Vísir - 06.01.1975, Page 18

Vísir - 06.01.1975, Page 18
18 Vlsir. Mánudagur 6. janúar 1975. TIL SÖLU Peave.v Mixerborð. Gibson gltar. Til sölu Peavey 9 rása 300 watta nýr Gibson S. G. Standard og 4x12 hátalarabox. Simi 2íft91. Bensinmiðstöð. Ný 24 v bensin-miðstöð 20.000 B.T.V. eyðir 1/2 lítra á timann. Uppl. i sima 85372. y* Timbur. Til sölu er smiðatimbur 1x7, úrvals efni á hagstæðu verði, magn um 600 metrar. Simi 32452. VERZLUN Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug- lýsir: Höfum til sölu vandaða reyrstóla, kringlótt borð, teborð og blaðagrindur, einnig hinar vin- sælu barna- og brúðukörfur ásamt fleiri vörum úr körfuefni. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Höfum öll frægustu merki i leik- föngum t.d. Tonka, Playskool Brio, Corgi, F. P., Matchbox. Einnig höfum viö yfir 100 teg. Barbyföt, 10 teg. þrihjól, snjó- þotur, uppeldisleikföng, módel, spil, leikfangakassa og stóla. Sendum i póstkröfu. Undraland . Glæsibæ. Simi 81640. OSKAST KEYPT óska cftirað kaupa notaðan hefil- bekk. Vinsamlegast hringið i sima 43391 eftir kl. 7. Litill Isskápur óskast keyptur. Simi 41475. Litill Isskápur óskast. Simi 13583 eftir kl. 17. HUSGÖGN Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Af- borgunarskilmálar á stærri verk- um. Plussáklæði i úrvali, einnig i barnaherbergi áklæði með blóma og fuglamunstrum. Bólstrun Karls Adólfssonar, Fálkagötu 30. Simi 11087. Rokkoko borðstofuskápur. Óskað er eftir tilboðum i skápinn. Skápurinn er útskorinn og póleraöur. Uppl. I sima 51602. Sofið þér vel?Ef ekki, þá athugið hvort dýnan yðar þarfnast ekki viöger.ðar. Við gerum við spring- dýnur samdægurs, og þær verða sem nýjar. Opiö til sjö alla daga. K.M. Springdýnur. Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. BÍLAVIÐSKIPTI Volkswagen-bllar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Moskvitch árg. ’61 til sölu, til niöurrifs, mjög ódýrt. Uppl. i sima 28990 kl. 5-7. HUSNÆÐI I 4ra herbergja ibúð til leigu nú þegar við Leifsgötu. Tilboð sendist Visi fyrir 10. jan, merkt „4139”. Skrifstofu- eða verzlunarhúsnæði til leigu við Ármúla, 200 ferm., leigist I einu lagi eða skipt. Uppl. I sima 15032. Þriggja herbergja ibúð við Rauðarárstig til leigu nú þegar. Reglusemi og fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 32576 eftir kl. 6. Húsráðendur.er það ekki lausnin aö láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæðið yður að kostn- aöarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opiö 1-5. Ilúsráðendur, látiö okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Ibúða- leigumiðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Upplýsingar á staðnum og i sima 22926 frá kl. 13 til 17. HUSNÆÐI OSKAST 19 ára stúlka sem er i verklegu námi óskar eftir herbergi eða ein- staklingsibúð gegn hóflegri leigu. Hef herbergi til leigu. Uppl. i sima 14698 eftir kl. 6. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Uppl. I sima 81494. Hjón með 1 barn vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð strax. Uppl. I sima 72864 og 17590 eftír kl. 7. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð I Reykja- vik, sem fyrst. Uppl. i sima 71599 i dag og næstu daga. óska cftir Ibúð sem fyrst á Hafnarfjarðarsvæðinu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er i 2 eða 3 mán. Uppl. i sima 51723 eftir kl. 4. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 82732. Bandarikjamaður óskar eftir herbergi með húsgögnum eða einstaklingsibúð, 2ja herbergja Ibúð kemur einnig til greina. Til- boð sendist augld. VIsis fyrir 6. janúar merkt „122-4124.” ATVINNA í BODI Ungur piltur óskast til starfa i verzlun, helzt vanur, þó ekki skil- yrði. Þarf að hafa bilpróf. Einnig kona til ræstingarstarfa. Simi 17261. Stúlka óskast til simavörzlu o: fl. Uppl. I sima 12760 frá kl. 9-6. Starfsstúlka óskast. Veitingahús- ið Laugavegi 28. Kona óskast til að þrifa há- greiðslustofu tvisvar i viku. Uppl. i simum 15777 og 38964. ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. i sima 26536 eftir kl. 6 á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 38266. , óska eftirvinnu við útkeyrslu eða innivinnu, flest kemur til greina. Uppl. I sima 74076 eftir kl. 5. Stúlka óskareftir vinnu 6 tima á dag, margt kemur til greina. Uppl. i sima 42505. Ungur maður óskar eftir vinnu, er vanur akstri og hefur bil til umráða, annað starf kemur einn- ig til greina. Uppl. i sima 28742. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstööin, Skóla- vörðustig 21 A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Tapazt hefur veskium áramótin. Veskið er grásprengt á lit, merkt Steinunni Jónsdóttur. Finnandi vinsamlega hringi I sima 20146. Silfurarmband (keðja m/við- hengiltapaðist i eða við Suðurver 30. des. Finnandi vinsamlega hringi I sima 11031. Leðurhanzkar töpuðust á Hverfisgötu við hús nr. 42. Uppl. i sima 34547. Glcraugu töpuðust á gamlárs- kvöld, óliklegustu staðir koma til greina. Finnandi vinsamlegast beðinn um að hringja I sima 85807 Fundarlaun. HJOL-VAGNAR Til sölu Pedigree barnavagn, mjög vel með farinn á kr. 6 þús. Uppl. i sima 73942 allan daginn. YMISLEGT | Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. KENNSLA Kenni ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hrað- ritun á 7 málum. Arnór Hinriks- son. Simi 20338. Enska danska,áherzla lögð á tal og skrift. örfáir timar lausir. Uppl. I slma 14263 Kristin óladóttir. Myndvefnaður. Myndvefnaðar- námskeiö að hefjast. Kvöldnám- skeið. Upplýsingar i sima 42081 Elinbjört Jónsdóttir, vefnaöar- kennari. * \\ Þú MÍMI.. 10004 VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogum. Degi fyrr en önnur dagblöð. ‘—7 (gerist áskrifendur) PVrstur með ^TT" fréttimar ^ i ■■ ■■ R Ný hórgreiðslu- stofa Bjóðum yður: nýtt permanent, strípur, opíö á föstu- nýtízku klippingar, blóstur, fhgu™ lagningar og litanir. dögum kl. 8.30-4 ‘flFRQDIÐfl Laugavegi 13. Slmi 14656. — Til hamingju! — ég var að heyra að konan þln væri búin að fá bilprófið aftur! — Ég hef lengi haft ánægju af að sjá yður þjóta áfram á þessum glæsilega bíl og heyra hinn kröftuga blástur úr útblásturs- rörunum....en.... Skrifstofustacf óskum að ráða vélritunarstúlku til starfa hálfan daginn. (Vinnutimi kl. 13-17). Góð kunnátta i stafsetningu og tungumál- um (ensku og dönsku) nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstof- unni, Borgartúni 1, Reykjavik, fyrir 12. þ.m. Vegagerð rikisins Laus störf Laus eru til umsóknar störf tveggja rann- sóknarlögreglumanna. Upplýsingar um störfin og umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu dómsins, Borgartúni 7. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1975. Sakadómur Reykjavikur. STÚLKA eða PILTUR 12-14 óra óskast til léttra sendilsstarfa seinnipart dags, þarf helzt að hafa hjól. VISIR Auglýsingadeild Hverfisgötu 44.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.