Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 11
V MUÐJUDAGUR 14. júní 1966 TÍMINN n Orðsending Minnlngarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtölduœ stöð um Bókabúð Braga BrynjóLfssonar hjá Sigurði Þorsteinssym Goðheim um 22 síma 32060. Sigurði Waage Laugarásvegi 73, sími 34527- Magnúsi Þórarinssyni Alfheimum 48 simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni Hæðar garði 54 sími 37392 Minningarkorl Geðverndarfélags íslands eru seld i Markaðnum Hafn arstræti og i verzlun Magnúsar Benjamínssonar 1 Veltusundi •fr Mlnnlngarspli' Hellsuhællssioð Náttúrulæknlnga^éiags tsland: fási hjá Jóm Sigurgelrss'- iverfisgör 13B Hafnarfirði =1mi 50433 Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélags Van gefinna fást á skrifstofunni Lauga vegi 11 simi 15941 og í verzluninni Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779. Minnlngarspjölo félagsheimilis sjóðs Hjúkrunarfélags fsiands eru tii sölu á eftirtöldurn stöðum For stöðukonum Landspjtalans Klepp spjtalans Sjúkrahús Hvltabandsins. Heilsuverndarstöð Reykjavfkur t Hafnarfirði öjá Ellnu E Stefáns dóttur Herrólfsgötu 10 Minningarspjöld Rauða kross ts lands eru afgreidd 1 síma 14658. skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og 1 Reykjavíkur apótekl ■f, Minningarspjóic Orlofsnefndat húsmæðra fást á éttirtöldum stöð um Verzl Aðalstræti 4. Verzl Halla Þórarlns Vesturgötu 17 Verzl Rósa Aðalstræti 17 Verzl Lundur Sund laugavegi 12 Verzl Bútí. Hjallavegi 15 Verzl Miðstöðin Njálsgötu 106 Verzl Toty. Asgarði 22—24 Sólheuna búðinni Sólheimum 33. H;á Herdls Asgeirsdóttm Hávallagötu 9 (15846) Halifriði Jónsdóttux Brekkustíg I4b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur Bó staðarhllð 3 (24919) Steinunni Finn bogadóttur Ljóshelmum 4 (33172) Kristlnu Sigurðardóttur Bjarkar götu 14 (13607) ólöfu Sigurðardótt ur, Austurstræti .3 (11869). — Gjöt um og áheitum er einnig veitt mót taka á sömu stöðum. •f, Mlnnlngarsplölc N.L.F.i. eru al greidd á skrifstofu félagsins, Lauf ásvegi 2 Minnlngarsjóður Jóns Guðjónssonar skátaforlngja Minningarspjöld fást i oókahúð Olivers Steins og bóka búð Böðvars Hafnarfirði Minnlngarspjöld Asprestakalls fást á eftlrtöldum stöðum: I Holts Apótekl við Langholtsveg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegl 36 og hjá Guðnýiu Valberg, Efstasundl 21 OTVARPIÐ 44 Gengisskránmg Nr. 41 — 9. júní 1966. Sterlingspund 119,75 120.05 tSandanjcjadoUar 42,96 43.06 Kanadadollar 39.92 40.03 Danskar krónur 620,90 522,20 Norskar krönur 600,00 601,54 Sænskar krónur 834.60 836,75 Finnski tnark 1.335,72 1.339.14 Nýtt franski marJ: 1,335.72 L339.14 Fransknr frankl 876,18 878.42 Belg frankar 86.26 86.42 Svtssn frankar 994.50 097.05 Gyllini 1.187,06 1190.12 Tékknest króna 596.41 S9H.01 V.-þýzk mörh 1.071,14 1.073,90 Llra HOOO) 68.81 ,. 63.91 Ansturrkch. 