Vísir - 06.01.1975, Side 10
Valur nálgast
efstu liðin!
Keppnin í 1. deild karla 1 ís-
landsmótinu i handknattleik
hófst á ný i gærkvöldi.
Þá voru leiknir tveir leikir i Laugar-
dalshöll og uröu úrslit þessi:
Valur — Armann 22-13
IR — Grótta 24-25
StaBan er nú þannig:
Fram 5 3 2 0 84-76 8
Haukar 6 4 0 2 116-104 8
FH 6 4 0 2 116-114 8
Vikingur 5 3 0 2 92-86 6
Valur 6 3 0 3 104-97 6
Ármann 6 3 0 3 99-109 6
Grótta 6 114 116-125 3
1R 6 0 1 5 113-129 1
Markahæstu leikmenn eru nú:
HöröurSigmarsson, Haukum, 56/18
Björn Pétursson, Gróttu, 43/17
AgústSvavarsson,tR, 27/2
Stefán Halldórsson, Viking, 25/12
ViöarSImonarson.FH, 25/6
Geir Hallsteinsson, FH, 24/2
Einar Magnússon, Viking, 23/5
Jón Karlsson, Val, 23/8
PálmiPálmason, Fram, 23/12
Ölafur H. Jónsson, Val, 20
Næstu leikir veróa I iþróttahúsinu i
Hafnarfirði á miðvikudagskvöld, 8. janú-
ar. Klukkan 8.15 leika Grótta og Vikingur
— siðan FH og Fram. —hsim.
Klammer eykur
forustu sína!
Franz Klammer, Áusturriki, sigraði
með yfirburðum i bruni i keppninni um
heimsbikarinn i gær I Garmisch-Parten-
kirchen I V-Þýzkaiandi. Hann er nú iang-
efstur i stigakeppninni með 94 stig. Næst-
ur er landi hans Werner Grissmann, sem
varð annar I gær, með 55 stig, og handhafi
heimsbikarsins, Piero Gros, er 3ji meö 50
stig.
i svigkeppni kvenna sigraði Lise-Marie
Morerod, Sviss, en aðeins 17 af 80
keppendum luku keppni. Anna-Maria
Pröll og Cindy Nelson féllu báðar úr, svo
röö efstu breyttist litið. Nánar verður sagt
frá þessum mótum á morgun. —hsim.
Sigur og tap
Vestur-Þýzkaiand sigraöi Sviþjóð i
landsleik I handknattleik i Minden á
laugardag með 15-12 (10-8). Löndin léku
aftur i gær i Neumuster og þá tókst Svium
að sigra með 16-14. 1 hálfleik stóð þá 7-6
fyrir þjóðverja. —hsim.
Sá sjötti í
í Liege
Standard Liege, lið Asgeirs Sigurvins-
sonar I Belgiu, vann Beveren 1-011. deild I
gær og er þaö sjötti sigurieikur liðsins i
röö. En þaö vann þó ekki stig á efsta liöið,
þvi Molenbeek sigraði Ostend 2-1 á úti-
velli.
A Spáni sigraði Real Madrid i stórlcikn-
um mikla á leikveili sinum viö Barcelona
1-0 og jók þvi forskot sitt I fimm stig. Hitt
Barcelona-liðið, Espanol, vann Atletico
Madrid 1-0 og náði aftur öðru sæti. A ttaliu
vann Lazio Juventus 1-0 i Róm aö við-
stöddum 90 þúsund áhorfendum. Þar með
er allt I spennu aftur þar — Juventus einu
stigi á undan Lazio, meisturunum frá I
fyrra. 1 Hollandi vann Fejenoord Twente
4-0, og jók forskot sitt þvf Haag og Eind-
hoven gerðu jafntefli 1-1. Ajax vann MVV
með 4-2. —hsim.
Arni Indriöason, fyrirliði Gróttu, frlr á Hnu og Vilhjálmur Sigurgetrs-
son brýtur á honum. Viti — eitt af mörgum, sem Árni fékk I leiknum.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Valur hœkkar flugið
- malaði Ármenninga!
— Valsmenn nálgast nú efstu liðin eftir þrjá sigurleiki í röð. Léku sér
að Ármenningum í fyrri hálfleik og unnu 22:13
Fyrirliði landsliösins, ólafur H.
Jónsson, var i miklum ham i
Valsliöinu gegn Armanni I Laug-
ardalshöllinni i gærkvöldi. Hann
beinlinis braut niöur upp á ein-
dæmi alla mótstöðu Armenninga
— skoraði fimm mörk hvert ööru
fallegra fyrstu 20 mln. leiksins —
en fór síöan hægar i sakirnar,
þegar brautin var rudd. Þá varð
Gisli Blöndal aðalógnvaldurinn
og skoraði góö mörk. Sóknarleik-
ur Vals er mun skarpari meö
endurkomu Glsla.
