Vísir - 06.01.1975, Side 12

Vísir - 06.01.1975, Side 12
12 Vfeir. Mánudagur 6. janúar 1975. Vítaspyrna bjargaði Everton gegn liði Víkingsþjálfarans . , ■ , ... . . x * ■ ... I . . 'V • F. — Furðuleg urslit i 3. umferð ensku bikarkeppnmnar þar sem ekkert hinna fimm liða utan deildanna tapaði Altrincham — Leather- ^head— Stafford Rangers \— Wimbledon — Wy- combe Wanderers — 'fimm knattspyrnufélög utan ensku deildanna« ‘sem varla hafa heyrzt nefnd á islandi, en eru nú á hvers manns vörum á Bretlandsey jum og ^reyndar viða um heim. Félög, sem komust i 3. lumferð ensku bikar- keppninnar, sem leikin var á laugardaginn, og sem öll eru „lifandi" ennþá. Já, tvö þeirra gerðu sér lítið fyrir og sigruðu þekkt deildalið á útivöllum — svona áþekk úrslit og Efling í Reykja- dal mundi slá út KR í Kaplaskjólí!! tJrslitin á laugardag á Eng- landi voru viða vissulega óvænt — en það er einmitt mesti sjarmi ensku bikarkeppninnar. Mest var afrek Wimbledon, liðs úr suðurdeildinni, frá borg á stærð við Reykjavik i suðurjaðri Lundúnaborgar. Liðið sigraði Burnley, eitt efsta lið 1. deildar, og það i Lancashire. t fyrstu Níu leikir á þriðjudag Ákveðið hefur verið hvenær liðin, sem gerðu jafntefli i 3. umferð enska bikarsins á laugardag, leika á ný. Niu leikir I verða á þriðjudag — tveir á miðvikudag. A þriðjudag 7. janúar leika. . York — Arsenal Altrincham — Everton (A Old Trafford i Manchester) 1 Hull City — Fulham I Miilvall — Bury ' Walsali — faanch. Utd. ■ QPR — Southend Kotherham — Stafford , Middlesbro — Wycombe WBA — Bolton Daginn eftir leika svo Totten- ham — Nottm. Forest, og Derby (County — Orient. —hsim. virtist sem Burnley ætlaöi að hafa öll tök á leiknum — sóknar- loturnar buldu á vörn Wimble- don. En Burnley tókst ekki að skora — og litla liðið fór að láta meira að sér kveða. Fjórum min. eftir leikhléið skoraði Mick Mahon fyrir Wimbledon og fleiri urðu mörkin ekki. Leatherhead, lið frá 40 þúsund ibúa borg sunnan Lundúna, fór hina stuttu ferð til Brighton og vann 3. deildarliðið, — sem fyrir leikinn hafði leikið fimm leiki i röð án taps — og það verðskuld- að. Chris Kelly skoraði eina mark leiksins á 55. min. Jötnar Everton nötruðu i við- ureign sinni við litla Liverpool- liðið Altrincham, sem Anthony Sanders, Vikingsþjálfari, stjórnar, og það var aðeins vita- spyrna, sem bjargaði Everton. John Hughes skoraði fyrir Altrincham á 37. min. — og leik- menn Everton „fóru úr sam- bandi” um tima. Gary Jones var rekinn af velli rétt á eftir fyrir að slá Ian Morris, og enn dökknaði i álinn hjá Everton, þegar John Conolly var borinn af velli rétt fyrir hlé. En Everton tókst að jafna á 69. min. þegar dæmd var vitaspyrna á Altrincham, og Dave Clements skoraði. Leikmenn litla liðsins mótmæltu ákaft og miðvörður þess, Gerry Casey, var þá bókaður. Liðin mætast aftur á þriðjudag og þá á Old Trafford, leikvelli Manch. Utd. „Við vorum heppnir að ná jafntefli” sagði