Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1966, Blaðsíða 12
1127. fbl. — Mlðvíkudagur 8. |úní 1966 — 50. árg. VILJA AUKNA VERND 0G RÆKTUN FISKSINS 95 menn stofnfélagar og hlaut té lagið nafnið ,,Félag áhugamanna um fiskrækt”. f uppkasti að lög- um félagsins, sem samþykkt var nær breytingalaust á stofnfundin um, segir, að aðalmarkmið þess sé að gefa út árbók, þar sem safn að sé saman upiplýsingum og fróð leik i fiskræktarmálum, ennfrem ur að beita sér fyrir kynningu á fiskrækt með fræðsluerindum og kvikmyndasýningum, hafa áhrif á löggjöf varðandi fiskrækt og fisk vernd og hafa náið samstarf við aðila, er starfa að fiskræktarmál- um. Allir sem náð hafa 18 ára aldri og hafa kynnt sér lög félags ins og tilgang, geta gerzt félagar. Bragi Eiríksson, framkvæmda- stjóri. setti fundinn og sagði i fá- um orðum frá tildrögum og undir búningi að stofnun félagsins. Þá flutti Gísli Indriðason. framkv.stj. fiskræktunarstöðvarinnar Búðar- ós h.f. á Snæfellsnesi framsöguer indi, og lagði hann áherzlu á, að lengi hefði verið þörf á því, að á- hugamenn um fiskrækt stofnuðu með sér félag. Fiskrækt væri fram tíðaratvinnuvegur, sem gæti skap- að okkur miklar gjaldeyristekjur. Eftir ræðu Gísla var orðið frjálst og margir notuðu tækifærið til að leggja orð í belg og fagna stofn- un félagsins. Virtist afar mikill áhugi fundarmanna á því, að fé- lagið beitti sér fyrir fiskvemd og fiskrækt í sjó, en margir ræðu- manna fullyrtu, að hér við land væri í stórum stíl stunduð rán- HEFUR GREITT 40 MILLJÓNIR IARÐ Á 80 ÁRA STARFSTlMA GÞE—Reykjavík, þriðjudag. uðu í gærkvöldi með sér félag Áhugamenn um fiskrækt stofn á fundi að Hótel Sögu. Gerðust Frá stofnfundi „Félags áhugamanna um fiskrækt". Gísli Indriðason ■ ræðu-stól. ■ . ■ § \ ■ SííiíSÍSiiWÍÍií : :■ " ' ' w :'x''.,:::: . arsson, Villingadal, og Gísli Kon ráðsson. Akureyri. Fundurinn gerði ýmsar álykt- anir og ákvað m.a. að veita 250 þúsund krónur í menningarsjóð félagsins. Verður ítarlegar sagt frá störfum aðalfundarins síðar. Félagsmenn í KEA voru 31. des I Framhaid á bis 22. I yrkja. Fyrir orð þessara manna var það samþykkt. að fiskvsrnd skyldi m.a. vera eitt af markmið- um félagsins. Þá var lesið uppkast að lögum félagsins, og það samþykkt nær breytingalaust, svo sem að frair.an greinir. Formaður félagsins var kosinn Bragi Eiríksson, en aðrir í stjórn Framhald á bls. 22. EJ—Reykjavík, þriðjudag. f skýrslu stjómar og fram- kvæmdastjóra KEA fyrir árið Framsóknarfólk Kópavogi Skemmtikvöld verður haldið í félagsheimili Kópavogs föstudag inn 10. júní kl. 20.30, fyrir stuön ingsmenn B-listans, og þá, sem unnu að undirbúningi við nýaf- staðnar bæjarstjómarkosningar í ^ Kópavogi. Ávarp flytur Ólafur i króna, og 1965 segir, að starfsemi félagsins á árinu hafi verið með mjög svip uðu móti og undanfarin ár. Verzl un hafi enn aukizt verulega og megi segja, að enn eitt árið hafi hún nokkurn veginn haldizt í hendur við hækkun dýrtíðarinnar Heildarveltan var um 800 milljón ir og hafði aukizt um 80 milljón- ir á árinu. Rétt til setu á aðalfundinum, sem lauk á Akureyri í kvöld, áttu | 195 fulltrúar, en 186 sóttu fund-1 inn. Greiddur var 4% arður, að j upphæð rúmlega 6.4 