Vísir - 04.12.1974, Side 13

Vísir - 04.12.1974, Side 13
Vlsir. Miðvikudagur 4. desember 1974. 13 Bellman, einkum skopstælingar hans. öllum er heimill a&gangur aö fyrirlestrinum. Basar Ijósmæörafélagsins Basar og fatamarkaður Ljós- mæörafélags íslands veröur laugardaginn 7. des. aö Hallveigarstöðum kl. 14.00. Góöar vörur, gómsætar kökur og happdrætti. Basarnefndin. Hafnarfjörður Spilað verður miövikudaginn 4. des. 1974 I Sjálfstæöishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfiröi, Góö verðlaun. Kaffi Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik. verður i kvöld 4. des kl. 20,30 aö Hótel Sögu Avarp: Ragnheiöur Helgadóttir alþingism. Skemmtiatri&i: Kristinn Halls- son, óperus. Miðar seldir á skrifstofu félaganna, Galtafelli viö Laufás- veg á skrifstofutima, simi 17100 og 15411 einnig við innganginn. (HUsiö opnaö kl. 20,00.) Stjórnir félaganna Viötalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna i Nes- ogMelahverfihefurákveðið aö hafa fasta viðtalstima alla mánudaga og miövikudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espi- mel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins veröa til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viötalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna i Hliða- og Holtahverfi heldur almennan f,und um iandhelgis- og hafréttar- mal miðvikudaginn 4. desember n.k. kl. 20,30 i Miðbæ við Háaleitis- braut 58-60. (nyrzt i húsinu). Matthias Bjarnason sjávarUt- vegsráðherra flytur framsögu- ræðu og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Nýir félagar velkomnir Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin Ég ætla bara I annan kjól — svo máttu taka pokann af þér. ÚTVARP • 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 útvarpssaga barnanna: 17.30 Framburöarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 19.40 Upphaf mannlifs. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic, flytur fyrra erindi sitt. 20.05 Kvöldvaka. a. Einsöng- urSiguröur Björnsson syng- ur lög eftir islenska höf- unda: GuðrUn Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Um Tima- rimu oghöfund hennar, Jón Sigurðsson Dalaskáld Jó- hann Sveinsson frá Flögu cand. mag. flytur annan hluta erindis slns. c. Skáldið á Ásbjarnarstööum Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur seeir frá Halldóri Helga- syni og lesin veröa kvæði eftir hann. d.Kórsöngur Einsöngvara- kórinn syngur 21.30 útvarpssagan: „Ehrengard” eftir Karen BlixenKristján Karlsson is- lenskaöi. Helga Bachmann leikkona les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Bók- menntaþáttur i umsjá Þor- leifs Haukssonar. 22.45 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir I stuttu máli. SJÚNVARP • Miðvikudagur 4. desemberi 1974 18.00 Björninn JógiBandarisk teiknimynd. Þýðandi GuðrUn Jörundsdóttir 18.20 Hljómplatan Finnsk fræöslumynd. Annar þáttur af þremur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir (Nord- vision — Finnska sjón- varpiö) 18.40 Fllahiröirinn Bresk framhaldsmynd Stórhvelið Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni einstakra landshluta. 2. þáttur. Norðurland Umræö- unum stýrir Ólafur Ragnarsson, fréttamaður. Þátttakendur, auk hans, eru Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti á Hvammstanga og formaður Fjórðungssam- bands norðlendinga, Askell Einarsson, framkvæmda- stjóri sambandsins, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Heimir Ingi- marsson, sveitarstjóri, Raufarhöfn. 21.35 Laus og liðugur (Suddenly Single) Banda- rlsk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1970. Þýðaridi Jón O. Edwald. Aðalhlutverk Hal Holbrook, Barbara RUsh, Margot Kidder og Harvey Korman. Myndin greinir frá manni á fertugsaldri, sem hefur lifaö kyrrlátu lifi með konu sinni um alllangt skeiö. Hjónabandiö er þó ekki til fyrirmyndar, og þau koma sér saman um að skilja. Konan giftist strax aftur, en hann stendur einn eftir, óráðinn i, hvernig bregðast skuli við nýendur- heimtu frelsi. 22.50 Dagskrárlok U *2* * * spa m w Nt ♦ r tp l&v Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. des. Hrúturinn, 21. marz-20. april. ÞU þarft aö vera nákvæmur við verk sem þér er falið. Gættu orða þinna. Athugaðu ástandið á eigin spýtur áður en þú berö upp spurningar við yfirmennina. Nautið,2l. april-21. mai. Þér hættir til að gefa þig að hlutum, sem þú hvorki hefur likamlegt né fjárhagslegt bolmagn til að ráða við. Haltu þig frá óhollri skemmtun. Tviburarnir, 22. mal-21. júní. Þú hefur tilhneigingu til að láta reka á reiöanum og eyða tima til ónýtis. Skipulagið gæti beðiö slæmt tjón sökum þessa veikleika þins, svo taktu þig á. