Vísir - 13.01.1975, Síða 4

Vísir - 13.01.1975, Síða 4
Vísir. Mánudagur 13. janúar 1975. REUTER AP/NTB GUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í M Eldur í olíuskipi Griskt oliuskip logar stafnanna á milli, þar sem það liggur yfirgefið fyrir utan Durban. Björgunarskip hirti upp 38 manna áhöfn, sem Eyja sólarinnar, Japan, var undirlögð snjó I morgun, svo að öll umferð var meira og minna teppt. Sums staðar, þar sem ekki hefur sézt snjór i tiu ár, var allt á kafi. hafði komizt i björg- unarbátana. Ahöfnin fór í bátana i fyrrinótt, þegar eldur kom upp I þessu 13 þúsund smálesta skipi, enda kváðu fljótlega við sprengingarn- ar, þegar eldurinn komst i oliuna. Fella varð niður fjórða hluta allra ferða hraðlesta við Kyrra- hafsströndina, en vlða lentu lest- ir i slíkum erfiðleikum, að þær uröu sex stundum á cftir áætiun. Eldurinn mun hafa komið upp i vélarúminu og barst þaðan fljót- lega yfir i vistarverur skipverja. — Að visu virtist hann ekki ennþá hafa komizt i farminn, þegar síð- ast fréttist, en stööugar spreng- ingar um borö hömluðu hvers konar björgunartilraunum. Um 8 þúsund lestir af brennslu- oliu voru i skipinu, sem heitir „Scabay”. Annað oiiuskip, brezkt „British Ambassador” (27,700 lestir), var hætt komið á Kyrra- hafi á laugardag, þegar það lenti i óveðri. Þessi mynd var tekin af skipinu, þegar veðrinu var að slota, og sést, hvernig sjóirnir ganga yfir það. Eyja sólarinnar á kafí i snjó SÍMAMYND AP í MORGUN GflRSTEN fmk ^ Jm f InlL M,; fryjgi JSPÍ ó m GÁFNALJÓS BEKKJARINS Það er langt síðan myndvarpan varð óhjókvæmileg við kennslu. Eftirtektin eykst, nemandinn skilur og man betur — þvílíkur munur að kenna með eða ón myndvörpu. Það er því óríðandi fyrir hemendur og kennara að nota bestu tegund. MODEL 299 frá 3M uppfyllir þær óskir: ■ Hún blindar ekki. ■ Myndir og teksti koma skýrt fram á tjaldinu - sömuleiðis litir. ■■ Hljóðlaus. Rykfrí „Fresnel" linsa. Minni hiti, en meira Ijós. Auðveld og örugg í notkun. Góð þjónusta ef eitthvað bregður útaf. Biðjið um sýningarheimsókn án skuldbindingar. 3M-UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI: G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON H/F. ÁRMÚLA 1 — REYKJAVlK, SlMI (91)85533 3m SÖLUUMBOÐ OG ÞJÓNUSTA: FILMUR & VÉLAR S/F. SKÓLAVORÐUSTlG 41, REYKJAVlK, SlMI (91)20235. HOSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS MJJtSBfm EINDAGINN 1. FEBRÚAR 1975 FYRIR LÁNSUMSÓKNIR VEGNA ÍBÚÐA í SMÍÐUM Húsnæðismálastofnunin vekur athygli aöila á neðangreindum atriðum: 1 Einstaklingar, er hyggjast hefja byggingu Ibúða, eöa festa «> kaup á nýjum íbúðum (Ibúðum i smiðum) á næsta ári, 1975, og vilja koma til greina við lánveitingar á þvi ári, skulu senda lánsumsóknir sinar með tilgreindum veðstað og tilskildum gögnum og vottorðum til stofnunarinnar fyr- ir 1. febrúa r 1975. 2Framkvæmdaaðilar i byggingariönaðinum er hyggjast . sækja um framkvæmdalán til ibúða, sem þeir hyggjast byggja á næsta ári, 1975, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni fyrir 1. febrúar l97Eienda hafi þeir ekki áður sótt um slikt lán til sömu ibúða. 3Sveitarfélög, félagasamtök, einstaklingar og fyrirtæki, er . hyggjast sækja um lán til byggingar leiguibúða á næsta ári I kaupstöðum, kauptúnum og á öðrum skipulags- bundnum stöðum, skv. 1. nr. 30/1970, skulu gera það fyrir 1. febrúar 1975. 4Sveitarstjórnir, er hyggjast sækja um lán til nýsmiði . ibúða á næsta ári (leiguibúða eða söluibúða) I stað heilsu- spillandi húsnæðis, er lagt verður niður, skulu senda stofnuninni þar að lutandi lánsumsóknir sinar fyrir 1. febrúar 1975, ásamt tilskildum gögnum, sbr. rlg nr 202/1970, VI kafli. C Þeir ofangreindir einstaklingar og framkvæmdaaðilar, u> sem nú eiga óafgreiddar lánsumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja þær. P Þeim framkvæmdaaðilum, er byggja íbúðir i fjöldafram- O. leiðslu, gefst kostur á að senda Húsnæðismálastofnuninni bráðabirgðaumsóknir um lán úr Byggingasjóði rikisins til byggingar þeirra. Mun komudagur slikra umsókna siðan skoðast komudagur byggingarlánsumsókna einstakra ibúðakaupenda i viökomandi byggingum. Bráðabirgða- umsóknir þessar öðlast þvi aðeins þennan rétt, að þeim fylgi nauösynleg gögn, skv. settum skilmálum. Umsóknir þessar verða aö berast fyrir 1. febrúar 1975. 7Brýnt er fyrir framkvæmdaaðilum og Ibúðakaupendúm . að ganga úr skugga um það áður en framkvæmdir hefjast eða kaup eru gerð, að Ibúðastærðir séu I samræmi við ákvæði rlg. nr. 202/1970 um lánveitingar húsnæöismála- stjórnar. Sé ibúð stærri en stærðarreglur rlg, mæla fyrir, er viðkomandi lánsumsókn synjað. R Umsóknir um ofangreind lán, er berast eftir 31. janúar ' 1975, veröa ekki teknar til meðferðar við lánveitingar á næsta ári. Reykjavik, 15. nóvember 1974, HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SIMI22453

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.