Vísir - 04.12.1974, Síða 12

Vísir - 04.12.1974, Síða 12
12 Vlsir. Miðvikudagur 4. desember 1974. Þú vissir, að ég ætlaöi í veiöitúr í morgun. ÓH, NEI — KLUKKAN!! Vegna þess aö þú nlllaöir ekki inn fyrr en klukkansjö!! ^ Þvi vaktir þvl mig ekki klukkan v sex eins og ég/ ' sagöiþér? ttalir eru djarfir i „ströglinu” og þaö gefur oft punkta. Hér er spil frá leik ttaliu og Sviss á EM i ísrael. Noröur gefur allir á hættu. A ÁD95 ¥D1064 ♦ 987 * 53 A62 y 53 ♦ AKD532 *A92 AK83 V KG987 ♦ 6 * G874 * G1074 V A2 ♦ G104 * KD106 Þegar ttalarnir Brecciani og Bellentani voru meö spil norðurs-suöurs fengu þeir óhindraö að segja á spil sin. Norður opnaöi á einum tigli og svo runnu þeir I 3 grönd. 11 slagir, þegar austur kastaöi laufi i tigulinn. 660 til Italiu. A hinu borðinu opnaöi Ortiz einnig á 1 tigli, en Matteucci I austur ströglaöi á hjarta. Bernasconi i suður sagöi einn spaða, og Bianchi i vestur stökk i þrjú hjörtu. Enginn hafði neitt meira aö segja, og var sá svissneski i suöur held- ur betur rólegur. Ekki nóg meö þaö — austur vann þrjú hjörtu, svo ítalia fékk 800 fyrir spiliö eða 13 ipm-stig. Italia vann leikinn 18-2, en hann var spilaður i siöustu umferöinni. Það var gott gegn hinni sterku sveit Sviss, sem væntanleg er til tslands á næsta ári — en nægði þó ekki alveg. 20-0 hefði fært ítölum meistaratitilinn. SKÁK Vestan og suö- vestan kaldi meö allhvöss- um éljum. Frost 3-6 stig. AFLEYSINGAMENN FYRIR BÆNDUR 37. g4 — Hxh3+! 38. Hxh3 - De4+ 39. Kh2 — Dc2+ 40. Khl — Ddl+ 41. Kg2 — Dgl+ 42. Kf3 — Ddl+ 43. Kg2 — Dxg4+ 44. Kfl — Dxh3+ 45. Ke2 - Dg4+ 46. Kd3— Ddl+ og hvit- ur gafst upp. „Flestir landshlutar glima viö sömu máiefni og vandamál, og Noröurland er engin undantekn- ing frá þvi. En auk þessara al- mennu málefna ræöum viö sér- staklega mál Noröurlands. Þar eru orkumálin og uppbygging atvinnullfs einna mest i sviös- ljósinu þessa stundina”. Þetta sagöi Ólafur Ragnars- son fréttamaður sjónvarps, er viö báðum hann að skýra frá þeim málum sem rædd verða I þættinum „Landsbyggöin” I kvöld. Umræöuefniö er Noröurland, og málefni þess. Fjórir þátttakendur eru I um- ræöunum, auk Ólafs. Þar er sveitarstjóri, bæjarstjóri og tveir forsvarsmanna Fjórðungssambands Norölend- ínga. „I umræöum okkar geröum viö ýmiss konar samanburö á aöstööu fólks úti á landsbyggö- inni og þess sem býr á Faxa- flóasvæðinu,” sagði Ólafur. Piltalandslið Svia sigraði nýlega i keppni i Hamborg með 10 stigum. Frakkland 8, V-Þýzkaland 7, Hamborg 6, Danmörk og Belgia 5. Harry Schussler hlaut 5.5 v. af 6 á mótinu. Skákin hér á eftir er frá þvi. Böhmfeldt, V-Þýzka- landi hafði hvitt og átti leik gegn Schussler. Kvenfélag Ásprestakalls. Viö minnum á jólafund félagsins i kvöld 4. des. kl. 20.30 aö Noröurbrún 1. Rædd veröa kirkjubyggingarmál safnaðarins. Séra Grimur Grimsson flytur jólahugvekju. Upplestur, kirkju- kór safnaðarins syngur. Sam- eiginleg kaffidrykkja. Stjórnin. NLFR. Fundur veröur I NFLR fimmtu- daginn 5. des. kl. 20.30 I matstof- unni Laugavegi 20 B. Umræöur