1 heild lék Valsliðið sinn bezta
leik I mótinu hingað til — en eftir-
leikurinn var lika auðveldur eftir
hina frábæru byrjun Ólafs. Ar-
menningar brotnuðu bókstaflega
niður — gerðu sig seka um fleiri
villur en til þeirra hafa sézt i leik
um langan tima. A það bættist,
að Ragnar Gunnarsson, sá snjalli
markvörður, átti sennilega sinn
slakasta leik með Armanni frá
upphafi — varði varla skot. Að
visu var staða hans ekki öfunds-
verð — en hve oft hefur Ragnar þó
Dökkt útlit hjá IR-ingum
eftir tap gegn Gróttu
— Sitja nú einir eftir á botni 1. deildar án sigurs eftir 6 leiki
Þaö var markaregn lokaminút-
urnar i leik neöstu liöa 1. deildar i
Laugardalshöllinni, en Gróttu
tókst að verja þaö forskot, sem
liðiö haföi náö og sigraöi með 25-
24. Spennan var mikil, ekki siður
en mistökin —vaöiö beint upp og
skorað — en sigur Gróttu gegn ÍR
var verðskuldaöur. Það hefði ver-
ið ljótt ef liðið hefði misst af stigi,
þvi dómarar leiksins dæmdu 3-4
mörk af liöinu, þegar þeir blésu of
fljótt I flautur slnar — biöu ekki
eftir aö sjá hvernig brot þróuðust.
Handknattleikur var ekki mik-
ill I þessum leik taugaspennunnar
— varnarleikur og markvarzla
slök báðum megin eins og 49
mörk gefa vel til kynna. En
skárra liðiö vann og maður er
beinlínis undrandi á getuleysi 1R-
liðsins — með alla þá „stórkalla”
sem virðast vera I liöinu. En þar
fellur ekkert saman — mistökin
og kæruleysið yfirþyrmandi.
Útlitið er nú vissulega dökkt hjá
1R — en þó allt of fljótt aö afskrifa
liöið. Með hugarfarsbreytingu hjá
leikmönnum gæti IR-liðið unnið
svo til hvaða lið I siðari umferð.
Grótta átti að vinna með meiri
mun ef fljótfærni dómara hefði
ekki komið til — en liðið þarf að
finna svar við þvi, þegar stór-
skytta þess, Björn Pétursson, er
„tekinn úr sambandi”. IR-ingar
gerðu það of seint I gær — aðeins
lokakaflann — og leikur Gróttu
var þá ráðvilltur. Björn er stór-
hættulegur ieikmaöur — en fleiri
áttu góðan leik I liðinu, einkum
Arni Indriðason. Hann hefur tekið
stórstlgum framförum slðan
hann komst I landsliðið, og þó
' finnst manni stundum að hann
geti beitt sér betur. Halldór Krist-
jánsson lék mun betur en áður —
eöa frá þvi I fyrsta leik mótsins,
og Alti Þór er mikill „boltamað-
ur”.
Leikurinn var lengstum mjög
jafn. Allar jafnar tölur upp I 6-6,
en svo komst IR þremur mörkum
yfir, 9-6 eftir 16 mln, en lokakafli
fyrri hálfleiks var góður hjá
Gróttu. Liðið komst yfir 13-12 1
hálfleik. Um miðjan síðari hálf-
leik var Grótta komin þremur
mörkum yfir, 18-15, og virtist
stefna I öruggan sigur. Þá loks
settu IR-ingar mann til höfuðs
Bimi og ÍR fór að saxa á forskot-
ið.
Jafnaði I 21-21— og hafði tækifæri
til að komast yfir, en Vilhjálmur
Sigurgeirsson misnotaði víti.
Grótta seig framúr á ný, 23-21 og
Framhald á bls. 12
Stór sigur ef aðeins
er einblínt á úrslitin
Dagurinn I gær heföi verið stór
dagur I islenzkum kvennahand-
knattleik, ef aðeins væri hægt að
einbllna á markatöluna I viður-
eign islenzku stúlknanna viö
bandariskar kynsystur slnar,
sem fram fór I iþróttahúsinu I
Njarðvikum. Leiknum lauk meö
yfirburðasigri þeirra Islenzku,
sem skoruöu 19 mörk gegn aðeins
5.
