Vísir - 02.01.1975, Side 9

Vísir - 02.01.1975, Side 9
Vísir. Fimmtudagur 2. janúar 1975 Vlsir. Fimmtudagur 2. janúar 1975 araarass ManHBaBSBBHhMi Ums/'ón: Hallur Símonarson Ingunn Einarsdóttir. Ingunn hloupo- drottningin Ingunn Einarsdóttir, IR, var hlaupadrottning islands á síðasta ári — setti á annan tug íslandsmeta og bætti öll metin i spretthlaupun- um. Allt frá 100 metrum og upp í 400 metrana. Ásumum vegalengdunum margbætti hún metin og hafði mikla yfirburði yfir innlenda keppinauta sina. Við munum nú taka til við á ný að birta afrekaskrána i frjálsum iþróttum á siðasta ári. I dag eru það stuttu vegalengdirnar hjá konum. lOOm.hlaup. sek. Ingunn Einarsdóttir 1R................12.2 Lára Sveinsdóttir Á...................12.5 Erna Guðmundsdóttir Á.................12.6 Sigurlina GisladóttirUMSS ............13.0 Asta B. Gunnlaugsd. ÍR................13.0 Ása Halldórsdóttir Á..................13.0 Sigriður Þorvaldsd. UMSS..............13.1 Bergþóra Beiiónýsd. HSÞ...............13.1 Óddný Árnadóttir UNÞ..................13.1 Ragna Erlingsdóttir HSÞ ..............13.2 Hafdís Ingimarsdóttir UMSK............13.3 Laufey Skúladóttir HSÞ................13.3 Anna Haraldsdóttir FH ................13.4 Kristjana Skúladóttir HSÞ.............13.4 Margrét Grétarsdóttir Á...............13.4 Sigriður Kjartansdóttir KA............13.4 Sigriður Jónsdóttir HSK...............13.4 Hrafnhildur Valbj.d. A............. 13.5 Sigriður Þorsteinsd. HSK .............13.5 200m.hlaup. Ingunn Einarsdóttir 1R 25.0 Lára Sveinsdóttir A...................26.0 Erna Guðmundsdóttir Á.................26.2 Ásta B. Gunnlaugsd. 1R...............27.2 Sigrún Sveinsdóttir A................27.3 Asa Halldórsdóttir Á.................27.5 Ragna Erlingsdóttir HSÞ .............27.5 Ragna Erlingsdóttir HSÞ .............27.6 Hafdis Ingimarsdóttir UMSK...........27.7 Margrét Grétarsdóttir A .............28.2 Vilborg Jónsdóttir HSH...............28.1 Sigurlina Gisladóttir UMSS ..........28.4 Anna Haraldsdóttir FH ...............28.5 Anna M. Kristjánsdóttir KR...........28.8 Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK............29.0 Hrafnhilaur Valbj.d. A..... .........29.4 Ragnhildur Pálsdóttir UMSK...........29.6 Laufey Skúladóttir HSÞ...............29.7 Bergþóra Benónýsd. HSÞ...............30.2 400 m. hlaup. Ingunn Einarsdóttir IR...............58.0 Lilja Guðmundsdóttir IR..............60.6 Sigrún SveinsdóttÍF A.................61.5 Svandis Sigurðard. KR.................62.2 Ragnhildur Pálsdóttir UMSK...........62.9 Ragna Erlingsdóttir HSÞ .............63.0 Aðalbjörg Hafsteinsd. HSK.............63.8 Ingibjörg ívarsd. HSK.................64.8 Anna Haraldsdóttir FH ...............65.1 Vilborg Jónsdóttir HSH................65.3 Anna M. Kristjánsd. KR................66.6 Petrina Sigurðard. HSH................67.2 Oddný Arnadóttir UNÞ.................67.9 Þórdis Rúnarsdóttir HSK .............68.1 DagnýPétursdóttir 1R..................69.4 ísafirði íslandsmótið ó og punktamótin að — Fyrsta mótið í alpagreinum verður ó Húsavík A fulltrúaráðstefnu Skiðasam- bands íslands, sem haldin var á Akureyri fyrir skömmu, var sam- þykkt niðurröðun móta, sem gefa stig samkvæmt reglum Skiða- sambandsins. Þetta eru öll stærstu skiðamót landsins og fara þau fram i öllum landshlutum. Frammistaða skiðamanna i þessum mótum mun ráða mestu um hverjir sendir veröa til þátttöku I Olympiuleikjunum, sem fram fara I Innsbruch i Austurriki i febrúar næsta ár og er þvi mikið i húfi að standa sig sem bezt. Stærsta mótið af þessum er tvl- mælalaust íslandsmótið, sem fram á að fara á ísafirði dagana 25. til 30. marz n.k. Verða þar gefin stig i stökki, göngu og alpa- greinum. Unglingameistaramótið, sem einnig gefur stig, fer fram á Akureyri og Ólafsfirði á sama tlma og íslandsmót hinna eldri. A Akureyri verður keppt i alpa- greinunum en á ólafsfirði i stökki og göngu. Fyrstu stigamótin verða um helgina 25.