Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 8. júní 1966 THVIINN 19 SÞ-Vík mánudag. Skðmm'U fyrir páskana opnaði kaupfélagið nýtt hús nœði fyrir verkstæði hér í Vlk. Húsnæði þetta er mjög stórt og er í iþví trésmiðja, bifreiðasmiðja og bifvéla- verkstæði. Þama vinna nú 12 menn í trésmiðjunni og 14 við bifreiðarnar. Verk- stjórar eru Matthías Ein- arsson, Sigurjón Björnsson og Guðmundur Tyrfingsson. Sala Volvo bif- reiða stóreykst i I Volvo bflar ryðja sér æ meira til rúms á heimsmarkaðnum. í Noregi er liann orðinn þriðji í SKÓLAUPPSÖGN Í SKÓGUM Héraðsskólanum að Skógum var sagt upp laugardaginn 28. maí. Alls gengu 103 nemendur undir próf og stóðust allir. Gagnfræða- prófi luku 22 nemendur. Hæstu einkunn hlaut -Böðvar Guðmunds- í son, Vík, Mýrdal, 8,59 og aðra | hæsstu einkunn fékk Trygvi Ing- dlsson, Neðra-Dal, Eyjafjöllum, i 8,49. Landspróf þreyttu 16 og stóðust allir með framhaldseink- nnn. Hæstur á landsprófi varð I Pálmi Bjamason, Árbakka, Lands- sveit, 8.29 og aðra hæstu eink- unn fékk Hálfdan Ómar Hálfdan- arson, ^ Seljalandi, Eyjafjöllum, 822. Úr yngri deildum skólans, er lauk hinn 8. maí, útskrifuðust samtals 65 nemendur, 28, í 1. befck og 37 í öðmm bekk. Við skólauppsögn fengu all- margir nemendur bókaverðlaun fyrir námsárangur og góð störf í þágu skólans. Sýslunefnd Rang- árvallasýslu gaf að vanda nokkr- ar bækur í verðlaun. Séra Jón M. Guðjónsson á Akranesi veitti verðlaun úr minningasjóði Kristj- áns Jóhanns Sigurðssonar. Þá gaf Bergsteinn Kristjánsson bók til verðlauna, svo sem oft áður. En hann hefur við ýmis tækifæri sýnt skólanum mikla vinsemd og nú síðast á þessu vori, er hann stofn- aði við skólann verðlauna- og hjálparsjóð nemenda með 20 þús und króna stofnframlagi. Við skólauppsögn tóku til máls auk skólastjóra, Jóns R. Hjálm- arssonar, þeir Björn Fr. Björns- son, sýslumaður og formaður skóla ÖLLUM LÁNSHÆFUM VORU VEITT LÁN nefndar, og séra Sigurður Einars- son í Holti, er verið hafði próf- dómari ásamt séra Sváfni Svein- bjarnarsyni á Breiðabólstað. Við Skógaskóla störfuðu s.l. vet- ur fimm fastir kennarar auk skólastjóra og þrír stundakennar- ar. Heilsufar nemenda var með ágætum á skólaárinu og námsár- angur góður. SKÓLASLIT Á LAUGARVATNI Héraðsskólanum á Laugarvatni var sagt upp föstudaginn 27. maí síðdegis. Benedikt Sigvaldason skólastjóri liéit skólaslitaræðu og rakti helztu þætti skólastarfins á liðnum vetri. Nemendur skólans | voru lengst af 116 og skiptust jí 5 bekkjardeildir. Þar af voru um 80 nemendur úr Árnessýslu. Gat skólastjóri þess, að hcilsufar I hefði verið óveniulega gott í skól- anum síðasta vetur. Ýmsir góðir gestir heimsóttu skólann á skólaárinu, svo sem námsstjórarnir Óskar Halldórsson Guðmundur Arnlaugsson og Ágúst Sigurðsson einnig Sigurður Gunn- arsson kennaraskólakennari, sem flutti í skólanum erindi u mbindr indismál og dr. Róbert Abralham Ottósson, er dvaldist í skólanum á Laugarvatni í eina viku við söng kennslu og sönglistarkynningu. Á miðju skólaárinu var sund- laug héraðsskólans tekin í notkun eftir mjög umfangsmikla viðgerð bílar, mestmegnis Volvo Amazon, og endurbætur, sem fram höfðu en a sama t‘ma • tfm voru