um félagsmál. Stjórnin Sameinaöa fjölskyldan Opiö hús hjá alþjóölegu sam- tökunum, Sameinaöa fjölskyldan i kvöld kl. 20.30 aö Skúlagötu 61, simi: 28405. Kvenstúdentar Opiö hús aö Hallveigarstööum miövikudaginn 4. des. kl. 3-6. Tekiö á móti pökkum I jólahapp- drættiö. Muniö UNICEF kortin. Kvenréttindafélag Islands heldur jólafund miövikudaginn 4. des. nk. kl. 20.30 I Hallveigarstöö- um niöri. Fundarefni: Sigurveig Guömundsdóttir flytur jólahug- leiöingu. Listakonur skemmta. Rósa Ingólfsdóttir syngur meö gitarundirleik. Hanna Eiriksdótt- ir les upp. Sýndar verða jóla- skreytingar. Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Félagskonur athugiö aö jóla- fundurinn verður 9. des. I Lindar- bæ. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. I.O.G.T. Stúkan Veröandi númer 9. Fundur i kvöld miðvikudag kl. 8.30. Æ.T. Hörgshlið 12 Almenn samkoma — Boöun fagn- aöarerindisins i kvöld, miöviku- dag kl. 8. Kristniboðssambandið Almenn samkoma veröur I Kristniboðshúsinu Betaniu, Laufásvegi 13, i kvöld kl. 8,30. Gunnar Sigurjónsson guö- fræöingur talar. Fórnarsam- koma. Allir velkomnir. Kaffikvöld hjá Angliu Fimmtudaginn 5. desember kl. 8.30 siðdegis heldur Anglia fyrsta kaffikvöld sitt i húsnæöi ensku- stofnunar háskólans aö Aragötu 14. Mun prófessor Alan Boucher lesa upp úr feröabók Dufferins lávaröar um ísland, „Letters from High Latitudes”. Sunnudaginn 8. desember kl. 2 siödegis veröur sýnd á sama staö kvikmyndin „The Merchant of Venice”, eftir William Shakes- peare. Þetta eru þættir I hinni nýju menningarstarfsemi félagsins. Reykjavik:Lögreglan slmi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Tanniæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Slmi 22411. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Slmabiianir simi 05.. Myndakvöld — Eyvakvöld veröur i Lindarbæ niöri I kvöld (miövikudag 4/12 ) kl. 20.30. Eyjólfur Halldórsson og fleiri sýna. Ferðafélag Islands. Kvenréttindafélag tslands minnir á jólafundinn I kvöld kl. 20,30 i Hallveigarstöðum (niðri) Stjórnin. Kvenstúdentar Opiö hús að Hallveigarstööum miðvikudag 4. des kl. 3 — 6. Tekiö á móti pökkum i jólahappdrættiö. Munið Unicef kortin. Félagskonur i verka- kvennafélaginu Framsókn basarinn veröur 7. desember. Tekiö á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þiö getiö komiö meö framlag ykkar. Gerum allt til aö basarinn veröi glæsilegur. Stjórnin. Opinber háskólafyrir- iestur Prófessor Lars Huldén frá Há- skólanum i Helsingfors flytur I boði Heimspekideildar Háskóla Islands opinberan fyrirlestur i 1. kennslustofu Háskólans fimmtu- daginn 5. des„ kl. 17.00 (stundvis- lega) Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á sænsku, mun fjalla um Sjónvarp í kvöld kl. 20,40: LÆKNAR Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 29. nóv.-5. des. er i Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema iaugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokaö. | í DAG

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.