Vísir


Vísir - 02.01.1975, Qupperneq 12

Vísir - 02.01.1975, Qupperneq 12
12 Vlsir. Fimmtudagur 2, janúar 1975 Bolvaður klaufiertu, Nonni — Ég átti aðeins fyrir einu glasi, og þiá helltir þvi yfir mig! BRIDGE Suður spilar fimm lauf. Vestur spilar út trompi. Hvernig á aö spila spilið? 4 7 ¥ K742 ♦ K874 + DG105 4 AD96 4 108 ¥ DG8 ¥ 109653 ♦ ADG96 4 1053 * 6 * 987 4 KG5432 . ¥ A ♦ 2 4 AK432 Það er freistandi að taka fyrsta slag heima — taka á hjartaás og spila blindum inn á tromp. Kasta siðan tap- slagnum I tigli niöur á hjarta- kóng. En það hefur aðeins i för með sér hrun i lokin. Rétt er aö taka fyrsta slag á laufadrottningu blinds og aö spila siðan spaða á gosann. Vestur á slaginn á drottningu. Nú. 3. Vestur verður að spila hjarta. Tekiö á ásinn. 4. Trompa litinn spaða. 5. Kasta niður tigli á hjartakóng blinds. 6. Trompa tigul lágt. 7. Trompa spaöa hátt. 8. Tromp á kónginn. 9. Trompás. 10. Gefa slag á spaðaás. 11. Trompa útspil vesturs 12.-13. Taka tvo slagi á spaða. Ef til dæmis vestur tekur á tigulás i 3ja slag er spaða kastaö á báða rauöu kóngana. SKAK Sovézka meistaramótið er rjhafiö I Leningrad og það vakti mikla athygli, að átta stórmeistarar, sem áttu rétt til þátttöku, mættu ekki. Þar af þrir fyrrverandi heims- meistarar Spassky, Petrosjan og Smyslov. Meðalaldur kepp- enda er 34 ár— Taimanov, Tal og Polugajevski heyra til hinna eldri, en þeir fá haröa keppni frá ungu stór- meisturunum Balasjov, Vaganjan, Beljavski, Romanisjin og Kuzmin. ! 2. umferð fékk Vaganjan tæki- færi til að skina — hann haföi hvitt i eftirfarandi stöðu gegn Kuprejtjik. I |Ép ð§ W/M. i | .... ijj A m í B ÍÍ s m ip m & W 11 & m ÉÉÉÍ Wm í Ip m Mi ' V 11 Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — ■ fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvaröstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðajjjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna 27. des,- 2. jan. 1975 er I Garös Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opiö kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slpkkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. í Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. | í DAG |íKVÖLD óháði söfnuðurinn Jólatrésfagnaður fyrir börn verð- ur nk. sunnudag 5. janúar kl. 3. Aðgöngumiöar seldir á laugardag kl. 1-3 i Kirkjubæ. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aöra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum ki. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sólheima. Simi 19282. BÓKA- VIÐKOMUSTAÐIR BÍLANNA Slmi 36270 Arbæjarhverfi Hraunbær 162 — mánud. kl. 3.30— 5.00. Verzl. Hraunbæ 102 —þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 — mánud. kl. 1.30— 3.00, þriðjud. kl. 4.00—6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00 föstud. kl. 1.30—3.00. Hólahverfi — fimmtud. ki. 1.30— 3.30. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzlanir við Völvufell — þriðjud. kl. 1.30,—3.15, föstud. kl. 3.30— 5.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli — fimmtud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 3.00—4.00. Miöbær, Háaleitisbraut — Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 1.30— 2.30, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraskólans — miðvikud. kl. 4.15—6.00. Laugarás Verzl. Noröurbrún — þriöjud. kl. 5.00—6.30, föstud. kl. 1.30—2.30. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.15—9.00. Laugalækur/Hrlsateigur — föstud. kl. 3.00—5.00. Sund Kleppsv. 