Vísir


Vísir - 04.12.1974, Qupperneq 5

Vísir - 04.12.1974, Qupperneq 5
Vtsir. Miðvikudagur 4. desember 1974. 5 reuter ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson Bretar œtla að spara til hermálanna Leiðtogar brezku stjórnarinnar búa sig undir að hefja viðræður við bandamenn sina i Evrópu, i löndunum við Miðjarðarhafið og i Asiu um, hvernig Bretar geti Járn- tjaldið skilur þau að Henry Kissinger, utanrikisráðherra, hefur fengið mikinn áhuga á máli bandarisks prófessors, sem ekki fær notið samvista við rússneska eiginkonu sina vegna sovézkra yfirvalda. Athygli utanrikisráöherra var vakin á máli McClellan prófessors viB Virginiuháskóla, þegar hann geröi þinginu grein fyrir viöskiptasamningum, sem geröir höföu veriö við Rússa. Við þaö tækifæri spuröi einn þing- manna, hvaö liði máli prófessorsins. Prófessorinn gekk að eiga rússneska konu i mai i vor, en sovézk yfirvöld synjuðu konunni um feröaleyfi úr landi, þegar prófessorinn sneri heim til Bandarikjanna i ágúst. — Honum var einnig neitað um vegabréfs- áritun til Sovétrikjanna til aö hitta konu sina. Kissinger segist hafa fengið hjartnæmt bréf frá prófessorn- um, sem hafi snortið hann, og ætlar hann að taka málið upp á sina arma. Þingmenn í setu- verkfall Helzti stjórnarandstöðuflokkur Suður-Kóreu lýsti þvf yfir i dag, að allir þingmenn flokksins 57 að tölu mundu hefja setuverkfall á morgun til stuðnings kröfum um að aflétta ströngustu ákvæðum stjórnarskárinnar. Kim Young-Sam formaður ný demókrata, sagði við'blaðamenn, að Park forseti hefði náð ein- ræðisvaldi i landinu og skýrt breytingar sinar á stjórnar- skránni sem nauðsynlegar til aö geta betur staðið á móti hugsan- legri innrás Norður-Kóreu- manna. Sagði Kim enga nauðsyn bera lengur til þess að halda núverandi stjórnarháttum áfram, eftir að Ford forseti hafði i siðasta mánuði endurnýjað loforð Bandarikjamanna um aðstoð við varnir landsins. Setuverkfallið er aðeins einn liður I vaxandi mótmælaað- gerðum i Suður-Kóreu og óánægju með stjórnarskrána, sem sett var, meðan herlög giltu i landinu fyrir tveim árum. sem bezt dregið úr kostnaði sinum vegna herstöðva sinna er- lendis. Stjórn Verkamannaflokksins hefur á prjónunum áætlun, sem gerir ráö fyrir þvi að draga úr út- Þegar Wilbur Mills, einn áhrifameiri þingmanna fulltrúadeildar Banda- ríkjaþings, komst í fréttir stórblaðanna eftir eltinga- leik lögreglunnar við bif- reið hans, sem endaði með því að fylgikona tians, nektardansmærin Fanne Fox, stökk úr bilnum í Potomacána, bjuggust flestir við því, að hann mundi tapa þingsæti sínu í kosningunum, sem á eftir fylgdu. Sú varð þó ekki raunin, en hins vegar virðast flokksfélagar hans ráðnir i aö rýja hann völdum og áhrifum i þinginu, eftir að hinn 65 ára gamli þingmaöur komst núna á dögunum aftur á forsiöur blaða fyrir tilstilli dansmeyjarinnar. Hann náði ekki endurkjöri sem formaður nefndanefndar (sú, sem kýs þingmenn i aðrar nefndir þingsins), eftir að birtust af honum myndir 1 ■ næturklúbb, þar sem hann var meöal áhorf- enda Fanne Fox. Við það tækifæri hafði hann fariö upp á sviðiö til dansmeyjarinnar, þegar hún hafði fellt hverja spjör utan smápjötlu einnar. Hneigði hann sig þar fyrir öldurhúsgestum, meðan klappað var fyrir þeim báðum. Það þykir viðbúið, að Mills missi lika formennskuna i alls- herjarnefnd fulltrúadeildarinnar, gjöldum til hermála. Er ætlunin að lækka þau um 4.700 milljónir sterlingspunda á næstu 10 árum. Roy Mason, varnarmálaráð- herra, skýrði frá þessari áætlun I gær og sagði, að hún fæli i sér sparnað, sem nema mundi 300 milljónum punda árin 1975/76, um 500 milljónir punda ’78 og ’79 og 750 milljónir punda 1983 og ’84. sem er ein ráðamesta nefnd þingsins. Einn flokksbræöra hans lét þau orð falla, aö þjóöin glimdi nú við hin alvarlegustu vandamál I efnahagsmálum, og