Tíminn - 12.06.1966, Side 12

Tíminn - 12.06.1966, Side 12
Veiðistöðvun á sunnanbátum EJ—Reykjavík, laugardag. Um 30—40 bátar hér fyrir sunn an hófu veiðistöðvun á miðnætti sl. og munu ekki hefja síldveiðar að nýju fyrr en verðið fyrir suin arsíldina kemur. Ef það verð verð ur að þeirra dómi of lágt, þá munu viðkomandi skipstjórar hafa TÓNLEIKAR MUSICA NOVA Gí>E-Reykj-a>vík, l-augardag. Síðustu tómleikar Musica Nova á þesssu starfsári verða haldnir í Austurbæjarbíói 14. og 15. þ.m. Á efnisskrá verða eingöngu verk eftir Igor Stravinski, en á þeim síðari verða leikin verk efrir 8 nú timatónskáld þar á meðal Islend ingana Þorkeil Sigurbjömsson og Jón Nordal. í tilefni af þessum tónleikum hefur Musica Nova fengið hingað bandaríska fiðlu- snillinginn Paul Zukofsky, sem hér var á ferð í nóvember sl. og lék hér á vegum Musica Nova og Tónlistarfélagsins við feikna undurtektir áheyrenda, enda mun hann með fremstu fiðluleikur um heims, að því er snertir flutningsi nútíma tónlistar. Á Stravinski-tónlei'kunum verð ur meðal annars flutt verkið Saga hermannsins (1918), en það fluttu nokkrir féiagar í Musica N-ov-a í út varpið fyrir um það bil þremur árum, en hef-ur aldrei áður verið flutt opinberlega. Á fundi með fréttamönnum fyrir skömmu sagði Stefán Edeletein, að þetta væri hálfsemskt verk, þar kæmu fram níu hljóðfæraleikarar en auk þeirra sögumaður, tveir leikarar, og baUettdansmær. Þ-orsteinn Ö. Stephensen er sögumaðurinn, her maðurinn er leikinn af Gísla Al- freðissyni og Kölski af Róbert Arn finnssyni, Unnur Guðjónsdótt- ir ballettdansmær fer með hlut- verk pirinsessunnar. Önnur verk Stravlnski, sem þarna verða flutt eru: Elegía (1944) fyrir einleiks fiðlu, og er það Zukofsky, sem Framhald á bls. 22. í hyggju að halda veiðistöðvun unni áfram, og jafnvel leita til síldarbátanna fyrir austan og norðan um samstöðu í slíkri veiði stöðvun. N-okkur undirbúning-ur hefur verið að þessari veiðistöðvun, en forystu um hana höfðu 18 skip- stjórar í Vestmannaeyjum. Þann 28. maí sl. héldu þeir fund, og samþykktu þar eftirfarandi brét til Verðlagsráðs sjávarútvegs ins: „F-undur átján skipstjóra á síld arbátum, haldinn 28. maí 1966 að Hótel H.B. í Vestmanniaeyj- um, mótmælir þvi, að verð á síld veiddri sunnanlands sk-uli ekki afráðið á sama tíma og á síld veiddri fyrir norðan og austan. Fundurinn fer fra-m á það, að hlutföMin mil-li verðs á síld veiddri sunnnanlands og síld veiddri fyrir norðan og au-stan verði ekki minna í ár heldur en verðið á síðastliðn-u ári. Verði þetta ekki leiðrétt frá 1. júní að telja, þá verði síldveiðum hætt aðfaranótt 10. júní.“ Þar sem skipstjórarnir feng-u ekkert svar frá viðkomandi aðil- um, hófst veiðistöðvunin, eins og boðað hafði verið. Tilgangur mun vera tvílþættur: -þ.e. að þeir vilja fá hækkun á síldarverðinu og á sama tíma, og fyrir austan og norðan, og þeir vilj-a að hlutf-allið sé hið sama miilli verðsins fyrir sunnan og verðsiig fyrir norðan og austan og verio hefur. Frétta-maður blaðsins í Eyj-um, skýrði b-laðinu frá því, að í fyrra hafi verðið þar verið kr. 1.45 en kr. 1.70 fyrir austan, og he-fðu s-kipstjórar talið sig nokkuð vel setta með þetta hlutfall, þar sem aflinn var vigtaður í Eyjum, en mældur fyrir austan. í vor hafi verðið verið ein króna fyrir kíló ið í Eyjuim, en það sé hið sarna og sumir þessara sömu skipstjóra höfðu, er þeir voru á reknetum árin 1950 — ‘52. Segjast skip- stjórarnir vera alveg gáttaðir á þessu verði, og finnst það vera skaimimarlega lítíð. Fréttaimaðurinn sagði, að skip- stjóramir vildu heldur stunda síld veiðarnar fyrir sunnan, heldur Framhaki á bls. 22. Fulltrúar og gestir við setningu 11. þings L.F.S.K. í gær. f fremstu röð eruiborgarstjórinn, menntamálaráðherra, fræðslumálastjóri og varaform. BSRB. Fulltrúarnir eru um 80 talsins. —iTímamynd GE. Skólakerfið svari kröfum samtíðar HZ-Reykjavík, föstudag. 