En bandariskur handknatt-
leikur stendur ekki á háu stigi
ennþá. Við höfum oft réttlætt töp
okkar með höfðatölureglunni og
hvllík firn yrði þessi sigur, ef við
notuðum hana að þessu sinni.
Styrkleiki iþróttaflokka fer nefni-
lega sjaldnast eftir þjóðarstærð-
inni, heldur eftir iðkendafjölda,
og þeir eru fáir I Bandarikjunum,
sem hafa áhuga á handknattleik
og iðka hann.
Glöggt mátti lika sjá á leik
gestanna, að þeir eru algerir
byrjendur, sem þó geta vafalitið
náö bærilegasta árangri með tið
og tíma, ef áhugi er fyrir hendi.
Og þá v^röur markatalan varla
jafn óhagstæð og var i gærdag, er
þær máttu bita i það súra epli að
skora aðeins eitt mark I fyrri
hálfleik gegn 10. I seinni hálfleik
tókst þeim aðeins betur, skoruðu
4 mörk en fengu á sig níu.
Annars var leikurinn heldur
daufur framan af, þrátt fyrir þrjú
mörk á skömmum tlma, en strax
og Sigrún Guðmundsdóttir kom
inn á færðist meira lif I leikinn, en
hún var ásamt Björgu Jónsdóttur
óefað hættulegust I íslenzka lands
liðinu, enda drjúgar við að skora,
Sigrún 5 mörk, en Björg 3. Einnig
átti Erla Sverrisdóttir ágætan
leik og skoraði fjögur mörk.
Valkyrjan frá fyrri leik liðanna,
Guðrún Sigurþórsdóttir, var með
daufasta móti svo og Arnþrúður
Karlsdóttir, sem aldrei náði sér á
strik. Báðir markverðirnir is-
lenzku stóðu sig með ágætum,
Þórdls Magnúsdóttir, sem gætti
marksins allan tlmann nema
fimm siðustu minúturnar og
varði meðal annars vitakast,
Gyða úlfarsdóttir, varði vel þann
stutta tima sem hún fékk að
reyna sig á milli stanganna.
Af bandarisku stúlkunum voru
þær Gail Eckert og Rita Glanton
einna knáastar svo og markvörð-
urinn I fyrri hálfleik.
Þetta var fyrsti landsleikurinn,
sem háður er i iþróttahúsi Njarð-
víkur, og er það sannarlega
merkur áfangi i íþróttasögu stað-
arins, og þvi ekki til neins að gera
sér rellu út af þvi, þótt þjóðsöngv-
arnir hafi verið styttir ögn I með-
förum þess, sem meðhöndlaði
hljómburðartækin.
Hins vegar hefur það valdið
nokkrum leiðindum og gerði
einnig að þessu sinni, að óheimilt
er að nota „klistur” þar innan
dyra. „Reglur hússins mæla svo
fyrir um”, sagði ólafur Jónsson,
húsvörður, „og verði þær brotnar
neyðumst við til að vísa hand-
knattleiksmönnum og iþróttinni
um leið út úr húsinu.”
Áhorfendur voru fremur fáir og
til marks um áhugaleysi Banda-
rikjamanna fyrir handknattleik,
komu sárafáir af Keflavikurflug-
velli til að hvetja landa slna, þótt
ekki væri nema steinsnar að fara.
ekki veriö bjargvættur Armanns
áður við likar aðstæður. Hann fór
loks út af, þegar 13 mln. voru eftir
— af sjálfsdáðum. Skafti kom I
markið og varði snilldarlega —
meöal annars tvö viti, og Ármann
skoraði fimm mörk þennan loka-
kafla gegn tveimur mörkum
Vals.
I byrjun leit ekki út fyrir mikla
markaskorun. Loks eftir tæpar
fimm min. var fyrsta mark leiks-
ins skorað — Jón Karlsson fyrir
Val. Síðan kom bang, bang, bang,
frá Ólafi og staðan var 4-0 eftir 10
min. Lið Ármanns sem venjulega
hefur byrjað svo vel I leikjum sin-
um varð alveg ráðvillt, og Valur
hafði leikinn i hendi sér. Munur-
inn jókst stöðugt — Valur hafði
9 mörk yfir I leikhléi 14-5. Valur
skoraði þvi næstum jafn mörg
mörk I hálfleiknum og áður i
leikjum sinum i heild. Þó aðeins
11 gegn Fram. MikilL munur var
þvi á sóknarleiknum, sem hefur
verið höfuðverkur liðsins áður.
En á það ber að lita, að Armenn-
ingar gáfu vissulega færi á sér —
án Stefáns Hafstein var vörnin
ekki hin sama og áður.
