Tíminn - 12.06.1966, Page 6

Tíminn - 12.06.1966, Page 6
SUNNTJDAGUR 12. jóní 19«« TÍMINN SÉRA ÁRELÍUS NÍELSSON: Einlhver hafði sagt mér, að CJlervaux, staðurinn frægi, þar sem hinn heilagi Bernharður breytti hryllilegu og skugga- legu ramingjabæli með aðstoð helgilbræðra sinna, í einn yndis legasta friðarreit fegurðar og yndis, væri innan landamæra stórhertogadæmisins Luxem- bourg. En þar eð mér hefur aldrei verið annað hugstæðara en sú hugsjén og viðleitai að skilja alls staðar eftir ofurlitið betra og fallegra, þegar farið var en komið, gera alla viðkomu- eða dvalarstaði ■ auðugri að gróandi lífi, þá hefur mér alltaf orðið hei'lagur Bemharður frá Bjarta dal ein hugstæðasta persóna kirkjusögunnar. En Clervaux þýðir á ísSenzku Bjartidalur. Og er það ekki í rauninni hug- sjón kristins dóms, guðsríkis- hugsjónin í hnotskurn, að breyta þessum skiuggadal harma og ræningjabæli grimmd ar, haturs og heimsku, sem verðld okkar verður svo ótrú- lega mörgum, ótrúlega oft, í friðaTheim fegurðar og ðryggis. En nóg um það. Ég var ailt í einu koanlnn upp í flugvél frá brezka eminum, British Eagle á Lundúnaflugvelli og lagður af stað til að leita að Œervaux. Ekfci var það nú al- veg kvíðalaust, því að maður- inn er nú og verður ailtaf hálf- gerður heimalningur úr íslenzk um áratagum. Og þennan upp- stigningardag hafði hann ein- mitt í huga að heimsækja Cler- vaux ásamt einhverjum fleiri af Loftleiðingum, sem dvelja í Ljósuborg en það mundi Lux emlbourg heita á íslenzku. Og nú var mér umsvifalaust og af miklum fögnuði og myndar- skap boðið með í fönna. Og þennan sæla vordag átti ég sannarlega eftir að sannfærast um, hvað það er, sem gerir Loftleiðir að slíku stór7eldi í ofckar máium, sem það reynist. En það er hötfðingslund, fóm- fýsi, lipurð og háttvísi, byggt á hornsteinum trúmennsku og ættjarðarástar, sem kann þó kjörorð brautryðjandans: „Aldrei að víkja," öllu öðm betur. Og hvað hefur nú fflug- fé-lögunum fremur breytt fs- landi úr slkuggadal einangrun ar og fásinnis í bjarfadal víð- sýnis og frelsis í leiftrandi glimu við stórve-ldi auðs og frægðar Mkt og íslenzku bónda synimir kepptu við konunga og prinsa við hirðir stórmenna fyrir mörgum öldum og höfðu sigur' fyrdr metnað og dreng- lund, sem þanið var á yztu þröm, en án allrar uppgjafar. Sigurður lót mig raunar strax ráða í það, að sá CHervaux, sem við heimsæktum þennan dag, mundi því miður varla vera sá heilagi staður, sem við hefðum lært um í Ken n araskólanum Klaustrið í Clervaux. DAGSTUND I UOSU- BORG OG BJARTADAL um afdal. En samt átti að reyn-a. Áreiðanlega hafa einhverjat helgar vættir ekki staðið fjarri þessari ætlun, þvi að um leið og ég geng fram efitir flugvél- inni og huga að heppilegu sæti, og allt sem íslenzkt var virðist í álíka fjarlægð og tunglið, kem ég auga á mann, sem virtist bera kunnuglegt yfiihragð. En stundum kemur nú fyrir, að menn eiga tvifara á ólíkleg- ustu stöðum og kotakrakki eins og ég er ekkert óskapiega mannglöggur. Sam-t var ekki um að villast, þetta breiða enin, þessi bláu augu, þessir sléttu, miklu vangar, í einu orði sagt, þetta höfðinglega höfuð og þessi fyrirferðarmikla persóna get ekki tilheyrt neinum öðr- um en íslendingnum Sigurði Ma-gnússyni frá Loftledðum. Enda var þetta hann. Og sem við höfðum horft hvor