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30—7.00. Tún Hátún 10 — þriöjud. kl. 3.30—4.30. Vesturbær KR-heimilið — mánud. kl. 5.30—6.30, fimmtud. kl. 7.15—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes — fimmtud. kl. 3.45—4.30. Verzl. Hjaröarhaga 47 — mánud. kl. 7.15—9.00, fimmtud. kl. 5.00—6.30. Minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld I Dóm- kirkjunni hjá kirkjuveröi, verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3, verzluninni Aldan, öldugötu 29, verzluninni Emma, Skólavörðu- stig 5 og hjá prestkonunum. iMinningarkorf Ljósmæðrafé- lags íslands fást I Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reyijavlkur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum víös ■'vegar um landiö. Minningaspjöld Hringsinsfást i Landspítalanum, Háaleitisapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Bóka- verzlun lsafoidar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðsapóteki, Þor- steinsbúö, Verzlun Jóhannesar Noröfjörð, Bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi, og Kópavogs- apóteki. Ivfínningarkort Flugbjörguhar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goö- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, slmi 34527, Stefán Bjarnason, Hajöar- igarði 54, slmi 37392. Magnús Þó.rarinsson, Alfheimum 48. simi 37407. Húsgagnaverzlun 'Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brýnjólfs- isonar. Sálarrannsóknarfélag Is- lands Minningarspjöld félagsins eru seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. 16. Be3!! — Da517. 0-0 — h6 18. Dd3 — Kg8 19. Dxg6 — Bxe6 20. Rxe6 — Hh7 21. Hxf6 — Rd7 22. Bxd7 og svartur gaf. nyiuii Fjallað um Frakkland í barnatímanum kl. 16.40: Fjórir krakkar segja fró dvöl sinni í Frakklandi ,,Við höfum nú frekar ieitazt við að sniða þættina okkar við hæfi eldri barna,” segir Kristin Unns t e i nsdó11 i r önnur umsjónarkona barnatimans i dag. A fimmtudögum i viku hvern er meira vandað til barna- timans en gerist aðra virka daga vikunnar. Umsjónarmenn þáttanna eru nokkuð margir og sjá þær Kristln Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir, sem báðar eru bókaverðir, um einn þátt á mánuði. „Þótt við miöum við eldri börn, held ég ekki að þátturinn i dag sé mjög strembinn”, heldur Kristin áfram. „Þátturinn i dag er allur i tengslum við Frakkland og við fáum fjóra krakka I heimsókn, sem öll hafa kynhzt Frakklandi af eigin raun”, sagöi Kristln. Einn af krökkunum sem koma i heimsoxn, er 11 ára stúlka, sem heitir Raymond og er dóttir franska sendikennarans hér. Hún hefur veriö nokkuö lengi á Islandi og gerir sig ágætlega skiljanlega á málinu. önnur stúlka, sem kemur I heimsókn heitir Guörún Emils- dóttir. Hún á isienzkan fööur og franska móður og hefur búið i Frakklandi. Þá koma einnig til okkar bræöurnir Torfi og Þór Tulinius. Þeir eru 14 og 16 ára og hafa búiö um árabil I Frakk- landi, þar sem faöir þeirra starfar. Þeir hafa gengiö i skóla þar úti, en eru nú komnir i skóla hér. Lesnar verða tvær sögur tengdar Frakklandi i þættinum. önnur er ævintýri eftir franska nútlmaskáldið Pierre Gripari og heitir „Nornin I Múffar- götu”. Þetta er blanda af sigildu ævintýri og nútima sögu. Sagan gerist á markaðstorgi i Paris á okkar dögum og eru söguhetjurnár 2 börn og norn. Siðan verður lesið úr bókinni „Draugarnir á Duusbryggju” eftir Hendrik Ottósson. Sagan er skyld Frakklandi að þvi leytinu, að hún segir frá Frökkum á ís- landi. 1 kaflanum, sem lesinn verður, er sagt frá stráknum Fransi, sem dvelst I Reykjavlk um stundarsakir, þar eö skonnortan, sem faðir hans er á, hefur strandað á söndum. -JB.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.