Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.06.1966, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUttAGUR 14, júní 1966 ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞRÓTTSR 13 Þróttur í borga- keppni Evrópu? Alf-fteykjavík. — Rcykja- viknrmefetar Þróttar í knatt spyrnti ihnga nú þann mögu að taka þátt í Borga- Evrópu, en sú nýtur sívaxandi vin Upphaflega tóku að- þátt í keppninni lið frá sfcónnn iðnaðarborgum í Evmpn, en nú hefur sá rantmí verið víkkaður og er mögHjeikí fyrir lið frá öðr- nm lí»»rsum að taka þátt í hermi. líyiega var sagt frá því hér, að Dundee Utd. bæki þátt í keppninni, en mn leið ranglega farið með, ið aðeins eitt Bð frá hverju landi gætó tekið þátt í henni Framhald á bls. 15 Sólargeisli í allri rigningunni Norwich átti í erfiðleikum með til- raunaliðið og vann aðeins með 2:1. Alf-Reykjavík. — Það rigndi og rigndi á Akranesi á sunnudaginn, þegar tilraunalandsliðið mætti at- vinnumönnum frá Norwirh á gras- vellinum við Uangasand, og hinir fáu áhorfendur, sem lögðu leið sína á völlinn, hafa eflaust bölv- að rigningunni í hljóði, þegar hún „Reyndi ekki við met“ Jim Ryun setur heimsmet í 889 y. hlaupi Jim Ryun, 19 ára stúdent við háskólann í Kansas, setti á laugar daginn nýtt heimsmet í 880 jarda hlaupi, hijóp á 1:44.9 mín. á móti í Indiana — og bætti met Peter Snell frá 1962 um 2/10 úr sek- úndu. Eftir hlaupið sagði Ryun. „Ég get ekki trúað þessu, ég reyndi ekki við metið.“ Þegar ól- ympíski meistarinn Snell heyrði um árangurinn sagði hann. „Hann hlýtur að bæta metin í 1500 og mihihlaupi fljótlega.“ Fyrir nokkr um dögum setti Ryan nýtt, banda- Sundmeistaramót- ið á Neskaupstað Sundmeistaramót íslands verð- ur haldið í Neskaupstað laugar- daginn 25. júní og sunnudaginn 26. júní, keppt verður í eftlrtöld- um greinum: Fyrri dagur: 100 m. skriðsund karla, 100 m. bringusund karla, 200 m. bringusund kvenna, 200 m. flugsund karla, 400 m. skrið- und kvenna, 200 m. baksund karla, (bikar gefinn af Albert Guðmunds syni stórkaupmanni), 100 m. bak- sund kvenna, 200 m. fjórsund karla, 4x100 m skriðsund kvenna, 4x100 m fjórsund karla. Siðari dagur: 400 m. skriðsund karla, 100 m. flugsund kvenna, 200 m bringusund karla. 100 m bringusund kvenna, 100 m. bak- sund karla, 100 m skriðsuiid kvenna, 100 m flugsund karla, 200 m fjórsund kvenna, 4x200 m skriðsund karla. 4x100 ni fjórsund kvenna. Keppt er um Pálsbikariiin, er Forseti íslands hr. Ásgeir Ás- ?eirsson gaf og vinnst hann fyrir iezla afrek samkvæmt gildandi itigatölfu, í sambandi við niótið ierður haldið sundþing, og er það naldið eftir fyrri daginn. Þátttökutilkynningar berizt til jtefáns Þorleifssonar, sjúkraliús- ráðsmanns Neskaupstað ekki síðar ‘>.11 í dag. Sundsambaud íslauds. rískt met í míluhlaupi, náði hin- um frábæra tíma 3:53.8 mín, sem er aðeins 1/10 úr sek. lakara en heimsmet Jazy, Frakklandi. Greinilegt er af árangri þessa k-ornunga hlaupara, að Bandarík- in hafa þama eignazt virkilegan stórhlaupara — hinn fyrsta á milli vegalengdum nm langt árabil — sem hlýtur að láta verulega að sér kveða á komandi árum, því bezti aldur millivegalengdahlaupara er 24—26 ár. Margir sérfræðingar sjá í þessum 19 ára pilt, fyrsta hlaup- arann, sem hieypur míluna innan við 3:50.0. — hsím. lamdi andlitin með aðstoð sunnan hvassviðris. En í allri rigningunni brá fyrir sólargeisla, þvi á renn- blautum grasvellinum börðust ís- lenzku tilraunalandsliðsmennirnir ófeimnir og kröftuglega gegn hin- um ensku atvinnumönnum og voru ekki iangt frá því að uppskera jafntefii, en leiknum lauk með eins marks sigri Norwich, 2:1. Þessi leikur var gjörólíkur fyrri leik tilraunalandsliðsins gegn Dun