Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Fimmtudagur 12. desember 1974.
13
Félagsstarf eldri íbúa I Garöa- og
Bessastaðahreppi
Spila- og skemmtikvöld verður i
Garðaholti i kvöld kl. 20.30. Spiluð
félagsvistog fleira til skemmtun-
ar. Verið öll velkomin.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
Aramótaferðir í Þórsmörk
1. 29/12—1/1 4 dagar.
2. 31/12—1/1 2 dagar.
Skagfjörðsskáli verður ekki
opinn fyrir aðra um áramótin.
Ferðafélag Islands,
öldugötu 3,
simar 19533—11798.
Hjálpræðisherinn
i kvöld fimmtudag kl. 20.30. Al-
menn samkoma.
Velkomin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
HAPPÐBÆTTl
Leikfangahappdrætti
LIONS-KLÚBBSINS
ASBJÖRNS.
101 1007 1176 2216
187 1030 1347 2596
455 1078 1349 2773
456 1109 1443 2781
732 1119 1448 2790
753 1121 2104 2795
1002 1156 2105 2866
1003 1172 2184 2185 2889 2999
Sálarrannsóknarfélag Is-
'lands
Minningarspjöld félagsins eru
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar
Nilsen Templarasundi 3, verzl.
öldúnni öldugötu 29, verzl.
Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá
orestkonunum.
75 ára er I dag Sigurlinni Péturs-
son, byggingameistari, Hraun-
hólum 4, Garðakauptúni.
Þegar billinn segir einstaka sinn
um tikke-tikke, tikke, tik i staðinn
fyrir plunketi, plunketi, plink, er
það þá eitthvað, sem kostar
peninga?
ÁRNAÐ HEILLA .
2. nóvember voru gefin saman I
Kópavogskirkju af séra Þorgrimi
V. Sigurðssyni Halldór Yngvason
og Bjarndis Jónsdóttir. Heimili
þeirra er að Gömlu-Klöpp, Sel-
tjarnarnesi. Ljósm. Loftur.
5. október voru gefin saman I
Dómkirkjunni af séra Bjarna
Sigurðssyni Baldur Rafnsson og
Elinóra Guðjónsdóttir. Heimili
þeirra er að Hraunbæ 174. Ljósm.
Loftur.
12. október voru gefin saman i
Háteigskirkju af séra Arngrimi
Jónssyni Tryggvi Tryggvason og
Anna Scheving Hansdóttir.Heim-
ili þeirra er að Háteigsvegi 48.
Ljósm. Loftur.
Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. des.
■f
i
♦
í
♦
■f
i
t
■f
m
é
NL
ja.
W
u
jí
■f
■f
-f
-f
■f
■f
■f
•f
■f
■f
■f
■f
í
-f
-f
•f
•f
Í
t
■f
■f
Hrúturinn, 21. marz — 20. aprll. Með nýju tungli
kemur ýmislegt i ljós, sem áður var ekki vitað.
Dagurinn er hentugur til ferðalaga og hvers-
konar menntunarauka. Vertu viðbúin(n) að gefa
einhverjar upplýsingar í dag.
Nautið, 21. apríl — 21. mal. Hafðu öll rök I sam-
bandi við ákveðið mál á reiðum höndum I dag.
Láttu sameiginleg f jármál þróast betur áður en
þú gerir eitthvað ákveðið i þeim málum. Láttu
ekki skoðanir annarra villa um fyrir þér.
Tvíburarnir, 22. mai — 21. júnl. Reyndu að ná
jafnvægi, sérstaklega i'umgengni við áðra, þá
hefur þú meiri möguleika á að ná betra
sarnbandi. Vertu opin(n) gagnvart skoðunum
annarra.
Krabbinn, 22. júni — 23. júll. Með nýju tungli
verður þú hjálpsamari og auðveldari i
umgengni, nýttu það sem bezt, framtiðin gæti
byggzt á þvi. Láttu þarfir annarra ganga fyrir.