seld- farið . henni og búningsklefum röðinni, en í fyrra var hann í fimmta sæti. Á fyrsta ársfjórð- ungnum voru seldir þangað 1261 ir þangað 990 bílar. Aukningin ^ið'hana undir stjórn Óskars Jóns- i s.l. marzmanuði miðað við fyrra soniar ár var 53% og er það sérstætt, skólans var haldin ^ þar sem hair innflutningstollar eru marz Qg var allfjölsótt a bflum fra Svíþjoð. Heimsóttu þá skólann 5 ára gagnfræðingar og færðu honum að gjöf fallegan og vandaðan ræðu Húsnæðismálastjóm hefur fyr- ir nokkru lokið lánveitingu til þeirra einstaklinga, er áttu láns- hæfar umsóknir hjá stofnuninni hinn 1. mai s.l. Tókst að veita öllum þeim lán, er lánsbæfir voru, og er þetta í annað skipti í sögu stofnunarinnar, sem slíkt tskst. Nemur lánveitingin í heild 171 millj. króna og var féð veitt til samtals 1263 íbúða. Að venju voru veitt lán af öllum þeim tegundum hámarkslána, sem í gildi eru hjá stofnuninni, þ.e. 100 þús. kr„ 150 þús. kr., 200 þús. kr., svo og fyrri eða síðari hluti hámarkslánsins fyrir árið 1965, sem er 280 þús. kr. Rann meginhluti fjárveiting- arinnar til þeirra, sem áttu rétt til 280 þús. kr. láns, en það er sem kunnugt er, veitt í tveim jafnstórum hlutum. Þá var nú einnig f fyrsta sinn veitt viðbót- arlán það, er félagsmenn verka- lýðsfélaga eiga forgangsrétt til. Er það lán að upplhæð 75 þús. kr. og var ýmist borgað út í einu eða tvennu lagi. Fá þeir umsækj- endur það viðbótarlán greitt í einu lagi, er áttu nú rétt á síðari hluta núgildandi hámarksláns. Hin ir fengu fyrri hluta þess greidd- an með fyrri hluta hámarksláns- ins. Loks má geta þess, að áður en lánveiting hófst tók Húsnæðis- málastjórn ákvörðun um það, að veita þeim lffeyrissjóðsþegum, er fullgildar umsóknir áttu hjá stofn uninni, lán til viðbótar láni frá lífeyrissjóði viðkomandi umsækj- enda, þó þannig, að heildarláns- fjárhæðin færi eigi upp fyrir 480 iþús. kr., Umsækjendur, er hyggjast nú sækja um lán til viðbótar því, er þeim hefur nú verið veitt, ber að senda stofnuninni umsókn um það fyrir 15. sept n.k. Umsækj- endur, er eiga völ á föstu láni til íbúðarbyggingar úr lífeyrissjóði eða annarri sambærilegri lána- stofnun ber þá að skýra frá því á umsóknareyðublaðinu. ÖTBOÐ OPNUÐ í GATNAGERÐ í BREIÐHOLTI Nýlega voru hjá Innkaupastofn un Reykjavíkur opnuð tilboð í gatnagerð f einbýlishúsalhverfi í Breiðholti. Hið útboðna verk er tvlþætt. Verk A nær til gatnagerðar í -Brúnastekk, Geitastekk, Gilsár- stekk, Grænastekk, Fomastekk og Fremristekk að hluta ásamt skolp- vatns- og rafmagnslögnum í þær götur. Verk B nær til gatnag. í Lamibastekk, Skriðustefck, Hamra- stekk, Hólastekk, Urðarstekk og hluta af Fremristekk og Stekkja- bakka ásamt tilheyrandi lögnum. Tilboð bárust frá 5 aðilum þann ig: 1. Hlaðbær h.f. Verk A. kr. 9.251.138,—. 2. Miðfell h.f. Verk B kr. 14.164.158,—. 3. Loftorka s.f. Verk A kr. 11.124.745 — Verk B. Kr. 14.979.935.—. 4 Almenna Byggingafél. Verk A. Kr. 11.559, 120.—. Verfc B. Kr. 15.330.945— 5 Véltækni h.f. Verk .. Kr 12. 926.355.—. Verk B. Kr. 23.171. 480— Kostnaðaráætlun gatnamála- stjóra var: Verk A Kr. 10.400. 000.