á annan u-m stund báðir jafnundrandi, hljómaði íslenzkan yfir flest önnur tungumál þarn-a í enska eminuim á leiðinni yfir Erma sund. Síðustu klukkustundirnar hafði hann stokkið á mfflli stór borga Vestur-Evrópu líkt eg af einní smalaþúfunni á aðra einhvern vordagin.n þegar hann var fjáxhirðir vestur í Miklaboltshreppi fyrir nokkr- hjá Ásmundi biskupi endur fjrir löngu. Sá dalur væri miklu -austar og líklegt var, þótt sú saga gerðist löngu á undan þeirri ríkjaskipan, sem nú gildir í þessum hluta Evr- ópu. En hvað um það, þessi Clervaux væri mjög fallegur staður og eiginlega einn af sýn ishornum þeirra sigra, sem ba- þólsfca kirkjan hefði unnlð á þessari öld trúarvingls og upp- lausnar í h-elgum breddum. Ég vildi nú samt helzt halda í skikfkjulaf míns Bemharðar, sem lengst og lótum við því málið útaætt í bili. Flugivélin nálgaðist óðfluga. áfangastað. Land hjúpað græn- um litum vorsins í öllum hugs- anlegum og óhugsanlegum tfl- brigðum breiddi úr sér fyrir neðan okkur. Skógar, ak-rar, en-gi. Húsin iíkt og óskipuleg- ar spilaborgir, sem litdir dreng- ir haf-a sofnað frá á stofugólf- inu. Engin fjöll, og samt eru þetta Ardennafjöll, sem við lærðum um í landafræðinni forð-um, kollótt, gróin, aðeins hæðir vaxnar sikógi og grasi með óreglulegum gffljum hér og þar, giljum, sem kölluð eru d-alir, en minna fremur á hvamma og heiðardrög. Eitt þessara gilja er Bjartidalur. Þegar komið er tffl jarðar á flugveffli Luxembourg, mæta tveir menn til móttöku, án þess þó að vita beint u-m komu okkar íslendinga í þetta sinn. Þeir heita báðir Einar, annar norskur, hinn íslenzkur, báðir affltaf viðbúnir, ef Loftleiðir gætu einhverja aðstoð veitt, og innan stundar bætist í hópinn ein fegurðardisin þeirra með flugfreyjuheiti Ragnheiður Bri- em. Það kemur í ljós, að þarna er eiginlega íslenzkt landnám, ofurlitil nýlenda íslenzka flug starfsins með 20—30 manns í starfi undir forystu eða stjórn Einars Ólafssonar, sem nú er í skyndi ráðinn bíistjóri tffl ferðarinnar „norður I fjöllin" þennan dag. Þama eru húsa- kynni Loftleiða öffl hin nýtízku legustu og vekja athygli fyrir hagkvæmni og þokka. Við er- um fjögur í Loftleiðabílnum. Hinn norski Einar verður eftir á flugstöðinni. Nú er tími til að ffliuga þetta land og þessa þjóð, sem við höfum stöðugt fyrir augiím, meðan bíllinn brungr norður fjöllin, sem i augum íslend- ingsins eru engin fjöffl. Sigurður Magnúss-on er haf- sjór af fróðleik um Luxembourg og Einar Ólafsson hefur d.valið þar hálft annað ár, en Sigurð- ur um langan tíma fyrstur ís- lendinga líklega bæði fyrr og síðar til að kynnast öfflum að- stæðum. Stórherto-gadæmið Luxem- bourg er 2587 ferkílómetrar að stærð eða um fertugasti part- ur af stærð íslands. En þetta er frjósamt land á okkar mæli- kvarða, líklega hver blettur hæf ur til ræktun-ar, þótt langt sé frá að það hafi verið afflt rætot- að ennþá. íbúar landsins eru 328 þús. Þeir eru að útliti og uppruna sambland af Frökkum, fremur lágvaxnir og gldir en bjartari á hörund en Frakkar yfirleitt. Þetta fólk virðist ákaf lega glaðlegt og áhyggj-ulaust. Hvarvetna er kliður af hlátri og masi eins og í barnahópi, þar sem inn er komið, jafnvel þótt þar séu ekki nem-a fáeinar manneskjur. Allt viðmót þess mótað af kurtei-si og góðvffld, en þó hæfi- legu hlutleysi