Síðari hálfleikurinn var lengi
vel sama hrunið hjá Armanni —
Valurkomst tólf mörkum yfir, 20:
8, en þá loks fór Ragnar úr mark-
inu. Lokakaflann minnkaöi Ar-
mann svo muninn niöur I nlu
mörk.
Mörk Vals I leiknum skoruðu
Ólafur 6, Gisli 5, Gunnsteinn 3,
Stefán Gunnarsson 2, Steindór
Gunnarssön 2, Geir Þorsteinsson
1. Jón Jónsson 1, Bjarni Guð-
mundsson 1 og Jón Karlsson 1.
Valur misnotaði þrjú viti I leikn-
um. Jón Breiðfjörð stóð nær allan
leikinn i marki Vals — og varði
snilldarlega, lengstum. Mörk Ar-
manns skoruðu Jón Ástvaldsson 3
(2 viti), Hörður Kristinsson 3,
Björn Jóhannesson 2, Pétur
Ingólfsson 2 (1 víti), Kristinn
Ingólfsson 1, Jens Jensson 1 og
Hörður Harðarson 1. Góðir dóm-
arar, Björn Kristjánsson og Óli
Olsen.
— hslm.
Enn vinnur
Haraldur
Haraldur Kornellusson, TBR,
varð sigurvegari á Nýársmóti
TBR, sem háð var I Laugardals-
höll I gær. Hann sigraði Friðleif
Stefánsson i úrslitum I meistara-
flokki með 15-6, 10-15 og 15-12 I
skemmtilegum ieik.
1 meistaraflokki kvenna sigraði
Lovisa Siguröard., TBR, Svan-
björgu Pálsdóttur, KR I úrslitum
með 11-5 og 11-0. I A-flokki karla
léku tveir 16 ára piltar til úrslita.
Jóhann Kjartansson, TBR, vann
Jóhann G. MöIIer 11-15,17-14 og
18-15 og var það tvísýnasti leikur
mótsins. t A-flokki kvenna vann
Kristin B. Kristjánsdóttir, TBR,
Ragnhildi Pálsdóttur, TBR, I
úrslitum, 4-11, 11-5 og 11-0. t B-
flokki karla vann Eirfkur ólafs-
son, KR, Jóhann Hálfdánarson,
TBR, I úrslitum 5-15, 15-6 og 15-8
og I B-flokki kvenna vann Bjarn-
heiður tvarsdóttir, Val, Asu
Gunnarsdóttur, Val, með 12-9, 9-
12 og 11-7. -hslm.
NM-liðið valið
í þessari viku
— Þrettán af þeim tuttugu, sem mœttu á
œfingarnar um jólin og nýárið, verða valdir
„Ég er tiltölulega ánægður
með áhugann hjá strákunum á
þessum þrem æfingatimabilum,
sem við höfðumyfir jólin og
nýárið,” sagði Birgir Björnsson
þjálfari karlalandsliðsins I
handknattleik, er við töluðum
við hann i gærkveldi.
„Að visu hefði mætingin mátt
vera betri, en viö þvi var litið að
gera — félögin æfðu af fullum
krafti á sama tima, og menn
gátu ekki veriö á báðum
stöðum.
Flestir þeirra, sem valdir
voru mættu einu sinni eða oftar
á æfingarnar, og það voru að-
eins fimm eða sex menn úr öll-
um þessum hópi, sem ekki
komu. Var þáð bæði vegna
vinnu og af ýmsum öðrum
ástæðum.
Næsta skref er að velja liðið,
sem tekur þátt I Norðurlanda-
mótinu, er fram fer I Danmörku
I byrjun febrúar. Þaö geri ég I
þessari viku og vel þá þrettán
menn. Þegar þaö er búið,
verður farið af stað með æfinga-
leiki við félagsliðin, og verður
leikið fram að þeim tima að
farið verður utan. Ætlum við að
reyna að fá eins marga leiki og
hægt er og vera I góðu formi,
þegar N orðu rlandam ótið
hefst.” -klp-
| Leikurinn heldur áfram og áhorfendur
æpa eftir Bomma
.J~TV I—S7'
v-
jMundi foringihjá alþjóðalögreglunni
fylgist augnablik með leiknum...
^ -4
&
Sóknarleikur Vals er miklu skarpari eftir aöGísli Blöndal kom inn i liöiö á ný. A myndinni að ofan skor-
ar hann eitt af fimm mörkum sinum I leiknum — og vel má sjá „vafningana” miklu á vinstra hnénu.
Ljósmynd Bjarnleifur.
Geymiö og þér
munið finna...
með
TIGRIS