—. Verk B. Kr. 15.200.000— Eftir er að yfirreikna boðin. Ennfremur hefur sala diselvöru bifreiða og flutningsvagna stór- [ Einarsso“n“afhenU auiclst' ; fyrir hönd félaga sinna. Skólastjóri „ . . ., • v. • 'þakkaði gefendum höfðingsskap Fyrstu þrja manuði þessa ars iþeirra og vináttUt voru seldir 7.727 Volvo fólksbíl- ar til Bandarikjanna, sem er bezta Próf í I. og II. bekk hófust 23. apríl. í I. bekk hlaut hæsta ársfjórðungssala á Volvo í nokkru einkunn ' Benedikt Jónsson frá landi fram til þessa. A sama tíma í fyrra voru seldir 3447 Volvo fólksbílar í Bandaríkjunum. Árið 1965 voru seldir í Bandaríkjun um 18.115 Volvo bílar og varð það þess valdandi að hann komst í fjórða sæti meðal innfluttra bíla. Helztu orsakir þess að Volvo selzt svona vel í Bandaríkjunum, er hversu öruggur og sterkur hann er. Bandarískur öldunga- deildarþingmaður, Abraham Ribi- coff frá Connecticut sagði fyrir skömmu á þingfundi, „að til væru tvær erlendar bilategundir, sem væru fremri bandarískum bílum hvað öryggi snerti!” f dagbl. dag- inn eftir hafði öldungadeildarþing maðurinn breytt skoðun sinni og nefndi þrjár bílategundir. Hin fyrsta þeirra var Volvo. Reykjavík: 7.95. Unglingaprófi luku 42 neméndur og hlaut þar hæsta einkunn Guðmundur Helgi Gunnarsson frá Búðarnesi í Hörg \ árdal: 8.43. Gagnfræðapróf stóðust að þessu sinni 24 nemendur og hæstu einkunn í gagnfræðadeild hlaut Kristín Stefánsdóttir frá Vorsabæ i Gulverjabæjarneeppi: 8.51. Undir landspróf miðskóla gengu 17 nemendur. Stóðust þeir allir miðskólapróf, en 16 náðu framhaldseinkunn (6.00 eða þar yfir). Hæsta próf í landsprófsdeild tók Hannes Stefánsson frá Arabæ í Gaulverjabæjarhreppi: 8.84. Að loknum prófum lögðu nem- endur gagnfræðadeildar og lanas prófsdeildar af stað í skemmti- ferð um Vestur- og Norðurland undir fararstjórn Helga Geirsson- ar og Þórarinis Stefánssonar kenn ara. Hagsmunafélag kvikmynda- gerðarmanna nýstofnað Hinn 25. maí s.l. var haldinn sem láta gera kvikmyndir um fs- lokastofnfundur Hagsmunasamtaka kvikmyndagerðarmanna að Café Höll f Reykjavík. Stofnendur eru 7 kvikmyndagerðarmenn, en þeir sem uppfylla ákveðin skilyrði, sam kvæmt lögum félagsins, eiga þess enn kost að gerast stofnfélagar. Markmið félagsins er, eins og nafn þess gefur til kynna, ein- göngu hagsmunalegs eðlis og mun koma fram fyrir hönd félagsmanna sem samningsaðili og verndari höf undarréttar þeirra. Þegar hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að félagið verði tekið í alþjóða- samtök á þessu sviði. Félagið mun beita sér fyrir því að hvetja ís- lenzk fyrirtæki og ríkissbofnanir, land og íslenzk málefni, til þess að leita til innlendra kvikmynda- gerðarmanna, meir en gert hefur verið. Með tilkomu hins íslenzka sjón- varps er félagsstofnun þessi nauð- synlegur milliliður og samnings- aðili og eru allir þeir sem ástæðu hafa til þess að gerast félagar og hafa átt við kvikmyndagerð, hvatt- ir til þess að hafa samband við stjórn félagsins, en hana skipa: Magnús Jóhannsson, útvarpsvirkja- meistari, formaður, Óskar Gisla- son, kvikmyndatökumaður, gjald- keri. Ásgeir Long, vélstjóri. ritari og i varastjórn Ósvaldur Knudsen. málarameistari og Vigfús Sigur- geirsson, Ijósmyndari.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.