Vísir - 12.12.1974, Blaðsíða 12
12
Vlsir. Fimmtudagur 12. desember 1974.
Huhh? — góðan
daginn, Rut. ,
Góðan"^
daginn, /
Siggi'y
Hann er alltaf svona
þegar Liz Taylor
er fráskilin.
Það er eins og
hann sé áhyggju-
fullur?
Tókstu
eftir þvi?
iiiiíiíaag
__________
Vestur-þýzki skákmaðurinn
Pfleger hlaut stórmeistara-
titil i sumar vegna góðs
árangurs á mörgum mótum —
og hann sýndi með frammi-
stöðu sinni á Manilla, að hann
var hans verður. Þessi staða
kom upp i skák Pflegers þar,
sem hafði hvitt og átti leik, og
alþjóöameistara þeirra Fil-
ippseyinga, Naranja.
Halldór Laxnets let fyrir okkur
i kvöld klukkan 19.45 kafla úr
bók sinni Þjóðhátiðarrollu.
Norðaustan
kaldi og bjart
veður að mestu.
Frost um 8 stig
og verður svip-
að áfram.
v
LÆKNAR
Reykjavik—Kópavogur.
Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst I heim-
ilislækni slmi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtu-
dags, slmi 21230.
Hafnarfjörður—Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum,-
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
bUðaþjónustu eru gefnar I sim-
svara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 6.-12. des.
verður i Laugarnesapóteki og
Ingólfs Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
LÖGREGLA
SLÖKKVIUfl
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreið sími 51100.
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er I Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Slmi 22411.
BILANIR
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði" I
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05..
Kvenfélag Breiöholts
Jólafundurinn verður I sam-
komusalnum fimmtudaginn 12.
desember kl. 20:30. Fjölmennið
og bjóðið eiginmönnum og öðrum
gestum með.
Stjórnin.
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur Heimdall-
ar S.U.S. verður haldinn laugar-
daginn 14. desember n.k. i Miðbæ
við Háaleitisbraut kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Kjör i fulltrúaráð Heimdallar
fyrir starfsárið 1974-1975.
2. Afgreiðsla stjórnmálaályktun-
ar.
3. önnur mál.
Félagar eru hvattir til að mæta.
Stjórnin.
Jólafundur Félags ein-
stæðra foreldra
verður i Atthagasal Hótel Sögu
fimmtud. 12. des. kl. 21. Séra
Þórir Stephensen flytur hug-
vekju, Dóra Reyndal syngur ein-
söng, Guðrún Stephensen leik-
kona fer með jólaþulu, Svanhild-
ur Jakobsdóttir syngur nokkur
jólalög, happdrætti með góðum
vinningum og Andarungakórinn
skemmtir. Kaffi. Félagsmenn eru
beðnir að gera skil fyrir jólakort.
Stálpuð börn félagsmanna mega
koma með foreldrum sinum.
Skemmtinefndin.
Kvennadeild Slysa-
varnafélagsins
i Reykjavik heldur jólafund sinn
fimmtudaginn 12. des. kl. 8.30 I
Slysavarnahúsinu á Granda-
garði. Dóra Reyndal syngur. Sr.
Ólafur Skúlason flytur jólahug-
leiðingu. Þá verður og jólahapp-
drætti. Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólafundur verður i Bjarkarási
fimmtud. 12. des. kl. 20.30.
K.F.U.M. — A.D.
Fundur I kvöld kl. 20.30.
Gunnar Sigurjónsson cand theol
talar um efnið: Úr erlendum
blöðum.
Allir karlmenn velkomnir.
Læknakonur
Munið jólafundinn i Domus
Medica föstudaginn 13 des/ kl.
8.30 stundvislega.
Stjórnin.
m i £
Á 1 Á. ■é
1 ’ffiM Wi- 1 1 ii
A 1 ii
'Á g ’v' ■ w /V
if -■■:■/, a
gi n
1 M s ■ ii
28. h5! - Bxc5 29. hxg6+ -
fxg6 30. dxe5 - Hcd8 31. hd6 -
Hxd6 32. cxd6*Dd8 33. 33. Df4 -
g5 34. Df7+ - Kh8 35. Dg6 - Dd7
36. Dh6+ - Dh7 37. d7! og
svartur gaf. Falleg lok hjá
Pfleger.
| I KVÖLD | í DAG
/22?
— Viltu gjöra svo vel aö sýna þessum herramanni hvar
dyrnar eru...!
UTVARP
13.00 A frlvaktinni Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: Úr end-
urminningum Krúsjeffs.
Vestur spilar út tigulkóng i
sex laufum suðurs. Hvernig
spilar þú spilið?