166,46 166.88 Peset) 71.60 71.81 Relknlngskróna — VöruskJptaJóno 9'Jjib 10044 Relknlngspund — VörusklptaJönd 120.25 L20.56 Tekið á móti tíikynnlngum í dagbókina ki. 10—12 heppilegasti staðurinn fyrir þig til að eyða fríinu! hrópaði Lafði Am anda upp yfir sig. — En mér hefur líkað það alveg stórvel, mótmælti Jill. — Það er !bara — að ég hef smávegis höf- uðverk. Kannski fékk óg hann af því að horfa á myndirnar. — Þú verður að taka inn töflu, þegar við komum heim, sagði Lafði Amanda, en góðsamt hjarta hennar hefði herpzt saman af hryllingi, ef hún hefði vitað, hvað hjal hennar hafði kvalið stúlkuna sem hún hafði tekið svo milklu ástfóstri við. n. Lafði Amanda bjó í Eaton Square, í gömlu virðulegu húsi. En þótt fbúarnir kvörtuðu kannski um þjónustuvandamál ag háa skatta, bar allt héma vitni um það að listin að lifa hátt og virðulega hafði ekki algerlega liðið undir lok. JilJ, sem elskaði fegurð, leit hrifin I kringum sig, þegar hún fylgdi gömlu frúnni yfir stórt og glæsilegt anddyrið, að lyftunni, sem var fóðruð með rósrauðu brók aði. — Ungi maðurinn, sem innrétt aði þetta hús, lét ímyndunaraflið hlaupa með sig í gönur, sagði Lafði Amanda kímin. — En hann fékk ekki að snerta á minni íbúð. Ég treysti aldrei innanhússkreyt ingarmönnum, — nema þeir fari eftir skipunum mínum. Það leit vissulega ek-ki út fyrir, að hún þyrfti á ráðleggingum að halda, hugsaði Jill með sér, þegar þær voru komnar inn á yfirráða svæði gömlu frúarinnar. Veggir forstofunnar voru rjómalitir, hér og þar voru undurfagrar myndir af skemmtigörðum Lundúnaborg ar og gólfteppið var plómulitað, þær gengu eftir því og komu inn í stórt sólríkt herfoergi, sem var folátt og silfurlitað og gluggatjöld in á hinum þrem risastóru glugg um voru úr þykku silki, rjóma lituð með bláu og bleiku blóma mynstri. Jill sá, að öll húsgögnin, frá gullna valhnotuskrifborðinu að útskorna og gyllta speglinum fyr ir ofan arinhillina voru dýrindis forngripir, samt var ekkert til- gerðarlegt við herbergið — það tilheyrði auðsjáanlega heimili ein hvers. Stór, svartur og hvitur köttur hreiðraði um sig í djúpum hægindastól við einn gluggann. Lafði Amanda leit á hann. — Kisa hefur lagt undir sig þægilegasta sætið eins og venjulega! sagði hún. — Hún er hræði-legt snofofo og vili helzt vera hérna inni. Jæja, i við skulum fara inn í bókaherberg lið. Ég drekk þar alltaf te, nema lég hafi gesti, og ég ætla ekki að 'umgangast þig sem gest, góða mín. Farðu inn, ég kem á eftir. Jill fór í gegnum hurðina sem lá á milii herbergjanna og kom jinn í miklu minna herfoergi, aðrar jdyr voru á því og lágu þær sýni lega fram á ganginn. ! Hér voru hundruð bóka í brjóst - háum bókahillum, sem voru stað settar við rjómalitaða vegg- ina, gólfteppið var dökk blágrænt og á veggjunum héngu gamlar fai legar myndir og húsgögnin voru falleg átjándu aldar húsgögn — þó voru djúpi stóllinn og stólarn ir sem klæddir voru rósrauðu leðri nýtízkulegir. Gluggatjöldin á há- um gluggunum voru úr rósrauðu forókaði og Jill gat ekki að sér gert að hugsa hve gífurlega mikið af efni hefði þurft í þær. Þessi gömlu hús voru varla hagkvæm! Hún gekk að glugganum og leit út. Garðurinn glitraði grænn fyrir neðan hana, og var næstum auð- ur í síðdegissólinni. En hve þetta virtist allt vera friðsælt! Svo óra langt frá öllum ys og þys. En hvað hana sjálfa snerti var friður