Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323. 132. tbl. — Þriðjudagur 14. júní 1966 — 50. árg. Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. SKRIÐUFALL f HVALFIRÐI | Um klukkan eitt aSfararnótt. af þeim sökum ófær öllum venju- i sunnudagsins féll aurskriða á I leguin bílum. GerSar voru ráðstaf- ! Hvalf jarðarveginn skammt innan anir til að ryðja bílunum braut, viS Staupastein, og varS vegurinn I Framhald á bls. 14 SAS STÖÐVAÐ NTB-Stokkhólmi, mánudag. — KI 13.30 í dag (ísl. tíini) hófst allsherjarverkfall flugmanna hjá SAS, cftir aS sáttaumleitanir fóru út um þúfur. Þctta þýðir. að allt flug hiá SAS leggst niður. Þær flugvélar SAS, sem eru utan SAS-Iandanna, fá leyfi til að fljúga heim, en stöSvast þar. Er búist við, að innan tveggja daga hafi allur flugfloti SAS stöðvast. Hlýindm fara illa með vegakerfið Vegir lokaöir eða ill- færir vegna aurbleytu FB-KT-Reykjavík, mánudag. Sunnanáttin hcfur verið ríkj- andi hér á landi síðustu daga, en í kvöld var vindáttin orðin vest- lægari, og veðurfræðingar bjugg- ust vjð að mcira hægviðri yrði á morgun, og vindáttin ekki eins óstöðug. Norður á Akureyri rigndi í dag, og um hádegisbilið var þar aðeins tíu stiga hiti, en mestiir hiti varð þar 17 stig. í gær komst hitinn upp í 21 stig á Akureyri en hlýjast var þá á Tjörnesi 22 stig. Þessi hlýindi, sem náð hafa inn á öræfi landsins hafa orðið til þess að vöxtur hefur hlaupið í ár, og sömuleiðis hefur veðrátt- an komið hart niður á vegakerf- inu, sem spillzt hefur vegna leys- inga. Páll Bergþórsson veðurfræðingur sagði í kvöld, að 15 stiga hiti hefði verið á Hólsfjöllum í dag, þegar hlýjast var, 8 stig voru á Hveravöllum, en þar komst hitinn upp í 9 stig í gær. Hins vegar voru Framhald á bls. 14 Vatnsleiðslan til Eyja: Á að flytja 5000 tonn á sólarhring Lagning hefst í júlí í ÁLYKTUN AÐALFUNDAR SÍS SEGIR UM VERÐBÓLGUKOSTNAÐINN: Hefur valdið alvarlegrl tekjurýrnun hjá bændum Aðalfundi Sambands íslenzkra Bifröst samvinnufélaga í Bifröst lauk Jakob Frímannsson kaupfélagsstjóri, „ ' .. . . , . aðarmal og einkum um þær rað laugardaginn 11. júní. innvigtunargjald á mjólk, verð-1 indi Gunnars Guðbjartssonar. Á föstudag stóð fundur allt til j lækkanir á smjöri og fleira. j Tóku margir til máls. Snerust ræð miðnættis. Urðu miklar umræður i Á laugardag hófst fundur kl. ur manna einkum um verðbólguna i tilefni af skýrslum forstjóra og! 9 með umræðum í tilefni af er- framkvæmdastjóra hinna ýmsu ! deilda. Snerust þær ein-kum um ! þá miklu erfiðleika sem sívaxandi verðbólga veldur í rekstri kaup- félaganna og Sambandsins. Á kvöldfundi flutti forstjórinn, Er- lendur Einarsson erindi sem hann nefndi Nýja strauma í samvinnu- starfi og fjallaði einkum um at- huganir sem fram hafa farið á vegum Alþjóðasambands sam- vinnufélaganna á þeim breyting- um, sem verið er að gera á skipu- lagi og rekstri kaupfélaganna í mörgum löndum heims, til þess að ma;ta nýjum viðhorfum og vax andi samkcppni og gera rekstur- inn hagkvæmari og auka þjónustu. Þá flutti einnig erindi Gunnar Guðbjartsson. form. Stéttarsam- bands bænda, sem var gestur fund arins. Fjallaði það um landbún- SJ—Reykjavík, mánudag. Undanfarið hefur Þórhallur Jónsson, sem rekur verkfræðistofu í Kópavogi, unnið við að mæla fyr ir vatnsleiðslunni til Vestmanna eyja, en hún á að liggja frá bæn um Syðsta Mörk austan við Mark árfljót niður að sjó og áfram á bafsbotni til Vestmannaeyja. undir búningur lagningu leiðslunnar er langt kominn, en hún mun liggja um 22ja km Iangan veg- Tíminn hafði í dag tal af Þór halli, og sagði hann, að vatnið yrði leitt úr læk er kemur úr hlíð inrii við bæinn Syðstu Mörk. Rennslið í læknum er jafnt ár'ð um kring og vatnið mjög goit Gert er ráð fyrir að lagning leiðsi unnar verði. tiltölulega auðveit Framhald á bls 14 stjórnarformaður SÍS, setur aðal fundinn. stafanir, sem verðlagsráð landbún aðarvara hefur nýverið gert um Sex af stjórnarmönnum SIS á 64. aðalfundinum í Bifröst. F. v. Eysteinn Jónsson alþingismauur, varaformað- ur, Finnur Kristjánsson kaupfélagsstjóri, Skúli Guðmundsson alþingismaður, Guðmundur Guðmundsson bóndi Guðröður Jónsson kaupfélagsstjóri og Þórður Pálmason kaupfélagsstjóri. (Tímamynd K. J.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.