A 765
V AG
♦ AG32
* KG86
A AD8
V K42
♦ 8
* AD10975
Nú, þú byrjar á þvi að taka á
tigulás blinds og þegar austur
fylgir lit er spilið raunveru-
lega I höfn — þökk sé út-
spilinu. Tigull trompaður
heim, og laufi spilað á gosa
blinds. Aftur tigull trompaður
hátt. Siðasta tromp mót-
herjanna tekið — þau skiptust
2-1. Þá hjarta á ásinn og siðan
kóngurinn tekinn og 3ja hjarta
suðurs trompað I blindum. Þá
er tigulgosa spilað frá
blindum og þegar austur
lætur litinn tigul er spaði
gefinn heima. Tigulkóngs út-
spilið i byrjun gaf til kynna,
að vestur ætti einnig tigul-
drottningu. Nú, vestur er inni
og það er sama hverju hann
spilar. Spilið er i höfn — spaði
upp i ás-drottningu suðurs.
Hjarta I tvöfalda eyðu, og
suður kastar þá spaðadrottn-
ingu, en trompar i blindum.
Vestur átti i spilinu K-G-3 I
spaða, 9-7-6-3 I hjarta, K-D-10-
9 I tigli, og 4-3 i laufi.
| í DAB
Kvenfélagið Keðjan
heldur sinn fjölbreytta jólafund
að Bárugötu 11 i kvöld kl. 20.30.
Stjórnin.
I.O.G.T.
St. Andvari nr. 265. Fundur I
kvöld kl. 8.30 I Templarahöllinni.
Systrakvöld, systurnar stjórna.
Bingo og kaffi eftir fund. Mætum
vel og stundvislega.
Æðstitemplar.
Viðtalstimar
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins verða til við-
tals I Galtafelli, Laufásvegi 46 á
laugardögum frá kl. 14-16. Er þar
tekiö á móti hvers kyns fyrir-
spurnum og ábendingum og er
öllum borgarbúum boðið að not-
færa sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 14. desember
verða til viðtals:
Guðmundur H. Garðarsson, al-
þingismaður,
Páll Gislason, borgarfulltrúi,
Sigrlður Asgeirsdóttir varaborg-
arfulltrúi.
Félagsstarf
eldri borgara
Jólafagnaður verður að Hótel
Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 15.
des kl. 2 e.h.
Dagskrá: Einsöngur: Kristinn
Hallsson, óperusöngvari við
undirleik Láru Rafnsdóttur. Kór-
söngur: Karlakórinn Fóstbræður,
stjórnandi Jónas Ingimarsson.
Dans: Félagar úr Þjóðdansa-
félagi Reykjavikur. Einsöngur:
Dóra Reyndal, við undirleik Sig-
riðar Sveinsdóttur. Lúsiur koma i
heimsókn. Almennur söngur,
undirleikur Ingibjörg Þórðar-
dóttir. Kaffiveitingar.
Félagsmálastofnun Reykjavikur-
borgar.
Skrifstofa Félags
einstæðra foreldra
er opin mánudaga og fimmtu-
daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá
kl. 1—5. Simi 11822.
Munið jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
Njálsgötu 3. Opið frá kl. 10 til 6.
Munið gamlar konur, sjúka og
börn.
Mæðrastyrksnefnd.
Alanon.
Fundir haldnir á hverjum laugar-
degi kl. 2 I safnaðarheimili
Langholtssóknar.
| í kvöld]
Sveinn Kristinsson les þýö-
ingu sina (4).
15.00 Miðdegistónleikar: Tón-
list eftir Offenbach. Sin-
fóniuhljómsveitin I Detroit
leikur forleikinn að „Helenu
fögru”, Paul Paray stjórn-
ar. Lisa Della Casa, Doro-
thea Chryst, Ingeborg Hall
stein, Margit Schramm,
Peter Alexander Kurt
Böhme, Ferry Gruber o.fl.
syngja atriði úr óperettunni
„Parisarlifi”. Filharmónlu-
sveit Berlinar leikur, Franz
Allers stjórnar.
16.00 Fréttir, Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Barnatimi: Eirikur
Stefánsson stjórnar.Nokkur
börn flytja ýmislegt efni
ásamt stjórnanda.
17.30 Framburöarkennsla I
ensku.
17.45 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Mælt mál. Bjarni
Einarsson flytur þáttinn.
19.45 „Þjóðhátiöarrolla”.
Halldór Laxnesss rithöfund-
ur les úr nýrri bók sinni.
20.10 Hátiðartónverk útvarps-
ins á ellefualda afmæii Is-
landsbyggðar a. Ljóð úr
„Svaitálfadansi” eftir Jón
G. Asgeirsson. b. Kvintett
eftir Leif Þórarinsson. —
Þorsteinn Hannesson kynn-
ir.