endurnýiun á sæt-
um i kvikmvndahúsum
félagsheimilum. aætlunar-
bifreiðum og öðrum bifreið
um í Reykjavík og nær-
sveitum.
Húsgagnavinnustofa
BJARNA OG SAMÚELS,
Efstasundi 21 Reykjavík,
Sími 33-6-13.
Björn Sveinbjörnsson,
hæsta rétta r lögmaðvr.
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð
Símar 12343 og 23338.
HÚSBYGGJENDUR
TRÉSMIÐJAN.
Holtsgötu 37,
framleiðir eldhúss- og
svefnherbergisinnréttingar.1