-26. janúar n.k. í alpa- greinunum verður keppt á Húsa- vik, en göngumót verður I Fljót- unum. Þá kemur stórmót I nágrenni Reykjavikur 8.-9. febrúar og þar á eftir á Isafirði 22.-23. febrúar. Akureyringarnir sjá um mót i alpagreinunum 7.-9. marz en Siglfirðingarnir eru með siðasta stigamótið á árinu — Skarðsmótið — sem fram fer 17,- 18. mai. Punktamót I norrænu grein- unum verða sem hér segir: Ganga: Fljót 25.-26. janúar, lang- 34 sm! móti, sem KR, Armann og UBK stóðu fyrir. Stökk hann 6,59 metra og bætti þar sitt eigiö met um hvorki meira né minna en 34 sentimetra. Vilmundur Vilhjálmsson KR varð annar, stökk 6,50 en hann jafnaði aftur á móti tslandsmetið i 50 metra hlaupi — 5,8 sekúndur — og Sigurður jafnaði sveina- og drengjametið i sömu grein, hljóp á 5 9 sek A jólamóti FIRR fengu þeir báðir sama tima i 50 metrunum, en langstökkið vannst þar á 6,48 metrum. Karl West náði góðum tima I 50 metra grindahlaupi, hljóp á 7,6 sekúndum og Björg Eiriksdóttir IR náði mjög góðum árangri i hástökki með þvi að lyfta sér yfir 1,56 metra. Asa Halldórsdóttir varð önnur i hástökkinu með 1,50 metra, en sigraði I langstökki 5,43 metra, 50 metra hlaupi 7.0 sek. og 50 metra grindahlaupi 8.1 sek. Er þetta gott hjá Ásu, sem er ung að árum og mjög fjölhæf frjálsiþróttakona. —klp— byrja Reykjavik 8.-9. febrúar, tsafirði 22.-23. febrúar og Ólafsfirði 8.-9. marz. Stökkmót verða á Siglufirði 1.-2. marz og ólafsfirði helgina á eftir. Auk þess verður keppt 1 stökki á tslandsmóti unglinga og karla. —klp Hoppaði af í Svíþjóð og Rúmenía varð þar með einni borðtennis- stjörnunni fótœkari t siöustu viku varð Rúmenia einni borðtennisst jörnunni fátækari. Hin 17 ára gamla Ligia Lupau, sem er talin ein efnilegasta borötenniskona i Evrópu, stakk félaga sina af i Sviþjóð og gaf sig fram við lög- regluna i Karlshamn, með þeirri ósk, að hún fengi land- vistarleyfi i Sviþjóð sem póli- tisk flóttakona. Rúmenska landsliðið var I keppnisferð I Sviþjóð, þegar Lupau hljóp út af hótelinu, sem liðiðbjóá IKarlshamn, og beint inn á næstu lögreglustöð. Hún sagðist vera orðin leið á þvi að fá ekki að gera það, sem hún vildi i heimalandi sinu, og þvi ákveöið fyrir nokkrum vikum að gripa næsta tækifæri til að flýja. Sinn stærsti draumur hafi verið að verða iþróttakennari, en henni hafi verið neitað um það og hún verið sett i skrif- stofuvinnu hjá fyrirtæki, þar sem hún hafði nægan tima til að æfa og keppa — en á þvi sagöist hún vera orðin leið. Ligia kemur trúlega til meö að verða áfram i Sviþjóð. Heim fer hún varla á næstunni, þvi þar á hún yfir höfði sér sex ára fangelsi fyrir „stökkið”. —klp— Sigurður bœtti stðkksmetið um Nú um jólin og nýárið voru haldin nokkur frjálsiþróttamót i Baldurshaga, eins og salur frjáls- iþróttafólksins undir stúku Laugardalsvallarins er kallaður. Á þessum mótum náðist góður árangur I mörgum greinum og ts- landsmet sett og önnur jöfnuð. Siguröur Sigurðsson Ármanni settinýtt sveinamet i langstökki á Ekki að undra þótt þeir séu góðir............................. Ein af stóru stjörnum Sovétrikjanna á skautasvellinu er LúdmilaTit ova, myndin að neðan, sem fyrst varð Olympiumeistari 1968 og ætl- ar sér að verða þaö aftur næsta ár. Hún var nálægt heimsmetinu i 1000 metrunum I Alma Ata á dögunum, en þar fór þá fram mikiö skautamót. Vera