Vísir - 02.01.1975, Side 11

Vísir - 02.01.1975, Side 11
Vlsir. Fimmtudagur 2. janúar 1975 11 ^WÖÐLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR í FENEYJUM 4. sýning fimmtud. kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning föstud. kl. 20. 7 Blá aðgangskort gilda. 6. sýning sunnud. kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA í NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 I kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miöasala frá kl. 13.15 - 20. Simi 1-1200. IKFEIAG ykjayíkufC FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30. MEÐGÖNGUTÍMI föstudag kl. 20,30,næst siðasta sýning. ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS 3. sýning sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. HASKOLABIO Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARASBIO ^ S7^G Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Óskarsverðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim viö geysi- vinsældir og hefur slegið öll aö- sóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki veröur hægt að taka frá miða I sima fyrst um sinn. Miöasala frá kl. 3. TONABIO Simi 31182 Fiðlarinn á þakinu („Fiddler on the Roof”) Stórmynd gerð eftir hinum heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhúsinu. I aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjónleiksins meö íeik sinum. önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar, Norma Crane, Leonard Frey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi lista- maöur Isaac Stern Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Chris Superstar) tslenzkur texti sýnd kl. 5 og 9. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið -^•Eflaust vildi hann stöng,^ en hvilikt verð! Ég er visss ' um, aö ormadósin ein f Ég eæti kevpt 12 /'galfkúlur...nei, égveitekki ^-hvaða stf VELJUM ÍSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ Þakventlar Kjöljárn BILAVARA- HLUTIR ODYRT - ODYRT NOTAÐIR VARAHLUTIR í. FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÓTU 4 - 7 13125,13126 VAT7V Stakir teningar, póker teningar, Yatzy blokkir, spilapeningar, bikarar Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21 A Sími 21170

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.