Vísir


Vísir - 13.01.1975, Qupperneq 5

Vísir - 13.01.1975, Qupperneq 5
Vlsir. Mánudagur 13. janúar 1975. 5 RGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: G.P. Brjálaður bylur í Bandaríkjunum Báðir brjóta samningana Logar í bardögum í S-Víetnam New York Times heldur þvi fram, að Bandaríkin hafi leyni- samninga, sem gerðir voru fyrir tveim árum við Hanoistjórnina, og láti flugvélar sinar fljúga njósnaflug yfir Norður-Vietnam nokkr- um sinnum. ekki skriðdreka kommúnista fjarri aBalmiðstöð Kontum. Um helgina tókst 120 manns að komast frá Phuoc Longhéraðinu yfir til Quang Duc. Alls höfðu um 26 þúsund borgarar og 2000 hermenn Saigonstjórnarinnar króazt inni í bænum Phuoc Binh, sem var miðstöð Phuoc Longhér- aðs, þegar bærinn féll i hendur kommúnistum. Aðeins 700 hafa komið fram siðan. Blindbylur hefur geng- ið yfir miðvesturríki Bandaríkjanna og sitja þúsundir ferðalanga fastir, þar sem þeir eru komnir, meðan bílar þeirra eru strandaðir í Misjafnt hafast mennirnir að. A meðan bilar sitja fastir I sköflum i Bandarikjunum, lest- arferðir leggjast niður I Japan vegna snjóþunga, þá spóka túristar sig á sundfötum I sól- inni á Kanarieyjum, þar sem þessi mynd var tekin á föstu- dag. — Einhverjir islend- ingar eru á þessum slóðum. allt að mannhæðar háum sköf lum. i morgun var vitað með vissu um 25, sem farizt höfðu í þessu veðri. Þjóðvarðliðið var kallað út i Suður-Dakóta, Minnesóta og Nebraska til að bjarga fólki, sem sat fast i bilum sinum úti á þjóðvegum. Þetta þykir versta veður, sem gengið hefur yfir norðurrikin um tiu ára skeið. Sums staöar voru skaflarnir allt að 4 metrar á dýpt. Meðan snjóskaflarnir stöðv- uðu umferð bila og lesta, rauk 'ann upp með hvassviðri, sem sleit niður rafmagnslinur, reif þök af húsum og sleit upp tré. — Samtimis þessu fór fellibylur yfir Panama og Flórida. Eyði- lögðust mörg hús og eitt ung- barn fórst og þrir fullorðnir slösuðust. Á föstudag höfðu hvirfilvindar farið yfir suður- rikin og orðið tólf manns aö bana. 1 Minnesóta komu þjóðvarð- liðar til bjargar fimm manns, sem setið höfðu 30 klukkustund- ir i bifreiðum sinum. eftir að þær höfðu festst i sköflum. — Móðir og sjö ára sonur hennar fundust látin við snjóbil þeirra i Willmar i Minnesota. Brotsjóir á Michigan-vatni moluðu niður tvö sumarhús, sem voru þó mannlaus. Landbúnaðaryfirvöld telja vist, að bændur muni missa þús- undir nautgripa i þessu veðri. Þúsundir ferða- manna tepptir með bílana í mannhœða háum snjósköflum. — 25 hafa orðið úti \ Dvelja tveir í Saljut- geimstöðinni um sinn Blaðiö ber fyrir sig heimildir i aðalstöðvum Bandarikjahers i Pentagon og hefur eftir ónafn- greindum aöila: „Við byrjuðum njósnaflugið, eftir að við höfðum margsinnis varað Hanoistjórnina við þvi, að þeir væru visir að vopnahlés- brotum og samningsrofum, frá þvi aö vopnahléð tók gildi 1973. Einkanlega hafa þeir þverbrotið samninga um að flytja ekki her- gögn eöa herlið tl Suður-VIet- nam”. A meðan um þetta er þrefað, halda bardagar stöðugt áfram I Indókina, jafnt i Kambodiu sem I