Jackie Charl- ton, framkvæmijastjóri Middlesbro, eftir leik liðs hans við áhugamannaliðið Wycombe Wanderers, og hann hélt áfram. „Ekkert lið i heimi hefði skorað gegn Wycombe i dag — og það sótti svo mjög gegn okkur, að við vorum heppnir að sleppa. Nú skil ég vel hvers vegna Wy- combe hefur aðeins tapað einum leik á heimavelli sinum i tvö ár”. — En Middlesbro fær annað tækifæri — á þriðjudag og þá verða úrslit eflaust önnur i Middlesborough. Rangers i Stafford, 50 þúsund manna borg, skammt fyrir sunnan Stoke, héldu jöfnu gegn Rotherham og hafa nú i fyrsta skipti i 98 ára sögu félagsins tækifæri til að komast I 4. um- ferö bikarkeppninnar — en til þess þarf liðiö að vinna i Roth- erham og það verður erfitt, þó Rotherham-liðið — i 4. deild — sé ekki hátt skrifað nú. En við skulum lita á úrslitin í bikar- leikjunum 32. Arsenal—York City Blackb.—Bristol Rov. Bolton—WBA Brighton—Leatherh. Burnley—Wimbledon Bury—Millwall Chelsea—Sheff. Wed. Coventry—Norwich Everton—Altrincham Fulham—Hull City Leeds—Cardiff Leicester—Oxford Liverpool—Stoke Luton—Birmingham Manch. C,—Newcastle Manch. Utd.—Walsall Mansfield—Cambridge Nottm. For.—Tottenham Notts Co.—Portsmouth Oldham—Aston Villa Orient—Derby Peterbro—Tranmere Plymouth—Blackpool Preston—-Carlisle Sheff. Utd,—Bristol C. Southampt,—West Ham Southend—QPR Stafford—Rotherham Sunderl.—Chesterf. Swindon—Lincoln Wolves—Ipswich Wycombe—Middlesbro Bikarmeisturum Liverpool tókst að slá Stoke út lokakafla leiksins. Leikurinn var stórgóð- ur — og rétt áður en Steve Heighway skoraði fyrra mark- ið, þegar 15 min. voru til leiks- loka — hafði Stoke misst af góðu tækifæri til að ná forustu i leikn- um. A siðustu min. leiksins skoraði Kevin Keegan siðara markið, svo spenna var allt til loka. Þá var ekki siður spenna lokakaflann I leik Chelsea og Sheff. Wed. Þegar 15 mln. voru eftir hafði Sheffield-liðið tvö mörk yfir og John Hollins hafði misnotað viti fyrir Chelsea. En svo minnkaði Droy muninn — Chris Garland jafnaði og rétt i lokin skoraði Droy aftur fyrir Chelsea. Arsenal átti I miklum erfiö- leikum með York, en tókst þó að ná jöfnu. Jim Seal skoraði fyrir York á 52.mln. en Eddie Kelly jafnaði á 62,min. John Radford lék á ný meö Arsenal — Charlie George settur út. Hins vegar átti Leeds I litlum erfiðleikum með Cardiff. Eftir 4 min. stóð 2- 0 fyrir Leeds. Eddie Gray, 'sem lék sinn fyrsta leik i marga John Radford, sem þarna gnæfir yflr Mlddlesbro-Ieikmennlna Frank Spraggon og Willie Maddren, kom aftur inn hjá Arsenal á laugardag —en tókst ekki að skora. Til vinstri er Alan Ball. mánuði, og Alan Clarke skor- uðu. Clarke skoraði svo aftur og Duncan McKenzie rétt fyrir hlé þannig að staðan var 4-0 i leik- hléi. Ahorfendur hafa þá andaö léttar — minnugir þess, að fyrir tveimur áratugum sló Cardiff Leeds út þrjú ár i röð i bikarn- um, og það alltaf I Leeds!! Manchester-liðunum gekk illa. City steinlá fyrir New- castle, og