Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 10

Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 12. desember 1974. „Þeir eru aö koma Musa’ kallarJean— fúm leið og Tarzan hleypur linn um dyrnar, snýr hann sér ]við og sér, að Hassan er á eftir fhonum meðmarga menn, en f Kivu og hans menn berjastL Jietjulega á móti öðrum hópj "íAraba. r BILAVARA- HLUTIR r r r r ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 Jaugardaga. SPII_________________ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar geröir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil i gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 Snjóhjólbarðar í miklu úrvali ó hagstœðu verði Fullkomin hjólbarðaþjónusta Hjólbarðasalan s.f. Borgartúni 24 — Simi 14925. (A horni Borgartúns og Nóatúns.) Nýr söluturn til sölu búinn fullkomnum tækjum, m.a. isvél svo sem öðrum búnaði, er til sölu af sérstökum ástæðum. Leiga kemur til greina Möguleikar á húsaleigu til langs tima.Lysthafendur leggi nöfn sin á augld. blaðsins fyrir 15/12 merkt „N-2224”. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2ja herbergja ibúð strax, 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 38383 milli kl. 8 og 16 eða i sima 37046 eftir kl. 20. GAMLA BÍÓ Pat Garrett og Billy the Kid Leikstjóri: Sam Peckinpah Aðalhlutverk: James Cokuru Kris Kristofferson Tónlist: Bob Dylan — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HASKOLABIO Afram erlendis Carry on abroad Nýjasta „áfram” myndin og ekki sú lakasta. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5. Ath. Það er hollt að hlæja i skammdeginu. Tónieikar ki. 8.30 TONABIO Sími 31182 Vesturfararnir Utvandrerne Ný sænsk stórmynd. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. NÝJA BIO Hrekkjalómurinn The FÍim flam man. tSLENZKUR TEXTI. Hin sprengihlægilega gaman- mynd með George C. Scott. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sér- flokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er með is- lenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd, um frumbyggjaátök og kynþáttahat- ur. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. STJORNUBÍÓ Easy Rider Islenzkur texti Hin heimsfræga amerfska verð- launakvikmynd með Peter Fonda, Dennis Hopper, Jack Nicholson. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Síðustu sýningar. Sendisveinn r Oskum að róða sendisvein Þarf að hafa hjól VISIR Hverfisgötu 44 — Sími 86611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.