Suður-Vietnam. Tvivegis I nótt réöst fótgöngulið kommúnista á bæ einn á Mekongsvæðinu, en sá er 130 km suðaustur af Saigon. Um 90 km frá Saigon höfðu kommúnistar um tíma umkringt bæinn Hoiva Duc og gert þar hverja atlöguna á eftir annarri. Annar bær hafði fallið i þeirra hendur I siðasta mánuði aðeins 22 km þaðan. Uppi á miðhálendi S-Vietnam kom til átaka milli stjórnarher- manna og kommúnista. Tókst stjórnarliöum aö eyðileggja þrjá Verkfall í Montreal Verkfall járnabindingar- manna iMontreal hefur nú stað- iö á sjöundu viku og hefur bygg- ingum og undirbúningi ólympiuleikanna ekkert miðað á meðan. Þessi mynd hér viö hliöina var tekin fyrir helgi af bygg- ingarsvæðinu, þar sem öll vinna liggur niðri. Sovézku geimfararnir Alexei Gubarev og Georgi Greckko tóku til hendi i morgun, en það var fyrsti starfsdagur- inn þeirra um borð i geimstöðinni Saljut 4, sem gengur á brautu umhverfis jörðina. Það hefur ekki verið skýrt frá þvi, hve lengi þeir félagar verði uppi I geimstööinni. Það er þó al- mannahald, að þeir séu að undir- búa dvöl annarrar áhafnar, sem send verði upp I Saljut 4 og aö þeirri áhöfn sé ætlað að slá 12 vikna met Bandaríkjamanna I Skylab á sinum tima. Gubarev og Grechko (báðir 43 ára) var skotið á loft aðfaranótt föstudags I Soyuz geimfari — þvi sautjánda i röðunni. Geimskotið tókst vel, og náðu þeir áfangastað i Salut I gærmorgun. „Aldeilis ótrúleg mynd”, sagði Bubarev um þá sjón, sem viö hon- um blasti, þegar þeir nálguðust Saljut, baðaða I geislum sólar.um 195 milum frá jöröu. Saljut hefur beðið þeirra i tvær vikur og vörðu þeir fyrstu timun- um um borð til þess aö yfirfara tækin, er reyndust öll vera i bezta lagi. Settust þeir svo að snæöingi, en gengu siðan til náða, þvi að ísraelskt herlið fór yfir landamærin inn i Suður-LIbanon i gær- kvöldi, annað kvöldið i röð, til þess að elta uppi skæruliða Araba, eftir þvi sem herstjórnin i Tel Aviv upplýsti. Liðinu var skipt i fámenna flokka, sem kembdu svæöið, Har Dov, en það er gegnthliðum Her- monfjalls. Herflokkar þessir sprengdu upp fjögur hús I einni árásinni og lentu á öðrum stað i átökum við skæruliöa. framundan var strangur vinnu- dagur. TASS-fréttastofan segir, að verkefni þeirra séu rannsóknir á jörðunni og geimnum, tilraunir með viöbrögð þeirra sjálfra i þyngdarleysinu og tilraunir með þetta nýja geimheimili þeirra. Hérað þetta kalla tsraelsmenn „Fatahland” eftir samtökum arabiskra skæruliða „A1 Fatah”. Þegar einn herflokkanna kom að Suba, sem er við rætur Dov- fjalls, var hafin skothrið á hann úr húsi einu i útjaðri þorpsins Israelsku hermennirnir skutu á móti, sóttu að húsinu og sprengdu það i loft upp. I Alta, sem er tvo og hálfan km vestur af Dovfjalli, réðist annar herflokkur á fjögur hús, sem skæruliðar áttu að hafa notaö, og sprengdu þau upp. A laugardagskvöld höfðu Israelskir herflokkar ráðizt inn á þetta sama svæði, eftir að skæru- liðar höföu gert árás á varðsveit Israela, sem var tsraelsmegin landamæranna. ísraelsmenn í nœturárásum

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.