United varð að sætta sig við jafntefli gegn Walsall úr 3. deild. Leikmenn United gerðu sig seka um allt of mikið sjálfs- traust, og um leið kæruleysi, gegn liðinu úr kjördæmi stroku- þingmannsins fræga, Stone- house, (WaLsall North), og fylltust siðan örvæntingu, þegar ekkert gekk. Docherty kippti fyrirliöanum Morgan út af og setti Ron Davies inn á lokakafl- ann. Það breytti engu — marka- kóngurinn Davies gat ekki skor- aði frekar en aðrir. Úlfarnir náðu forustu með marki John Richards gegn Ips- wich, efsta liði 1. deildar, en töpuðu samt — Howard Kendall skoraði eina mark Birmingham I Luton eftir að Luton-liöið hafði sótt miklu meira. QPR náði tveggja marka forustu i South- end, en heimaliðið jafnaöi. Jones skoraði fyrir Nottm. For- est, en Chivers jafnaði fyrir Tottenham og eftir leikinn voru fjölmargir handteknir. Dæmt i málum þeirra á laugardags- kvöld — en áður hefur verið venjan að leyfa handteknum að setja tryggingu og þeim siðan sleppt. Einn maður fékk sex mánaða fangelsisdóm fyrir árás á lögregluþjón. — hsim. Bikarmeistararnir fá mjög erfiðan útileik Bikarmeistarar Liverpool I gátu varla dregizt gegn erfiðari mótherja en raun varð á, þegar . dregiö var i 4. umferð ensku bikarkeppninnar á laugardag. . Þeir lentu gegn Ipswich Town, efsta liði 1. deildar, á útivelli. I Dregið var klukkustund eftir að úrslit lágu fyrir úr 3. umferð. | Vfða má búast við miklum átök- um. t stórleik stefnir milli lið- anna á Norðaustur-Englandi, Middiesbro og Sunderiand — og jafnvel milli Manch. Utd. og úr- siitaiiðsins frá i fyrra, New- eastle. Drátturinn var annars þessi: Chelsea — Birmingham Leatherhead — Leicester Southend eða QPR — Notts County Leeds — Wimbledon Wycombe eða Middlesb. — Sunderl. Bury eða Millvall — Mansfield West Ham — Swindon Carlisle — Bolton eða WBA Orient eða Derby — Brist. Rov. Aston Villa - Sheff. Utd. Ipswich — Liverpool Staff. eða Rotherham — Peterb. Coventry — Arsenal eða York Fulh. eða Hull — Nottm.For. eða Tottenh. Plymouth — Evert. eöa Altrincham Manch.Utd. eða Walsall — Newcast. Fjórða umferðin fer fram laugardaginn 25. janúar. —hsim. Grótta vann ÍR Framhald af 11. siðu. þegar ein minúta var eftir var enn tveggja marka munur, 24-22. ÍR skoraði — og ætlaði svo að leika maður á mann. 40 sekúndur eftir — en Arni lék þá beint upp óáreittur og skoraði. 25-23 og sig- ur Gróttu var I höfn. A siðustu sekúndunni skoraði IR, 25-24. Mörk Gróttu skoruðu Björn 9 (5 vfti), Halldór 4, Magnús Sigurðs- son 4, Atli Þór 3, Árni 2, Georg Magnússon 2 og Sigurður Péturs- son 1. Fyrir 1R skoruðu Agúst Svavarsson 8, Brynjólfur Markússon 4, Þórarinn Tyrfings- son 3, Jóhannes Gunnarsson 2, Bjarni Hákonarson 2, Hörður Arnason 2 og Vilhjálmur 3 (2 viti). Dómarar Jón Friðsteinsson og Kristján örn — og dæmdu nokkuð vel, þegar undan er skilin fljöffærnin, sem kostaði Gróttu mörk. — hsim.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.