Vísir - 06.01.1975, Page 17

Vísir - 06.01.1975, Page 17
Visir. Mánudagur 6. janúar 1975. 17 Laugardaginn 10. ágúst voru gef- in saman i Langholtskirkju af séra Areliusi Nielssyni Arndis Sigurlaug Guðmundsdóttir og Erlingur Hauksson. Heimili þeirra verður að Studentbyen, Fantoft, Bergen, Noregi.. Ljós- myndastofa Þóris. Laugardaginn 10. ágúst voru gef- in saman i Háteigskirkju af séra Agústi Sigurðssyni á Mælifelli Stella Gisladóttir og Ta Lee Thomsen. Ljósmyndastofa Þór- is. Nýlega voru gefin saman i Grundarfjarðarkirkju af séra Magnúsi Guðmundssyni ungfrú Halla Halldórsdóttir og Þórarinn Hjaltason. Heimili þeirra verður að Keldulandi 9, Rvik. Ljós- myndastofa Þóris. í i ★ í ★ ★ ★ i ★ r í I Spáin gildir fyrir þriðjudaginn C3 W llrúturinn, 21. marz—20. april. Jafnvel þótt þú teljir þig eiga — og eigir — greiða inni hjá ein- hverjum góðum kunningja, skaltu ekki reikna með þvi að það verði munað. Nautið,21. april—21. mai. Einhver þér nákom- inn viröist koma þvi þannig fyrir að þú þurfir að vasast i ýmsu, sem þú hefur litinn áhuga á, jafnvel talsverða óbeit. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það litur út fyrir að þetta geti orðið þér mjög notadrjúgur dagur, jafnvel þótt sitthvað verði til aö tefja fram eftir. Rt -K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-tc-k-k-k-k-k-tHc-k-K-k-k-k-k-k-k-K-K-k-k-k^-K-K-K-K-k-l'J I 1 ★ ★ ★ I ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * * * * * * * t ¥ ¥ * 1 ¥ ¥ ¥ ¥ * * ¥ ¥ I t $ ¥ ■¥- ¥ ¥ ¥■ ¥■ ¥• ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ n já Krabbinn,22. júni—23. júli. Það litur jafnvel út fyrir að óbilgirni þin geti bakað þér talsverðar óvinsældir, þó varla meöal þeirra sem þekkja þig gerst. Ljóniö,24. júli—23. ágúst. Sennilegt að dagurinn veröi talsvert á tvist og bast, og þér veröi þvi ekki eins mikið úr verki og þú haföir reiknað meö. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Eitthvað, sem þú hefur einsett þér aö koma i framkvæmd i dag, strandar sennilega á óbilgirni einhvers, sem siður vill aö það takist. Vogin, 24. sept.—23. okt. Það litur út fyrir að margur verði til að aðhyllast tillögur þinar, ef þú einungis talar svo skýrt fyrir þeim, að skiljist til hlitar. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þaö bendir flest til að dagurinn verði notadrjúgur i heild, jafnvel þótt eitthvað kunni aö ganga úrskeiðis fram eftir morgninum. Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Gamali vinur þinn mun reynast fús að bjarga þér frá aðsteöj andi örðugleikum, ef þú einungis brýtur odd af oflæti þlnu og leitar til hans. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Þér verður falið eitthvert viðfangsefni, sem kemur þér mjög á óvart. Og þú munt ljúka við það með sæmd og prýði, þegar til kcmur. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Einhverra hluta vegna ersennilegt að þú veröir að sinna starfi i dag, sem þér fellur ekki.og vildir vera laus við. Kiskarnir,20. febr,—20. marz. Liklega kemstu i einhverja þá aðstöðu sem margir gerast til að öfunda þig af, og vildu vera i þinum sporum, hvað þaö snertir. l Li □AG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVÖLD Q DAQ j Jólin dönsuð út... Við kveðjum jólin með pompi og pragt i kvóld, og að sjálísögðu ber dagskrá útvarpsins keim ai' |)vi. Sá sem fenginn hefur verið til þess að ýta hressilega við mannskapnum og fá hann til þess að dansa jólin út er Arni Is- leifsson og dixiland-hljómsveit hans, en hún leikur i hálftima. I útvarpinu verða jólin annars dönsuð út frá klukkan 22.15 til klukkan 12, og verður þá utari fyrrnefnds hálftima leikið af plötum. i tilefni þrettándans er svo lesin þrettándasaga sem heitir Ljósið. Þetta er smásaga eftir Olöfu Jónsdóttur og er það höfundur sem les. Lesturinn hefst klukkan 20.25. —EA Mynd þessi af Eddukórnum var tekin þegar kórinn var við upptöku i Norður-Jótlandi, og birtist I danska biaðinu Se og hör. Meö þeim á myndinni er plötuframleiðandinn Palle Juul, en I tilefni 1100 ára afmælisinsvarákveöiðað gefa út plötu með islenzkum þjóðlögum. bað um hann i þvi skyni.” Friðrik Guðni kom þvi einnig á framfæri, að ekki hefði verið alls kostar rétt skýrt frá fæð- ingu Eddukórsins i útvarps- kynningunni milli jóla og nýárs. „Upphafið að Eddukórnum var það, að konan min, Sigriður Sigurðardóttir og ég fengum þá hugmynd að hóa saman nokkr- um krökkum til þess aö raula saman. Við erum bæði söng- kennarar, þótt við værum ekki samtima i Tónlistarskólanum. Við hringdum i nokkra vini okkar, og við komum fyrst saman snemma árs 1970. Um haustið var liðið svo stokkað upp, sumir hættu, aðrir byrjuðu. Þá um jólin bættist okkur svo nýr söngkraftur nokkuð fyrir- varalaust, sem hefur verið með alia tið siðan Það var Sigrún Andrésdóttir, kona Sigurðar Þórðarsonar, þrumubassans okkar. Það atvikaðist þannig, að við áttum að koma fram með prógramm, en þá kom i ljós, að önnur altröddin okkar Asta Valdimarsdóttir myndi ekki geta veriö meö. Þá rifjaðist það upp, að Sigrún hefur góöa alt- rödd og getur lesiö nótur. Hún dreif sig með okkur og stóð sig með sóma, þótt fyrirvarinn væri stuttur. » Það var svo fyrir jólin 1971, aö Eddukórinn fékk nafnið. Þá gaf S.G. út jólaplötu með kórnum, og þá varð nauðsynlegt að hann fengi nafn.” Þjóðlagaplatan, sem Mennta- málaráð gaf út með söng kórs- ins nú fyrir jólin, er sem sagt önnur plata kórsins á rétt um fjögurra ára starfsferli hans. Auk þeirra, sem að framan eru greindir, syngja með kórn- um þau Arnmundur Backman og Guðrún Asbjarnardóttir, ennfremur hjónin Sigrún Jo- hannesdóttir og Gunnar Gutt- ormsson. Auk þess söng örn ' Gústafsson með kórnum um tima. —S.H. Dixíland-hljómsveit Arna isleifssonar hjálpar mönnum að dansa jólin út i kvöld.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.