11. fulltrúaþing Landsambands framhaldsskólakennara var sett af formanni sambandsins, Ólafi H. Einarssyni í Vogaskólanum í dag. Viðstaddir þingsetuna voru Gylfi Þ. Gíslason, menntarnálaráðherra, Geir Hallgrímsson, borgarstj., Helgi Elíasson, fræðslumálastj. og fleiri gestir auk fulltrúanna. í þingsetningarræðu sinni gat Óafur H. Einarsson -þess, að -þing inu væri ætlað að móta stefn-u næstu ára og finna beztu lausn ina til þess að leysa verkefnin. j Það yrði að finna lausn á kennslu- jkerfinu, svo að það fullnægi þörf u-m þjóðfélagsins, og að skólakerf ; ið yrði að svara kröfum samtíðar I innar. Menntamálaráðherra flutti stutt ávarp og lagði áherzlu á það, að halda þyrfti náms'keið árlega með a-1 framhaldsskól-akennara ti'l þess að kynna sér nýja kennslutækni og fylgjast með öllum nýj-ungum á námsefni, sem breytist í kjölfar nýrrar þekkingar og tækni. Þin-gið verður í þrjá daga og að alstarf þingsins verður fól'gið í nefndarstörfúim og umræðum um til-Iögur. Stjórn sambandsins var falið á síðasta þingi að vinna að mörgum miá'lium, m.a. að semja við fjármála ráðuneytið um yfirvinnu fasta kennara, ^vinna að áætiun þingsins í lau-na- og kjaramálum, o.fl. Eitt höfiuðviðfangsefni stjómar- innar var að koma öllum kennur um framhafldBskóla, sem í starfi vonu fyrir gfldistoku kjaradóms, Framhald á bls. 22. Skemmtiferð Hin árlega skemmtiferð Framsóknarfélaganna í Reykjavfk verður farin sunnudaginn 26. iúnf n. k. Að þessu sirmi verðnr farið um Reykjanes. í meginatriðum verður farin þessi leUI: Ekið verður til Keflavíkur, um Garð og Sandgerði og að Reykja nesvita. Þá verður farið til Grindavíkur og með ströndinni ttl Krísuvíkur og Herdísarvíkur, um Selvog til Þorláksbafnar og um Þrengslaveginn heim. Aðalfararstjóri verður Hannes Pálsson, formaður fuiltrna- ráðs Framsóknarfélaganna, og auk hans verða leiðsögumem í hverjum bfl. Miðapantanir og allar nánari upplýsingar er að fá á skrif- stofu Framsóknarfélaganna í Reykjavík, símar 15564 og 16066. Mjög mikil aðsókn hefur verið að skemmtiferðum Framsóknar- félaganna á undanförnum árum, svo að vissast er að menn panti sér miða hið allra fyrsta. SÆKJA UM L0DIR FYRIR 108 IBÚDIR IF0SSV0GÍ 131. tbl. — Sunnudagur 12. júní 1966 — 50. árg. ' ' 'Framkvæmdir Fosskraft h.f. vlð Búrfell eru nú í fullum gangi. Að undanfömu hefur veriS flutt til landsins Á leið austur talsvert af stórvtrkum vinnuvélum og var þegsi mynd tekin, er fiotinn var á teið austur að Búrfclli. — Tíma- mynd—Bj.Bj. GÞE-Reykjavík, laugarðag. Sl. haust var flntt f 32 íbúðir sem byggingarfélag verkamanna í Reykjavík hefur reist við Bólstað- arhlíð 40—44. Um þessar mundir ern að verða fokheldar aðrar 32 íbúðir á vegum félagsins, og eru þær við Bólstaðarhlíð 46 — 50. Stendur úthlutun þessara fbúða fyrir dyrnm, og þegar byggingu þeirra er að fullu lokið, hefur félagið frá byrjun reist 454 íbúð ir. Hefur félagið nú sótt um lóðir fyrir 108 íbúðir í Fossvogi. Þetta kom fram í skýrslu for manns Byggingafélags verka- manna, Tómasar Vigfússonar, á að alfundi félagsins, er haldmn var í Tj-arnanbúð 7. júní sl. Endanlegt verð hinna fokheldu íhúða liggur ekld fyrir enn, sem komið er, sam fevæmt lögum um verkamannabú- staði eru íbúðirnar afhentar kaup endum á kostnaðarverði. Þá kam fram í skýnslu Tómasar Fra&bald á hls. 22.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.