Vísir - 04.12.1974, Blaðsíða 4
4
Vlsir. MiBvikudagur 4. desember 1974.
DiómnmiuR
Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið
Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30.
wnmnpsBftn
HOTEL LOFTLEIÐIR
Bifreiðaeigendur
athugið
Enn er nokkuð eftir af hinum vinsælu
LYDEX-hljóðkútum og púströrum i flest-
ar gerðir bifreiða, á gamla ótrúlega lága
verðinu.
Komið og athugið verðið á meðan birgð-
ir endast.
Setjum pústkerfi undir bila.
Siminn á verkstæðinu er 83466.
Sendum i póstkröfu um land allt.
Bílavörubúðin Fjöðrin
Skeifunni 2. Simi 82944.
Smurbrauðstofan
Njólsgötu 49 — Simi 15105
BÆKUR
Leikur að ljóðum
Almenna bókafélagið hefur
gefið út nýja bók eftir Krist-
mann Guðmundsson. Nefnist
hún „Leikur að ljóðum”, og er,
eins og nafnið ber með sér,
ljóöabók, þótt Kristmann sé
þekktari fyrir sögur sinar. Elzta
ljóðið i bókinni er frá 1913, en
bókin skiptist i þrjá megin-
kafla: Æskuljóð, Ljóð frá miðj-
um aldri og Ljóð frá siðari ár-
um. í Ljóöum frá miðjum aldri
eru nokkur á norsku. Bókin er
107 bls. að stærð og kostar 1298
krónur.
Kjarvalskver
Helgafell hefur gefiö út bók-
ina Kjarvalskver eftir Matthias
Johannessen ritstjóra, og er þab
safn viðtala, sem Matthias átti
við listamanninn á sinum tima.
Bókin er i fremur stóru broti,
prýdd nokkrum myndum og
sumum i lit. Fjöldi blaðsiðna er
108 og verðið er 1726 krónur.
Islands
kóngur
SJÁLFSÆVISAGA
JÖRUNDAR
HUNDADAGAKONUNGS
Skipstjórinn, erindrekinn,
byltingarmaöurinn, njósnar-
inn, Islandskóngurinn, rit-
höfundurinn, leikskáldið,
presturinn, refsifanginn,
spilagikkurinn, hjúkrunar-
maðurinn, landkönnuðurinn,
blaðamaðurinn, útgefandinn
og lögregiuþjónninn Jörgen
Jurgensen segir frá.
Hilmirhí
Akureyri
Með þessari bók er höfuöstað
Norðurlands sannarlega gerð
verðug skil með fjölmörgum
fallegum og vel völdum lit-
myndum. Það er Iceland
Review, sem gefur út þessa fall-
egu myndabók, en Kristján
skáld frá Djúpalæk hefur ritað
textann. Hér er um að ræða
ákjósanlega vinarkveðju til út-
lendinga, sem upplifað hafa
Akureyri, og eflaust munu ís-
lendingar ekki siöur hafa gam-
an af að skoða bókina, enda þótt
textinn sé á ensku. Bókin kostar
2380 krónur.
Ást og öngþveiti
i íslendingasögum
Thomas Bredsdorff, danskur
rithöfundur og fræðimaður, er
höfundur að nýútkominni bók,
sem heitir Ast og öngþveiti i ís-
lendingasögum. Er þar að finna
niðurstöður rannsókna höfund-
ar á llfsmynd íslendingasagna,
þar sem fram kemur sagna-
mynstur hinna ástriðufullu ásta
og hættunnar, sem þjóðfélaginu
er búin, þegar þeim er fylgt eftir
án þess að hirða um lög og
réttarvenjur. Þetta er tilraun til
að skýra ástæðuna fyrir öng-
þveiti og upplausn islenzka
þjóöveldisins. Almenna bóka-
félagið gefur bókina út, hún er
164 bls. að stærð og kostar 1428
krónur.
DIPREIÐA
EIGEnDUR!
Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU
( keyrslu yðar, mcð því að lófa okkur
annast stillingarnar á bifroiðinni.
Framkvaamum véla-, hjóla- og Ijósastillingar
ósamt tilheyrandi viðgorðum.
Ný og fullkomin stillitaeki.
O. Engilbert//on h/I
Stilli- og Auðbrekku 51
vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140
SCULPTOR
ASMUNDUR SVlCINSStKN
Sculptor
Asmundi Sveinssyni eru gerð
skil i þessari bók frá Iceland
Review. Sáralitið hefur verið
gefið út af bókum um islenzka
listsköpun á erlendum tungum,
en hér er leitazt við að bæta
nokkuð úr. Matthias Johannes-
sen ritstjóri, hefur ritað texta
bókarinnar og notar að sjálf-
sögðu samtalsformið, sem hann
er þekktur fyrir. Nær 40 ágætar
myndir eru i þessari nýstárlegu
útgáfu, en þær tóku Sigurgeir
Sigurjónsson og Guðmundur
Ingólfsson, ljósmyndarar hjá
ímynd. Textann þýddu May og
Hallberg Hallmundsson, en
Auglýsingastofa Gisla B.
Björnssonar sá um útlit bókar-
innar. Bókin kostar 1785 krónur
út úr búð.
Hjalti kemur heim
Þessi bók er þriðji og siðasti
hluti Sögunnar hans Hjalta litla
og fimmta bindið í heildarút-
gáfu ísafoldar á barna og ung-
lingabókum Stefáns Jónssonar.
SÖgurnar af Hjalta litla hafa
náð miklum vinsældum og hafa
ekki dofnað, enda þótt langt sé
siðan hægt var að festa kaup á
bókum um hann i bókaverzlun-
um. Sovézki listamaðurinn
Orest Vereiski hefur gert 11
teikningar sérstaklega fyrir
þessa útgáfu bókarinnar. Verð
úr bókabúð er 1488 krónur.
Ljóðasafn Jóhannesar
úr Kötlum
Heimskringla sendi frá sér
fyrir nokkru 5. og 6. bindi ljóða-
safns Jóhannesar heitins úr
Kötlum. Fyrra bindið nefnist
Sól tér sortna — Sóleyjarkvæði.
Hið siðara Annarlegar tungur
og Hlið hins himneska friðar.
Verð bókaranna er 1547 krónur
hvor.
nokkrar
SKÓLA
IÁ!
rOSTSENDUM
SPORT&4L !
HHrUMMTORGi
SAAJASJAR
SMÁSJÁR