milljónix breytingar urðu á stjórninni, að í staðinn fyrir Björn Jóhannsson, Laugalandi, sem sagði af sér, var kjörinn Hjörtur Eldjárn, Tjörn, Svarfaðardal,, en hann átti sæti í varastjórn áður. Úr varastjórn gekk auk hans Halldór Guðlaugs- son, Hvammi, og í stað þeirra tveggja vom kjörnir Jón Hjálm- af Jensson, bæjarverkfræðingur. Dig mo Garcia and his Paraguayan tríó skemmta. Fólk er béðið að hafa samband við hverfisstjórn og kosningastjóra sem fyrst. Kosningastjórnin. tekjuaf- gangi Stjörnu Apóteks var lagt í reikninga félagsmanna 6% af út tekt þeirra í apótekinu, sem þeirj hafa sjálfir greitt. ; Brynjólfur Sveinsson var endur ; kjörinn formaður KEA, en þær; 1 maður skoðar allar flugvélar KJ—Reykjavík, þriðjudag. Að undanfömu hefur borið á því. að minni flugfélögin hafi þurft að bíða einn eða fleiri daga eftir því, að flugvélar þeirra fái skoðun, og biðu eitt sinn fimm vélar í einu eftir skoðun. Flug- málastjóri sagði í viðtali við blað ið í dag, að verið sé að vinna að Verkfallsheimild EJ—Reykjavík, þriðjudag. Starfsstúlknafélagið Sókn hélt fjölmennan félagsfund í gær- kvöldi, og samþyklkti þar, að veita stjórn og trúnaðarmannaráði heim ild til verkfallsboðunar. Blaðið átti í dag tal við Margréti Auðunsdóttur, formann Sóknar, og sagði hún, að fundinum hefði komið fram eindreginn vilji fund Framhald á bls. 22. endurskipulagningu flugvélaskoð. j unar, og að flugvélar þurfi ekki | að stöðvast vegna tafa við skoðun. Minni flugfélögin sum hver i hafa orðið fyrir töluverðum töf- J um af þessum sökum nú að und-1 anförnu, og hafa að vonum verið' óánægð með að þurfa að láta vél ar sínar standa, einungis vegna þess, að skoðunarmaður komst ekki yfir að skoða þær. Einn mað ur skoðar allar flugvélar íslend- inga, og þarf hann ýmist að vera austan hafs eða vestan vegna nýrra flugvéla, sem eru að bætast í flugflotann, eða breytinga á flug vélum. auk þess sem hann þarf að framkvæma allar skoðanir hér heima. Erlendir menn gegna þess um skoðunarstörfum. og er ný- lega búið að skipta um mann. Sagði flugmálastjóri, Agnar Ko- foed-Hansen í símtali við Tímann 1 Framhald á bls. 23. ; . • •■ ■ . . ■ :. : ■ . ......V. .. Naggur við N< KJ—Reykjavik, þriðjudag jafnvel þeir, sem dvalið hafa ur Gunnar — Það jafnast ekkert á við suður á Kanaríeyjum eru ekki inni að fara á Vatnajökul, segja svipur hjá Vatnajökulsförun- Eins og KJ -Reykjavík, þriðjudag Það jafnast ekkert á við að fara á Vatnajökul, segja jöklafararnir, sem eru nýkomn ir þaðan. Þeir bera það líka með sér að hafa verið í góðu veðri á jöklinum, því brúnna og hraustlegra fólk getur ekk) að líta í borginni þessa dagana jafnvel þeir, sem dvalið hafa suður á Kanaríeyjum eru ekki svipur hjá Vatnajökulsförun- um. Pétur Þorleifsson tók þessa mynd af snjóbílnum Nagg við Nagig í Grímsvötnum, en eigend ur snjóbílsins eru auk hans þeir Gunnar Hannesson og Hinrik Thorarensen, og stend ur Gunnar við bílinn á mynd- inni Eins og sagt var frá hér í blaðinu í dag, þá hafa Gríms vötnin sigið um 80 metra við hlaupið, sem varð þar á s. 1. hausti, og er skriðbíllinn ein- mitt í dældinni, sem myndaðist. Framhald á bls. 23.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.