inn samt villandi! Því að héraa ar hún aftur komin inn í líf Söndru St. Just og þar með Vere Carrington. Skyndilega virtist sárið í hjarta hennar, sem Lafði Amanda hafði óviljandi rifið upp aftur, vera óþol- andi. En til hvers var að vera óhamingjusöm? Það sem var að gerast, var einmitt það, sem hún hafði búizt við. En hvað Judy hafði haft rétt fyrir sér alveg frá upp hafi. Hún sneri sér snöggt við, þegar eldri kon.a, sem virtist vera og var — þjónustukona hefðarkonu kom inn, berandi glas með höfuðverkj artöflum og vatnsglas á litlum vel fægðum silfurbakka. — Lafðin biður yður um að taka nokkrar töflur, ungfrú, sagði hún. — Ó, þakka yður fyrir! En höf uðið á mér er nú ekki svo slæmt að ég þurfi á þeim að halda, sagði Jill, samt sem áður gerði hún einis og hún var beðin og setti tvær af töflunum í v-atnið. — Þakka yður fyrir. Hún hélt á glasinu og brostir til konunnar. — Ég tek þær eftir augnablik. — Á ég að draga gluggatjöld- in fyrir, ungfrú — Systir? .spurði Bridges, sem var einkaþjónustu- stúlka Lafði Amöndu. En Jill sagði henni, að hún kysi heldur að hafa sólskinið og Bridges fór, hugsaði hún með sér, að ef hún Þriðjudagur 14. júní Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Píanómúsík V. Asjkenasý ipikur löe pftir Chopin. 18.45 iTÍlkynningar [l930 Fréttir '":i 'r.flSSwrfkvartett- söngur í útvarpssal Fjðrir pilt ar úr KFUM í Rvík synigja and leg lög. 20.20 ísland — iand hinnar miklu kröfu. Séra Áre- líus Níelsson flytur qrindi. 20. 45 Tilbrigði um „rocco‘-stef fyrir selló og hljómsveit op. 33 eftir Tjakovslký. 21-05 Ljóð eft ir Þorgeir Sveinbjaraarson Lár us Pálsson leikiari les. 21 20 fs- lenzkir listamenn flytja verk ís- lenzkra höfunda. VIII. — 2145 Þegar kýrnar koma á beit Jón Guðbrandsson dýralækmr flytur búnaðarþátt 22.00 Frétt ir og veðurfresnir. 22,15 Kvöld- sagan: Guðjón Ingi Signrðss. les (9) 22.35 Músík eftir Haus Freivogel: Lúðrasveit leikur undir stjórn höfundar. 22.50 Á hljóðfoer?] Björn Th. Björas son listfræðingur stj. 23.35 Dag skrárlok Miðvikudagur 15. júní Fastir liðir eins og venjulega. 18-00 Lög á nikkuna 18.45 Til- io <in Veðurfregnir 119.30 Fréttir. '20.00 Dag- legt mál. Árni Böðvarsson flvtur þáttinn 20.05 Efst á bauei Tómas Karls son og Björn Jóhannsson gera skil erl. málefnum. 20.35 Tríó fyrir tréfolástursh’ióðfæri eftir Rofoert Rarcy 2045 Garðvrkju þáttur óiafur B- Guðmundsson . lyfjafræðingur talar um steia hæðir oe steinhæðasróður 21, 00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kvnnlr 22 00 Fréttir og veðurfregnr. 22.15 Kvöldsagan Guðjón Ingi Sig- urðsson les (101 22 35 Tónlist eftir Teemann. 23.20 Dagsikrár- lok. 1WSSwBw? Hreingern- ingar Hreingerningar með nýtízku vélum. Flfótleg og vönduð vinna. Hreingerninoar sf., Sími 15166, eftir kl. 7 e.h. 32630. Bændur, Árnessýslu Viljum taka að okkur nýbyggingar. Upplýsingar næstu daga í síma 37486, Reykja- vík. ' Stórar jeppa farangursgrindur Sterkar og vandaðar Varahjólsfesting. Verð kr. 2.500,00. Sendum í póstkröfu. Sendið pantanír f pósthólf 287 Reykjavík. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.