Vísir - 04.12.1974, Page 10

Vísir - 04.12.1974, Page 10
10 Vlsir. Miðvikudagur 4. desember 1974. „Látið hann finna fyrir svipunni,” bætir hann við. ánægju fyrir okkur og óþæginda fyrir bróöur apanna. Tarzan blöur þar\ til tveir verðir ^ nálgast — þá snýr R hann sér eldsnöggt að^ þeim og afgreiðir j J BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Snjóhjólbarðar í miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Simi 14925. (Á horni Borgartúns og Nóatúns.) ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir vinnu strax. Uppl. i sima 38577 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan mann vantar atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 86921 milli kl. 5 og 8. Ung og ábyggilegkona óskar eftir vel launaðri kvöld- eða nætur- vinnu strax, einnig gæti komið til greina heimavinna. Uppl. i sima 43887. Kjötiönaðarmaður óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Tekur að sér úrbeiningu á kjöti. Uppl. I síma 74728. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 13373. óska eftirað komast á samning i hárgreiðslu. Uppl. i sima 37344 eftir kl. 6 á kvöldin. 26 ára stúika óskar eftir vinnu, hefur góðan bil til umráða, er vön að keyra um bæinn, margt kemur til greina. Uppl. i sima 33307. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, hefur unnið við afgreiðslustörf. Uppl. i sima 27629. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Simi 52440. Ungan mannvantar vinnu nokkra daga vikunnar, kvöld- og helgar- vinna kemur til greina, einnig heimavinna, hefur góða reikni- og bókfærslukunnáttu, einnig bil til umráða. Uppl. i sima 74516 eftir kl. 6. Maður vanur málningarvinnu og veggfóðrun óskar eftir störfum, einnig hreingerningar. Uppl. i sima 71458. Tvitugur stúdent óskar eftir kvöld- og heigidagavinnu, flest kemur til greina. Uppl. i sima 40378 eftir kl. 6 á kvöldin. 24 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu nú þegar. 5 ára reynsla við ýmiss konar skrif- stofustörf, bæði hér og erlendis. Tungumálakunnátta, onska og Noröurlandamálin. Vinsamlegast hringið i sima 52270. ÞJONUSTA Skipti um gler og þakrennur, og geri við þök og fl. Uppl. i sima 86356. Tökum allar almennar bilavið- gerðir og einnig réttingar, fljót og góð þjónusta. Bilaverkstæðið Bjargi v/Sundlaugaveg. Simi 38060. Geymið auglýsinguna. Vantar yður músik I samkvæm- ið? Sóló, dúett og fyrir stærri samkvæmi. Trió Moderato. Hringið i sima 25403 og við leys- um vandann. C/o Karl Jónatans- G1 er Is e t n in g a r . önnumst glerisetningar, útvegum gler. Simi 24322. Kvöldsimar 24496- 26507. Glersalan Laugavegi 29, Brynja. Hve , lengi viltu bíöa eftir fréttunum? Mltu fá þvrhcim til þin samdægurs? Eda viltu bida til naNta morjíuns? \ ÍSIR fl\tur frcttir da^sins i day! Pyrstur með fréttimar VISIR CAMLA BÍÓ Pat Garrett og Billy the Kid y c Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: James Cokuru Kris Kristofferson Tónlist: Bob Dylan — ISLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. TONABÍO Simi 31182 Sporðdrekinn Scorpio Leikstjóri: Michaei Winner Aðalhlutverk: Burt Lancaster Alain Delon Paul Scofield. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. NÝJA BIO Velkomnir heim, strákar ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd um nokkra hermenn, sem koma heim úr striðinu i Vietnam og reyna að samlagast borgara- legu lifi á ný. Joe Don Baker, Alan Vint. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Skrifstofu fylliriið (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd er f jallar um heijarmikla veizlu er haldin var á skrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veizla það. Le'kstjóri: Jan Halldorff. Böunuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar ámánu- dÓgUm. Degi fvrrenönnur dagblöð. C"7 * (gerísl áskrifcudur) Volksw. 1200 ’73 Volksw. 1303 ’73 Volksw. Passat ’74 Peugeot 504 ’71 Toyota Mark II ’74 Bronco ’73 og ’74 Scout II ’74 Wagoneer ’74 Blazer ’74 Austin Mini ’74 Fiat 126 ’74 Fiat 128 ’73 Volvo 164 ’69 Opel Caravan ’68 Cortina 1300 ’74 Opið á kvöldin kl. 6-10 og llaugardaga kl. 10-4 eh. Hverfisgötu 18 - Sími 14411

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.