naumast væri á slikum timum unnt að taka Mills alvarlega, ef hann væri um leið númer á næturklúbb. Mills hefur nú fengiö veikinda- fri frá þingsetu og er á sjúkrahúsi i Washington, en læknar verjast t til þess að koma þessu i kring þarf að fækka i herliði Breta i herstöövum erlendis úr 370 þúsund manns i 35 þúsund. Jafn- framt verður fækkað borgaralegu starfsfólki, sem þessum stöðvum fylgir, en helmingur þess fólks eru ibúar viökomandi landa. Alls er það um 30 þúsund manns, sem starfar á vegum hersins. Vilja Bretar fækka i liði sinu i Hong Kong og austur af Súez, loka stöðvunum I Gan og Mauritius og kalla heim liðiö frá Singapore. — En i staöinn einbeita sér að vörnum Nato. allra frétta um, hvað aö honum gangi. Vinkona hans, sem á sviði gengur undir nafninu „Argentinusprengjan” vegna þjóðernis sins, hafði verið ráðin eftir alla auglýsinguna, sem hún hefur hlotið i blöðum, við næturklúbb einn i New York. Þar var hún þó púuð niður og er komin aftur til Washington. Viltu slást? Heimsmeistarinn i þunga- vigt i hnefaleikum Muhammed Ali, stóftst ekki mátift, þegar hann haffti horft á heldur tilþrifalitinn hnefa- leik I hringnum I Royal Albert Hall I London I gærkvöldi. Þegar keppninni var lokið i annarri lotu, geröi hann sér litið fyrir, svipti af sér jakka og skyrtu, fékk lánaða hanzka og stökk inn i hringinn til sigurvegarans, Joe Bugners, hins brezka. Úr þvi varð þó ekkert nema málamyndakák og lauk þeim leik, án þess að skipzt yrði á neinum alvarlegum höggum, en áhorfendur skemmtu sér konunglega. Bugner hafði verið að keppa við Alberto Lowell frá Argentinu og sló hann þvi- vegis i gólfið i annarri lotu, Þegar Lowell stóð samt upp, rakst dómarinn, sem snúizt hafði i kringum kappana, óvart i hann, og steinlá þá Lowell aftur — Var þá leikurinn stöðvaður. Bugner er af mörgum talinn beztur hvitra hnefaleikara. Hann hefur eitt sinn att kappi við Ali, en tapaði þá á stigum. Stœkka þeir eldflaug- arnar? Þeir Bandarikja- menn, sem gerðu sér vonir um, að samkomu- lag Fords og Brezhnevs i Vladivostok um tak- mörkun kjarnorkuvopna gæti leitt til sparnaðar i hermálum, verða að lik- indum fyrir von- brigðum. Sennilegastar afleiðingar sam- komulagsins verða þær, að báöir aðilar munu hér eftir leggja megin áherzlu á smiöi stærri eldflauga, sem hver og ein ber fjölda kjarnaodda. — En þær eru mjög dýrar i smiðum. En á hinn bóginn þykir leiða af þessu samkomulagi, að hvorugum verði hér eftir mögu- legt að gera árás hinum að óvörum. Hámark það, sem þeir Ford og Brezhnev komu sér saman um að a|tja á kjarnorkuvopnabirgir, liggur hærra en bæði löndin hafa yfir að ráða Það mun þvi ekki leiða til samdráttar i vopnafram- leiðslunni. Fómólir um fund sinn Hljótt hefur verift um þriggja stunda fund þeirra Harolds Wilsons forsætisráftherra Breta, og Valery Giscard D’ Estaing, Frakklandsforseta, i gær, og lesa menn úr þögn þeirra beggja, aft Bretum hafi orftift litift ágengt meö óskir sinar um lækkun fjár- framlaga sinna til EBE. Bretar lýstu viðræðunum svo, að „þær hefðu verið vingjarn- ,legar. óformleear oe á viðskipta- sviðinu”,og létu þá lýsingu duga. Frakkar hafa verið aðaland- stæðingar tilrauna Wilsons til þess að fá endurskoðaðan aöildarsamning Bretlands I Efna- hagsbandalaginu.— Fundurinn i gærkvöldi, sem boðað var til i hasti. átti að vera til þess að reyna að lina andstöðu Frakka. Nektardansmærin, Fanne Fox, „Sprengjan frá Argentinu", eins og hún er kölluö á sviðinu, sést hér hafa ofan af fyrir næturklúbbsgestum f Boston. Hún á sér voldugan vin, þingmanninn Mills, sem hefur lofaft hcnni að gera úr henni „stjörnu” i skemmtiiðnaðinum þar vestra, en ekki er sýnt, hvort völdin endast honum nógu lengi til þess. Þingmaður missir áhrif sín vegna nektardansmeyjar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.