Ljónið, 24. júll — 23. ágúst. Það er margt sem
vekur athygli þina i dag, reyndu að betrumbæta
það sem þú sérð miður fara. Kvöldið verður
skemmtilegt.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Einhverjar breyt-
ingár eru fyrirsjáanlegar I sambandi við
heimilið og fjölskylduna. Ráðstafaðu laugar-
dagskvöldinu meö góðum vinum.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.Þetta verður liflegur
dagur. Það verður ekki langt þangað til þú ferð I
ferðalag. Kvöldið verður skemmtilegt i góðum
félagsskap.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Dagurinn verður
hentugur til fjárfestinga. Sýndu sveigjanleika þá
tekst þér að finna réttu leiðina. Gefðu gott
fordæmi.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Nýtt tungl
hefur mikil áhrif á persónulegt lif þitt, sérstak-
lega ef þú átt afmæli i kringum 13. des. Notfærðu
þér möguleika til að ferðast og auktu áhrif þin.
Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Nýja tunglið
leggur áherzlu á eitthvert vandamál, en það
flýtir lika fyrir lausn þess. Hafðu ekki of mörg
járn I eldinum. Reyndu að finna auðveldari
leiðir.
Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr. Þér reynist
auðvelt að umgangast fólk i dag. Reyndu að
koma sem viðast við. Kvöldið verður fjörugt og
skemmtilegt.
Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz. Hentugur dagur
fyrir alls konar kaup og sölur. Þú lendir á
mikilsverðum fundi. Reyndu að ná sem beztum
samskiptum við fólk.
►++»♦ + + + ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦ + ♦♦ + ♦«♦♦♦■♦♦♦♦♦♦♦ ♦t
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
t
♦
♦
♦
♦
■
♦
♦
♦
♦
♦
J
I í DAG
20.35 Flokkur Islenskra leik-
rita, XII: „Hvernig heiö-
viröur kaupsýslumaður fær
sig til aö nefbrjóta yndis-
lega eiginkonu slna I viður-
Nýtt leikrit eftir Odd Björnsson
verður flutt I kvöid og ber hið
langa nafn Hvernig heiðvirður
kaupsýslumaður fær sig til að
nefbrjóta yndislega eiginkonu
sina I viöurvist annarra. Leik-
ritið er á dagskránni klukkan
20.35.
í KVÖLD I í DAG
vist annarra”, nýtt leikrit
eftir Odd Björnsson. örnólf-
ur Arnason flytur inngangs-
orð. Leikstjóri: Briet Héð-
insdóttir. Persónur og leik-
endur:: Arni Arnason rit-
höfundur ... Rúrik Haralds-
son, Arnason, faðir hans ...
GIsli Halldórsson, Frú
Arnason, móðir hans ...
Þóra Friðriksdóttir, Lækn-
irinn ... Sigurður Skúlason,
Þormóður ... Baldvin Hall-
dórsson, Halldóra ... Guð-
rún Stephensen, Nýja stúlk-
an ... Margrét Helga Jó-
|í KVÖLO| í DAG f
hannsdóttir. Aðrir leikend- ar. Gils Guðmundsson les
ur: Ketill Larsen, Auður
Guðmundsdóttir, Þórunn
Sigurðardóttir o.fl.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag-
an: ,,í verum”, sjálfsævi-
saga Theódórs Friðriksson-
(12).
22.35 Frá alþjóðlegu kóra-
keppninni ,,Let the Peoples
Sing” — níundi þáttur. Guð-
mundur Gilsson kynnir.
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
Trésmiðjan Víðir h.f.
auglýsir:
Hin margeftirspurðu útskornu MAX
sófasett ásamt sófaborðum komin
aftur. Gjörið svo vel og lítið inn til
okkar og skoðið hið mikla
húsgagnaúrval. Verzlið þar sem
úrvalið er mest og kjörin bezt.
Trésmiðjan Víðir h.f.
Laugavegi 166. Simi 22229.