Vísir - 06.01.1975, Síða 19

Vísir - 06.01.1975, Síða 19
Visir. Mánudagur 6. janúar 1975. 19 BARNAGÆZLA Bústaða—Smáibúöahverfi. Kona óskast i 1/2 mán. til að gæta dag- langt 2 mán. telpu og 7 ára drengs, (eftir skóla), i heimahúsi. Nánari uppl. i sima 85917. DIPRCIÐA EIGCRDUR! Aukið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ANÆGJU í koyrslu yðar, með því að lála okkur annasl stillingamar á bifreiðinni. Framkvsmum vóla-, hjóla- og Ijósaslillingar ásaml lilhoyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillilæki. O. £ngilbcrt//on h/I Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Tek börn i gæzlukl. 7.45-12.15 f.h. Hef leyfi og starfsreynslu. Uppl. i sima 86952 eftir kl. 19.30 á kvöldin. Barngóð kona óskast til að gæta 13 mánaða drengs frá 8.30 til 5. Upplýsingar i sima 27023 eftir kl. 5. óska eftir barngóðri konu i austurbænum til að gæta 1 1/2 árs drengs frá kl. 8.30-5. Uppl. i sima 86272. ÖKUKENNSLA Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Guðbrand- ur Bogason. Slmi 83326. ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Slmar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla, æfingatimar. Kenni á nýja Cortinu og Mercedes Benz, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. ökukennsia—Æfingatlmar. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 27716. ÞJONUSTA Málningarvinna. Látið fagmenn vinna verkið, vönduð vinna. Jón og Leiknir hf. Slmar 85203 og 51978. Vantar yður músfk I samkvæmið og á jólatrésskemmtanir? Sóló dúett og fyrir stærri samkvæmi. Vanir menn. Trio Moderato. Hringið i síma 25403 og við leys- um vandann. Karl Jónatansson. Skipti um gler, einfalt og tvöfalt. Geri við þök, niðurföll, einnig minniháttar múrviðgerðir, sprungur, steyptar rennur og fl. Simi 86356. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Sfmi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúöir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiöur og teppi á húsgögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vélum I heimahúsum og fyrir- tækjum', 90. — kr. ferm. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar i 71072 og Agúst I 72398. Þrif. Hreingerningar, vélahrein- gerningar og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagna- hreinsun. Veitum góða þjónustu á stigagöngum, vanirog vandvirkir menn og góður frágangur. Uppl. i slma 82635. Bjarni. Hreingerningar—Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841. Hreingerningar — Hólmson Hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og fl. Þaulvanir menn. Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo vel að hringja og spyrja. Simi 31314. Björgvin Hólmson- Auglýsingar og afgreiðsla er ó Hverfis- götu 44 \ 3 Simi 86611 ÞJÓNUSTA ____1_c__ Heimilistækjaviðgerðir. Simi 71991 Margra ára reynsla I viðgerðum á Westinghouse, Kitch- en-aid, Frigicaire, Wascomat og fl. tegundum. Agúst Gislascn, rafvirki. ■* Leigi út traktorsgröfu og loftpressu, útvega fyllingarefni og legg rör. Þórarinn Ingi Jónsson, simi 74870. ^Mhíba Hljóðvirkinn sími 28190 Ábyrgðarþjónusta, sérhæfðir i viðgerðum á Radionette og Tos- hiba sjónvarps- og útvarpstækj- um. Fullkominn mælitækjakostur og varahlutaþjónusta. Fljót og örugg þjónusta. RADIPýflNETTE Verkstæðið Bergstaðastræti 10 A. Sjónvarpsviðgerðir Förum I hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir I slma 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Springdýnur Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar sam- dægurs. Opið til 7 alla daga. Springdýmtr Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Slmi 53044. Loftpressa Leigjum út: Loftpressur, Hitablásara, Hrærivélar. Ný tæki — Vanir menn.i. REYKJAVOGUR HE ' Slmar 37029 — 84925 Sjónvarpsviðgerðir i heimahúsum kl. 10f.h. — 10e.h. sérgr. Nord- mende og Eltra. Hermann G. Karlsson, útvarpsvirkjameist- ari. Simi 42608. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. OTVARPSVIRKJA MQSTARI Sjónvarpsmiðstöðin sf. auglýsir Viðgerðarþjónusta. Gerum viö - flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radiónette, Lúxor og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu 15. Simi 12880. Loftpressur, traktorsgröfur. Bröyt X2B. Einnig TD-9 jarðýta fyrir lóðaframkvæmdir. Vélaleiga KR Tökum að okkur múrbrot, fleyg- un, borun og sprengingar. Einnig tökum við að okkur að grafa grunna og útvega bezta fyllingarefni, sem völ er á. Ger- um föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki, vanir menn. Reynið við- skiptin. Sími 85210 og 82215. Véla- leiga Kristófers Reykdal. Er stiflað? Fjarlægi stlflur úr niðurföllum, vöskum, WC rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. ÍSImi 42932. i----------------------------- Gólfteppi á alla ibúðina Nælon, ull, akril, rayon, einnig rýjateppi (ull) Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. K.B. Sigurðsson. Höfðatúni 4. Simi 22470. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfl- ugustu og beztu tæki, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Slmi 43501. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun, alla daga, öll kvöld. Slmi 72062. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni aö teppum. Smlðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, plpulögn og raflögn. Aöeins vönduð vinna. Slmi 82923. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum^niður hreinsi- brunna, vanir menn. Sími 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Sjónvarpseigendur athugið Hefi opnað viögerðarverkstæði á Fifuhvammsvegi 41 Kópavogi undir nafninu Sjónvarpsviögerðir Guðmundar. Geri við þau B og O tæki, sem Viötækjavinnustofan seldi og einnig flestar aðrar tegundir sjónvarpstækja og ýmis önnur tæki. Verkstæðið er I kjallara hússins og er opið frá kl. 8 á morgnana til kl. 2 á daginn, og einnig eftir sam- komulagi. Þeir, sem vilja notfæra sér þjónustu mlna, geymi auglýsinguna. Sjónvarpsviðgerðir Guðmundar Fífuhvammsveg 41, Kópavogi, slmi: 42244. Utvarpsvirkja MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Tek að mér viðgeröir á Radio- nette sjónvarpstækjum og radló- fónum I heimahúsum. Sérhæfð þjónusta, margra ára reynsla. Einnig til sölu notuð sjónvarps- tæki. Pantanir I slma 21694 f.h. og eftir kl. 6. Tómas Filippusson. Pipulagnir Viðgerðir, breytingar, nýlagnir og hitaveitutengingar. Löggiltur meistari. Simi 82762. Er stíflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc- rörum baðkerum og niðurföllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879 STÍFLUÞJÓNUSTAN Anton Aðalsteinsson Loftpressur Tökum aö okkur allt múrbrot ísprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Slmonarsonar, Tjarnarstig 4^ slrni 19808. VERZLUN Hillu-system Bakkaskápar, hilluskápar, plötu- skápar, glerhuröarskápar, hillu- og burðarjárn, skrifborð, skatthol, kommóður, svefnbekkir, slma- stólar og fl. R|M STRANDGOTU 4 HAFNARFIROItlml 51818 Nærðu blettinum? Já! Meö H.J. 11 — Nefndu blettinn, t.d. kaffi, te, vin, varalitur, feiti, safi, blek eða kertavax. H.J. 11 fjarlægir þá af húsgögnum, fatnaöi teppum, o.s.frv. — Leiðbeiningar á islenzku. Hafið ávallt H.J. 11 við höndina — fæst i flestum lyfja- búðum. Dreifingaraðili — Lyf s/f.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.