Krasnova setti þar Sovétmet i 500 metra hlaupi kvenna, 41,87. Tatjana Averina, sem er drottning Rússa á skauta- brautinni, var nálægt sinu eigin heimsmeti I 1500 metrúnum — 2:14,86 min. en metið hennar þar er 2:14,00. Heimsmetið I 500 metr- uinuii er aftur-á móti 41,80 og er það Sheila Young, sem á það. Það er kannski heldur ekkert undarlegt, þótt Rússarnir geti eitt- livað á skautum. Þar eru 260.000 skautamenn og kor.ur — 6200 skráðir þjálfarar— 1500 skautaskólar með um 300.000 börn á aldrin- um 6 til 16 ára — 480 skautahallir, sem hægt er að æfa I allt árið fyrir utan allar tjarnir og Iþróttasvæði, sem hægt er að nota allan vetur- inn! — klp— Framtið skiða- iþróttarinnar i Banda- rikjunum er mjög björt — möguleikar skiðafólks þar eru miklu betri en nokkru sinni fyrr, segir Stórsigrar Rangers Heil umferð var að venju leik- inn I skozku knattspyrnunni i gær, nýjársdag. Stóru Glasgow-liðin Celtic og Rangers sigruðu með miklum yfirburðum i leikjum sinum. Þau eru langefst — Celtic með 34 stig, en Rangers 32 og á laugardag fær Rangers tækifæri til aö vinna upp stigamuninn. Leikur þá á heimavelli gegn Celtic. Crslit i gær urðu þessi: Aberdeen—Dundee 4-0 Airdrie—Motherwell 2-0 Arbroth—Dunfermline 1-3 Ayr—Kilmarnock 3-2 Celtic—Clyde 5-0 Dumbarton—Morton 0-0 Hearts—Hibernian 0-0 Partich—Rangers 0-4 Stewart sigr- aði í Madrid Skozki stórhlauparinn Ian Ste- wart sigraði örugglega I Jiinu fræga nýjárshlaupi I Madrid i gær og skozka sveitin vann I sveita- keppninni. Hlaut 1.1 stig, Portúgal 25 stig og Spánn 28 stig. Vega- lengdin, sem hlaupin er á götum borgarinnar, er um sex kilómetr- ar. Úrslit urðu þessi. l.Stewart.Skotland, 15:29.02 2.Simoes,Portúgal, 15:37.04 3. Haro,Spáni, 15:39.04 4. MacDonald,Skotl. 15:45.06 5. Ch.Stewart,Skotl. 15:47.02 6. MuIIett,Skotland, 15:47.08 Cindy Nelson, og hún ætti að vita það — bjartasta von Banda- rikjamanna i alþjóðlegri skiðakeppni. Þessi 19 ára fegurðardis frá Luhsen I Minnesota hefur náð mjög góðum árangri i keppninni um heimsbikarinn i alpagreinum og ógnar nú veldi Onnu-Mariu Pröll Moser, sem sigrað hefur i keppninni fjögur siðustu árin. Cindy Nelson er nú i öðru sæti i stigakeppninni — og hefur sigrað i báðum þeim brunmótum, sem háð hafa verið i vetur. Hún komst I bandariska lands- liðið aðeins 15 ára gömul og vann sinn fyrsta sigur f keppninni um heimsbikarinn á siðasta keppnis- timabili. Þá sigraði hún Onnu Mariu I bruni og það var fyrsti ósigur þeirrar austurrisku i brun- keppni i tvö ár. Og i vetur hefur hún svo sigrað þá austurrisku tvi- vegis I sérgrein hennar, bruninu. Anna Maria er með 64 stig og efst I stigakeppninni, en Cindy er skammt á eftir með 56 stig. í viðtali við fréttastofu AP á nýársdag sagði Cindy Nelson, að þó skiðaiþróttin sé ekki þjóðar- iþrótt Bandarikjamanna eins og er hjá Austurrfkismönnum, þá hafi bandariska skiðafólkið nú mikla möguleika til að standa sig i keppni við það. Miklir peningar hafa verið settir i skiðaiþróttina i Bandarikjunum siðustu árin, og sú fjárfesting er nú að bera ávöxt. Það er mikið æft, en við stöndum Evrópubúum nokkuð að baki fyrst á haustin. Það er ekki miHið um æfingar „i snjó” fyrr en haldið er til Evrópu i október. Mest æft á „þurru landi” i Oregon og Aspen, sagði Nelson við AP. ----Ég geri mér góðar vonir um að sigra i keppninni i vetur — það er hægt að sigra önnu Mariu, og hún hefur nú verið drottning i fjögur ár. Það er nóg fyrir hana — og svo kemur Olympiuár 1976. Handboltinn aftur af stað „Það hefur gengið hálferfiðlega hjá okkur að koma saman siðari hluta mótaskrárinnar — með leikjunum eftir áramót”, sagði Jón H. Magnússon