gagnvart gestin- um. Annars hvað þetta vera mjög sérkennileg þjóð, laus við all- an þjóðernisrembing og hroka og eru þar ólíkir nágrönnum- sínum Þjóðverjtun. Sé spurt, hvað-a mál þeir tali, þá er svarið: Við tölum aðallega þýzku og frönsku og bæði þau mál eru kennd jöfn- um höndium í öllum skólum. Auk þess ta-la margir ensku. En sín á milli talar fólkið hvorki frönsku né þýzku heldur vesturfranska mállýzku, lúxem- búrgsbu, en hún er ekki kennd í skólum og varla rituð, nema í laumi. Og eiginlega þykir fólkinu hálf-gerð minnkun að þessu máli sínu og pukrar með það, að sögn í viðurvist út- lendinga. Við fslendingar könn umst við svipað, þegar fínast þótti að tala dönsku hér á ár- um áður. Ósk-andi að ekki fari svo með emskuna bráðum. En samt er nú þetta bók- menntalausa tungumál eigin- lega hið eina sem gjörir Lúx- emborgara að þjóð, ásamit þúsund ára sögn, þar sem land þeirra var að vissu leyti virkið í vestai. En það var einnig svo í síðustu styrjöld. Og því til sönnunar eru kirkjugarðar eða grafreitir þar sem þúsundir un-gra manna, útlendra og inn- lendra hafa fengið hinztu hvílu. Og yfir þessum bílómetaa löngu blómskreyttu leiðum hvílir ein hver stemning unaðar og hryll- ings í senn, sem engin orð ná. Skyldum við eiga eftír að eign ast sfflka reiti? Hve len-gi held- ur g-uðleg náð verndarhönd sinni yfir íslandi? Annars eru Lúxemborgarar sagðir mjög taúrækið fólk, katólsk-ara sjálf- um páfanum og oft, eru þar helgigöngur jafnvel á staætúm úti með mikiffli viðhöfn. En einmitt hið tiltölulega ný- stofnaða stórklaustar í der- vaux sjón sögu rfkari um hvað hægt er að gera í trúarlegum efnum á þessari öld, ög hjörta eru með sem undir slá. Stofn- anir nýrra klaustaa tfflheyra nú að mesta löngu liðnum öldum. Ekki yrði sagt, að þessi litla þjóð sé hrædd við íhlutan og samskipti h-inna stærri og þjóð- emiskenndin virðisit ekki ákaf- lega heit á mælikvarða okkar íslendinga t.d. sem eigum ekki heitari ágreiningsefni en kísffl- gúrverksmiðju og alumíníum- vinnslu að ógleymdu amerfekn sjónvarpi. Það ganga af því sögur, að útvarp og sjónvarp í Lúxembourg sé ei-ginlega að mesta rekið af Frökkum og eitthvað er sérstafct við flug- reksturinn lika. Samningar um allt þetta gerðir við góða ná- granna með hagnað fyrir heima menn í aðra hönd. Og fyrir nokkru hafði auðhringurinn am eríski Goodyear gjört samn- inga við Belgíumenn um starf- rækslu og aðstöðu þar. En eiitt- hvað stóð á Belgum að láta land af hendi, því að þar er land þéttsetnara nokkrum öðr- um stað í Evrópu. Þá sáu Lux- emborgarar sér leik á borði og sögðu: Við sbulum gefa ykkur land undir gúmbarðaframlleiðsl- una og ganga að öðru leyti inn í samningana. Við viijum eÍQ- mitt svona framleiðslu hjá okk- ur. Kanarnir gleypta við þessu og nú standa gráar langbygg- ingar með stóru letai Goddyear á fleiri en einum stað með framandi svip til að byrja með í þessu græna Landi gróandans. Og svo lifir þessi litla þjóð þarna með sitt felumál og sinn stórhertoga og • sínar gömlu hallir og hlær áhyggju- laus móti komandi degi. Já, sinn er siður í landi hverju. Eftir röskan standarakstur, raunar ekki beinusta leið, en þó um landið endilangt að heita má stönzum við á brefckubrún líkt og komið væri niður á

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.