dee Utd., því nú börðust okkar menn eins og sannir víkingar, all- ir sem einn, og gerðu sitt ýtrasta. Meira verður ekki krafizt. Og hvað hefði getað skeð, ef tilraunalands- liðið hefði verið skipað eins og það átti upphaflega að vera, en þegar liðið birtist á vellinum kom í ljós, að Ellert Schram, Valsteinn í ljós, að Ellert Srhram, Valstein Að mínu áliti var missir Ellerts tilfinnanlegastur, þó svo, að Jón Leósson, sem kom inn fyrir hann, hafi leikið mjög vel, en gaman hefði verið að hafa þá báða í lið- inu. Liðið var þannig skipað: Gutt- ormur Ólafsson, Árni Njálsson, Þorsteinn Friðþjófsson, Magnús Jónatansson, Ársæll Kjartansson, Jón Leósson, Hörður Markan, Ey- leifur Hafsteinsson, Hermann Gunnarsson, Bergsveinn Alfonsson og Guðmundur Haraldsson. í hálf leik fóru Eyleifur og Guðmundur TilraunalandsliðlS skorar sitt eina mark. Bergsveinn sést til hægri v!S stöngina eftir að hafa sent knöttinn í mark, en markvörður Norwlch Mgg- ur á jörðinni. Tímamynd Bjarnleifur) út af vegna meiðsla, en inn komu Skagamennirnir Guðjón Guðm. og Matthías. Vindurinn stóð af suð-austri og lék tilraunalandsliðið undan hon- um. Og fljótlega náðu þeir Jón Leósson og Magnús Jónatansson ágætum tökum á miðjunni með hjálp Eyleifs og Bergsveins. Knött urinn var meira á vallarhelmingi Norwich í fyrri hálfleik, en brodd- inn vantaði í framlínu tilrauna- landsliðsins, og því tókst ekki að Vinna Dani einnig Skozka liðið Dundee Utd. lék fyrsta leik sinn í Dammörku á föstudaginn og mætti þá 1. deildar liðinu AB frá Álaborg. Dundee sigraði með 4:2 í mjög skemmtileg um leik. Mitohell (2), Persison og Seeman skoruðu mörkin. Þá lék Morton sama dag við seríuliðið Dalum og vann með 12:0. skapa hœttuleg tækifæri. Aftur á móti áttu Englendingar nokkur hættuleg tækifæri, þegar - þeim tókst að ná skyndiupphlaupum eft- Framhald a bls. tr Breiöablik og ísafjörð- ur með 4 stig Keppnin í 2. deild íslandsmóts ins í knattspyrnu hélt áfram um helgina. fsfirðingar léku gegn Breiðabliki hér fyrir sunnan og töpuðu 1:2. ísfirðingar léku svo á sunnudaginn gegn FH í Hafnar- firði og unnu þann leik 4:2. Vir»- ist aðalkeppnin í riðlinum ætla að verða á milli Breiðabliks og ísafjarðar, sem bæði hafa hlotið Framhald á bls. 15 Þróttur vann KR óvænt í 2. fíokki Wembley-Willie er hann kallaður náunginn, sem viS sjáum hér aS ofan fyr ir utan aðsetur enska knattspyrnusambandsins í London. Hans rétta nafn er Georcj Clayton og á hann heima í Wembley. MeSan heimsmeistarakeppn in stendur yfir í næsta mánuði, mun hann klæðast svona. Alf-Reykjavík. Rvíkurmót yngri flokkanna í knattspyrnu hélt áfram s.l. laug- ardag. Valur lék gegn Víkingi og KR gegn Þrótti. Mest á óvart komu úrslit í 2. fl. a, þar sem Þróttur vann KR nieð 2:1. Áður hafði Þróttur unnið Víking. I 2. fl. a vann Valur Víking með 4:0. í 3 flokki a urðu úrslit þau, að I<R og Þróttur gerðu jafn- tefli, 0:0 og Víkingur vann Val með 1:0. í 3 fl. b vann Valur Vík- ing með 2:0 og c-lið Víkings vann b-lið KR með 4:0. -- f 4. fl. a sigraði Valur Víking með 11:0 og IÍR vann Þrótt með 6:0. í 4. fl b mættu Víkingar ekki til leiks gegn Val, en c lið Fram vann KR b með 3:1. — í 5. fl. a sigraði Víkingur yal með 3:0 og KR vann Þrótt 4:0. f 5. fl. b vann Valur Vík- ing með 4:1 og í 5. fl. c vann Valur Víking með 3:2. f Landsmóti 5. flokks sigraði Fram Akranes með 2:0. Leikur Þrótt- ar og Kefla- víkur í kvöld f kvöld leika Þróttur og Kefla- vík í I. deild íslandsmótsins i knaltspyrnu á Laugardalsvellin- um. Hefst lcikurinn klukkan 20.30. Þróttur er með 1 stig eftir einn le‘k, en Keflvíkingar hafa ckkert stig eftir einn Ieik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.