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Samtal, sem þú veröur áheyrandi aö, eða upplýsingar sem þér eru gefnar, verða til að rugla þig i riminu, og hætta er á að þú takir vitlaust spor. Ljóniö, 24. jUli-23. ágúst. ÞU ert I eyðslusemi- skapi i dag, en athugaðu hvað þú raunverulega þarft áöur en þú byrjað að spreða peningunum. Láttu aldrei freistingarnar leiða þig I gönur. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Aðstæöur, sem skapast I kringum þig gefa þér nýtt álit á hlutun- um. ÞU vilt breyta ýmsu I fari sjálfs þir... Vertu varkár með að fara eftir ráðum frá ókunnugum. Vogin,24. sept.-23. okt. Þú verður að reyna að koma skipulagi á hlutina, ef allt á ekki að fara I handaskolum. ÞU munt hafa mikið að gera I dag, en gleymdu samt ekki að nota kollinn. Drckinn,24. okt.-22. nóv. Þú ert óánægöur innan um fólkið, sem þú umgengst. Vinir eða vanda- menn eru of Uthaldsgóðir fyrir þinn smekk. ÞU þarfnast einveru öðru hvoru. Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Þú ert undir smá- sjá, svo farðu varlega I sakirnar og láttu ekki flækja þér I neitt misjafnt. Til að ná góðum árangri verður þú að taka til hendinni. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu yfir áætlanir um framtiðina, en mundu að það þýðir litið að gera fjárhagsáætlanir fram i tímann. Dagurinn er ekki góður til ferðalaga. Vatnsberinn, 20. jan.-19. feb. Þetta er tlmi tækifæranna I sölumennsku og viðskiptum. ÞU þarft að leysa af hendi verk sem þarfnast fullrar athygli þinnar. Taktu kvöldinu meö ró. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Vertu ekki of öruggur meö sjálfan þig, sérstaklega ekki hvað varöar sambönd eða bönd við aðra. Eitthvert stapp er I uppsiglingu, misstu ekki stjórn á þér. ♦ ■f ♦ t •f •f •f •f •f •f •f •f •f t -f •f ■f t t •f ■f •f •f ! -f -f -f ■f ■f •f •f •f •f -f -f -f -f ■f •f •f ■f t •f •f •f •f ■f •f -f -f Skortur á leiguhúsnæði úti á landi „Heimir Ingimarsson sveitarstjóri á Raufarhöfn vakti athygli á þvl, aö hann teldi þörf fyrir byggingu leigulbúöa á stöðum Uti á landi,” hélt Ólafur áfram. „Fólk frá þéttbýlum svæðum hefur oft áhuga á að setjast aö á stöðum úti á landi, eins og t.d. Raufarhöfn. En það veigrar sér við að fara að byggja hús upp á 5 til 6 milljónir, áður en það hefur kynnzt staönum rækilega. En þá rekur það sig á, að hvergi er leiguhúsnæði að fá. Alltaf vantar fólk á þessa staöi, svo sú hugmynd kom fram, að sveitarfélögin og stór- fyrirtæki á stöðunum stæðu fyrir byggingu sliks leiguhús- næðis. Það er meira aö segja svo litið framboð yfirleitt af húsnæöi, aö ungt fólk á stöðunum á oft i miklum erfiðleikum með að finna leiguhúsnæði”. Afleysingamenn fyrir bændur „Það er kannski að skemma allt púðrið I þættinum”, sagði Ólafur og hló, ,,en þaö er annað merkilegt og athyglisvert atriði sem kom fram i umræðunum, sem vert er aö vekja athygli á. Brynjólfur Sveinbergsson oddviti á Hvammstanga og formaður Fjórðungssambands- ins kóm með forvitnilega hugmynd. Hún er sú, að til að halda fólki betur I sveitum verði komið upp afleysingakerfi fyrir bændur I hverjum hreppi. Þar verði einn til tveir menn, sem hafi það að atvinnu að leysa bændur af frá bústörfum. Fimm daga vinnuvika I byggö freistar óneitanlega fólks sem. er þrælbundið við vinnu sina alla daga vikunnar, jafnt á virkum dögum sem hátiðis- dögum. Þetta orsakar svo fólksflótta úr sveitum. En ef bændur hefðu svona afleysingamenn til að taka við búum sinum, meðan þeir færu I sumarfrí, eða bara erinda sinna til höfuðborgarinn- ar, þá má telja að búskapurinn yröi að öílu leyti léttbærari. Þá er þeim óhætt að fara i fri, án þess aö eiga á hættu, að allt falli úr hor heima fyrir. Þessari hug- mynd er vert að gefa gaum”, sagði Ólafur Ragnarsson að lokum. — ÓH. Atriði úr myndinni „Laus og liðugur”, sem er á dagskrá sjónvarpsins I kvöld. Hvað skal við frelsið Ilann stendur skyndilega uppi fráskilinn á fertugsaldri, sögubetjan i kvikmynd sjón- varpsins i kvöld. Er von að maðurinn, sem liefu'- verið giftur I nær tuttugu ár, spyrji sjálfan sig þeirrar spurningar hvað hann eigi að gera við allt þetta óvænta frelsi. Hvað verður fáum við að sjá i kvöld. Myndin heitir „Laus og liöugur”, og hefst kl. 21.35. —ÓH gera? | í DAG | □ J :□ > * | í DAG | í KVÖLD | 1 Ipab I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.