Vísir - 06.01.1975, Side 16

Vísir - 06.01.1975, Side 16
16 Vlsir. Mánudagur 6. janúar 1975. BRIDGE A bridgehátiöinni i Monte Carlo á slðasta ári vann Avarelli 4 hjörtu i suður gegn Englandi. Út kom tigull frá vestri og skipt yfir i tromp. ▲ K9654 V 62 ♦ 63 * KD102 4 enginn y DG97 4 G9742 4 AG76 4 AG2 V 43 4 AKD85 4 983 N V A S 4 D10873 V AK1085 ♦ 10 4 54 Avarelli tók á ás og spilaði laufi. Vestur lét kóng — gefiö. Tromp, tekið heima. Lauf og gosa svinað. Spaða kastað á laufaás. Tigulnia, ás, trompað. Þá spaðasjö og þegar vestur lét litinn spaða kastaði Avarelli laufasjöi blinds. Austur átti slaginn á gosann — og var i klemmu. Vestur gat hnekkt spilinu með þvi að láta spaðaniu — en hver gerir það? SKAK Næst síðasta umferðin á sovézka meistaramótinu i Leningrad á dögunum var viðburðarik. Tal hafði mögu- leika að tryggja sér sigurinn þá, en tapaði gegn Beljavski, sem náði honum að vinning- um. Báðir með 9. Vasjukov féll á tima gegn Alburt — hafði mætt 20 min. of seint. Með 8 v. voru Alburt, Vaganjan. Dvoretski og Polugaevski. Þvi miður höfum við enn ekki séð lokaúrslitin — en hér er staðan úr skák Tal og Beljevski úr 14. umferðinni. Beljevski hafði svart og átti leik. I ■ A ■ * mzp. wm ;”r'”r i m i iWX: “ i gj Wm J2L i k W & fl 9 m & Á. M ’tm f V ái & 1 W7' &B ÉÉÉ 14.----Rxd4! 15. Bxh7+ — Rxh7 16. Dxd4 — Bc5 17. Dd3 — d4! 18. Re2? — He8 og Tal gafst upp eftir 40. leiki. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heim- ilislækni slmi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — - fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður—Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum,- eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspltalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og iyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ifet ft ReykjavIk:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður slmi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3—7. Aðra daga frá kl. 1—5. Simi 11822. Aðstandendur drykkjufólks Simavakt hjá Ala-Non, að- standendum drykkjufólks, er á mánudögum kl. 15 til 16 og fimmtudaga kl. 17 og 18. Fundir eru haldnir hvern laug- ardag I safnaðarheimili Lang- holtssóknar við Sóiheima. Simi 19282. Félagsstarf eldri borgara. Dagskrá janúar verður sú sama og desember s.l. Að Hallveigar- stöðum veröur opið hús mánu- daginn 6. janúar. Handavinna og félagsvist þriðju- daginn 7. janúar. Að Norðurbrún 1. veröur leirmunagerö, handa- vinna og fótsnyrting á mánudag. Aþriðjudagverður teikning, mál- un og hárgreiðsla. Kvenfélag Kópavogs Leikfimin hjá kvenfélagi Kópa- vogs byrjar aftur 9. janúar kl. 8 á sama stað. Uppl. i sima 41853 — 41726. Nefndin. Félagsstarf eldri borgara Af gefnu tilefni skal fram tekið að hársnyrting fer fram alla þriðju- daga og föstudaga frá kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Uppl. og pantanir I sima 86960 alla virka daga frá kl. 1-5 e.h. Félagsstarf eldri borgara Kvenstúdentar Munið opna húsið að Hallveigar- stöðum, miðvikudaginn 8. janúar milli kl. 3 og 6. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Viðtalstimar I Nes- og Melahverfi Stjórn félags sjálfstæðismanna I Nes- og Melahverfi hefur ákveðið að hafa fasta viðtalstíma alla mánudaga og miðvikudaga að Reynimel 22 (inngangur frá Espi- mel), simi 25635. Stjórnarmenn hverfafélagsins verða til viðtals þessa daga frá kl. 18.00-19.00 (6-7). öllum hverfisbúum er frjálst að notfæra sér þessa viðtalstima og eru þeir eindregið hvattir til þess. Stjórnin. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsu- verndarstöð Reykjavlkur, alla mánudaga frá kl. 17-18. SJÖNVARP Mánudagur 6. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 14. þáttur. Tefit á tvær hættur. Efni 13. þáttar: 1 afmælis- veislu Williams sonar Elisabetar og Alberts Frazer, nefnir Róbert hann Daniel. Albert fyllist grun- semdum og Elisabet stað- festir að lokum, að Daniel Fogarty sé hinn rétti faðir barnsins. James fer til Kanada með útflytjendur. Bólusótt kemur upp á skipinu og Jeremy, bróðir Söru, deyr. Albert segir Elisabetu aö hann hafi I huga að taka tilboði banda- risks skipaverkfræðings um starf I Bandarlkjunum. Þýðandi Öskar Ingimars- son. 21.25 Eddukórinn syngur jóla- og áramótasöngva Stjórn- andi Eddukórsins er Friðrik Guðni Þórleifsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.45 t Grænlandsis Þýsk heimildamynd um starf- semi danska Iseftirlitsins, Is-Recco, við Grænland. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.05 Höggmyndaskáldið Einar Jónsson A þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu Einars Jónssonar, og 20 ár eru slðan hann lést. 1 mynd- inni sem gerð var síöastliðið sumar er greint frá lifi Einars og list. Meðal annars er svipast um I Hnit- björgum, listasafni Einars, og brugöið upp myndum frá æskuslóðum hans, Galtafelli I Hrunamannahreppi. Þulir Magnús Bjarnfreðsson og Hörður Bjarnason. Kvik- myndun Sigurliöi , Guðmundsson. Handrit og stjórn upptöku Andrés Indriðason. Aður á dagskrá - 25. desember 1974. 22.50 Dagskrárlok n □AG | 0 KVÖLD n □AG | n KVÖLD! r Þáttur, sem gleymdist að sýna í fyrra kemur í kvök Sjónvarp kl. 21,25: „Þetta eru nýárs- og þrettándalög með ára- móta- og þrettánda- stemmningu”, sagði Friörik Guðni Þorleifs- son, söngkennari, þátt Eddukórsins i kvöld. um „Þátturinn var tek- inn upp i desember fyr- ir rösku ári, en svo raunalega tókst til, að hann gleymdist á þrett- ándanum i fyrra. Þá átti upprunalega að flytja hann, Jón Þórar- insson, dagskrárstjóri UTVARP Mánudagur 6. janúar 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan” eftir Ykio Mishima. Anna Marla Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Brezk tóniist. Boyd Neel strengjasveitin leikur „Mansöng” tileinkaðan Delius eftir Peter Warlock. Nýja fllharmónlusveitin leikur „Pláneturnar”, svltu eftir Gustav Holst. 16.00 Fréttir. Tilkýnningar. (16.15 Veðurfregnir\ 16.25 Popphornið. 16.40 Barnatimi: JónlníAHer- borg Jónsdóttir leikltpna stjórnar. Jónína og Roga Ingólfsdóttir flytja leikritið „Skessuleik” eftir Jónas Guömundsson, Arni Björns- son segir frá þrettándanum og nokkur börn fara með sögur og þulur eftir sig. 17.30 Aö tafli. Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginnog veginn Pétur Guðjónsson talar. 20.00 Alþýöu- og álfalög. 20.25 „Ljósiö”, þrettándasaga eftir ölöfu Jónsdóttur. Höf- undur les. 20.50 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.05 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Dag- renning” eftir Romain Roli- and.Þórarinn Björnsson Is- lenzkaði. Anna Kristin Arn- grlmsdóttir les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólin dönsuð út. M.a. leikur Dixielandhljómsveit Arna Isleifssonar I háifa klukku- stund. 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.