formaður mótanefndar HSÍ, er við töluðum við hann I morgun til að fá vitneskju um næstu leiki I ts- landsmótinu i handknattleik. „Menn hafa haft i það miklu aö snúast fyrir jólin, að ekki hefur . unnizt timi til að ljúka þessu, enda er þetta allt gert i sjálf- boöavinnu. Þá hafa ýmsar tilfærslur á leikjum og ýmislegt annað einnig tafið okkur, en viö vonumst samt til að geta komið skránni út einhvern næstu daga. Um næstu helgi verður mikið um að vera i yngri flokkunum og einnig I þeim eldri. Þrir leikir verða i 1. deild kvenna I Laugar- dalshöllinni á laugardaginn. Val- ur leikur við Þór, KR við Viking og Armann við FH. Þá leika einn- ig Þróttur og Haukar I 2. deild kvenna. A sunnudagskvöldið verða tveir leikir I 1. deild karla, Valur- Ármann og ÍR-Grótta. A miðvikudagskvöldið I næstu viku verða tveir leikir i Hafnarfirði, Grótta — Vikingur og FH-Fram. í 1. deild kvenna leika þá einnig FH og Fram. Viö vonumst til að fá að byrja með leiki I hinu nýja Iþróttahúsi i Garöahreppi um helgina, en tafir við smiði þess hafa komið sér mjög illa fyrir okkur. Þar eiga að fara fram leikir i yngri flokkun- um og einnig leikur Breiðabliks og Þróttar i 2. deild karla. Ef til kemur, að það verði að fresta þeim, verður þetta enn erfiöara hjá okkur, þvi þá verður að finna staö og stund fyrir þá upp á nýtt, og það getur ruglað allt starfið sem búið er.” —klp— 100 fót- brotnað Það hefur verið nóg að gera hjá svissneskum læknum að undan- förnu — viö að gera að fótbrotum skíðafólks. Samkvæmt frétt frá Sion i Sviss fótbrotnuöu rúmlega eitt hundrað skiðamenn og konur i svissnesku Öipunum aöeins i siðustu viku. Aðstæður til skíða- iökana þar hafa verið mjög erfiðar. Snjórinn viðsjárverður vegna hálku, en rigningar og hlý- ir vindar hafa skapað þetta hættuástand. — hsim. —hsim. Hann meiddi mig II — segir Ain — Ég varð að nota alla mina blekkihæfileika til að komast úr erfiðri stöðu i keppninni um heimsmeistaratitilinn við George Foreman, áður en ég sló hann niður I áttundu lotu. Aður en að þvi kom hafði Foreman komið á mig nokkrum höggum, sem virkilega sveiö undan, Já, hann meiddi mig. Það var Muhammad Ali, heimsmeistarinn mikli i þunga- vigtinni, sem kom með þessar óvæntu yfirlýsingar á blaða- mannafundi i Kingston, Jamaika, á gamlársdag. Hann var á þriggja daga ferðalagi um eyna og flaug heim til Chicago seint á gamlárskvöld. Já, hélt Ali áfram á fundinum, Foreman kom eins og bryndreki á mig og þessi stöðugu högg á brjóst og maga voru virkilega þung. Þá greip ég til minna ráða.'Kallaði til hans hvaðeftir annað. Aminingu ertu — það er enginn kraftur i þessum höggum þinum. Eins og hjá vinnukonu. Þetta kom vesalings Foreman i opna skjöldu. Hann glápti á mig steinhissa — var eitt stórt spurningamerki i framan. Þá vissi ég að hann var minn — það var hægt að leika á hann. Sál- fræðin var jafnvel mitt sterk- asta vopn i hringnum — já, ég viðurkenni að ég var svo hræddur i leiknum við Fore- man, að ég varð að „kjafta” mig út úr þvi. Ég hamaðist á þvi að segja við hann, að það væri hann, sem væri i vandræðum — hann yrði fljótt benzinlaus og það væri engin benzinstöð opin i Zaire nóttina, sem við börðumst. Siðan þróaðist leikurinn yfir i þann „gang”, sem ég vildi hafa. Ali koma viða við I rabbi sinu við blaðamenn þarna i Kingston, og mótmælti þvi ákveðið, að hann Jrefði ein- hverjar hugmyndir um að fara út i „pólitik” i Bandarikjunum. Ég get gert miklu meira fyrir hina fátæku landa mina sem heimsmeistari en stjórnmála- maður. — hsim. í© King Fcaturr* Syndicalr, Inc., 1973. World nght* mrrvrd. 7-Z6

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.