Vísir - 13.01.1975, Síða 20

Vísir - 13.01.1975, Síða 20
visrn Mánudagur 13. janúar 1975. Guð- mundur þarf vinn- ing ó Garcia Aðeins ein untferð eftir og stór- meistaratitillinn ennþó möguleiki Guðmundur Sigurjóns- son gerði jafntefli við Planinc i 14. umferð Hastingsmótsins eftir þæfingsskák, þar sem báðir sóttu fast eftir vinning. Biðskák Guðmundar við yngsta keppanda mótsins, Bandaríkja- manninn, Mark Diesem, lauk með sigri Guðmund- ar. — En áður hafði Guð- mundur unnið Miles. Sföustu umferöina teflir Guö- mundur viö Kúbumanninn, Garcia, og þarf aö vinna þá skák til þess aö hreppa stúr- meistaratitilinn » Staöan eftir 14 umferöir er þessi: Hort 9 1/2, Beljavsky, Planinc, Guömundur og Vagan- ian 9. Andersson 8. Miles 7 1/2(1 biöskák) Hartston 7.Benkö 6 1/2 (1 biöskák). Garcia, Stean 6. Botterill 5 1/2(1 biöskák). Bas- man 5 1/2. Csom 5. Diesen 4. Mestel 3 1/2 (1 biöskák). 114. umferöinni tefldi Hort viö Diesen og vann hann sannfær- andi. Vaganian komst ekkert áfram meö Andersson, svo aö þeir sömdu um jafntefli eftir rúmlega 4 stunda baráttu. Beljavsky varö llka aö gera sér jafntefli að góöu á móti Hartston. Carcia lenti i tlma- hraki á móti Benkö og tapaði. Allmörg jafntefli uröu i 13. umferð, iikt og menn væru treg- ir aö leggja út i tvisýnu svona undir leikslokin. Sömdu Hort og Miles fljótlega um jafntefli, og þóttu þeir hafa valiö nokkuð friðsama byrjun. Hins vegár uröu Planinc og Vagaman að hafa sig alla við i skákunum við Benkö og Hartston, en þær enduðu þó I jafntefli. Stean gerði þá sitt 12. jafntefli I mótinu og þaö gegn Csom, og þykir Stean ekki sérlega öfundsveröur af sinni afrekaskrá á töflunni. Andersson þótti heppinn aö ná vinningi á móti Mestel og sama var sagt um Guömund á móti Diesen. Beijavsky haföi ailtaf betra á móti Basam og var meö peö yfir, þegar skákin fór i biö. En Basam hefur þraukaö áfram, þvi aö skákin fór svo aftur f biö i gær. 1 umferöinni á undan vann Beljavsky Csom, Hort og Stean geröu jafntefli, Planinc vann Botterill og Guömundur vann Miles, eins og áður sagði. —GP Lótlaus snjókoma í fjóra sólarhringa: Vík í Mýrdal í kafi ,,Elztu menn muna ekki eins gifurlegt fannfergi”, sagði einn félaga úr sveit slysa- varnafélagsins i Vik i Mýrdal i morgun. Snjókoma hefur verið i Vik I hátt f fjóra sólarhringa. Snjór- inn er mestur i kauptúninu. Þar ná snjódyngjurnar hæð hús- anna. Vegir eru gjörsamlega ó- færir allt i kring. Eini aöilinn, sem hefur komizt áfram, er slysavarnasveitin, á snjóbil og tveimur vélsleöum. „Þaö byrjaöi aö snjóa hérna meö brjáluöu veöri á miöviku- dag, og hefur snjóaö nær lát- laust sföan”, sagöi Reynir Ragnarsson, formaöur slysa- varnasveitarinnar í Vfk, þegar Vísir ræddi viö hann. „Bilar komust burt frá Vík sföast á föstudag viö erfiðan leik”, upplýsti Reynir. „Aöfaranótt sunnudagsins var svo ýta á leiö hingaö, og ruddi hún leið fyrir sjúkrabflinn og nokkra flutningabila og jeppa. Snjókoman og skafrenn- ingurinn voru hins vegar svo mikil, að vegurinn lokaðist jafn- óöum fyrir aftan ýtuna. Svona fjóra til fimm kilómetra fyrir utan bæinn stöövaöist lestin. Ýtan tók þá sjúkrabílinn f tog og kom hingað i morgunsár- iö. Viö selfluttum bilstjóra og farþega úr bílunum inn f þorpið á vélsleöum. Bflalestin stendur aö sjálfsögðu föst þarna, og nær snjórinn jafnhátt bilunum”, sagöi Reynir einnig. Allir bæir i Mýrdalnum eru einangraöir. En þeir eru vel búnir, og sagðist Reynir ekki óttast, aö þá skorti nauösynjar. Sl_ysavarnasveitin hefur hjálpað fólki til og frá vinnu og einnig bjargað nokkrum húsum f Vfk,.þar sem olfulaust var. Snjóbfll sveitarinnar fór út af ööru beltjnu á laugardag, og hefur enn ekki reynzt unnt aö koma þvf undir aftur vegna veð- urs. Þaö er þvi algjörlega treyst á vélsleöana tvo, en þeir eru einu farartæki sinnar tegundar f Vfk. Ráögert var i morgun, aö vegageröarýtur færu aö ryöja veginn til Vikur upp úr hádeg- inu. Ein ýta er f Vik, en hún hefur ekkert veriö hreyfð um helgina. Háspennuöryggi fór í Reynis- hverfi fyrir utan Vík f gær. En veöurhæðin var svo mikil, aö viögeröarmaöur frá rafveitunni komst ekki með vélsleöa til þess að gera viö fyrr en i nótt. 1 morgun var fhugað að flytja mann á vélsleöa á móti sjúkra- bíl frá Hvolsvelli. Maöurinn var talinn brotinn eöa brákaður á beini. Taldi læknirinn í Vik, aö hann þyrfti að komast á sjúkra- hús. _óh Fulltrúar Neskaupstaöar aö ganga af fundi Geirs Hallgrfmssonar, forsætisráöherra.I morgun. (Ljósmynd VIsis BG) Mllll AM Jm Jmm I — kosta hreinsunarstörfin i¥iiEi|ori a aag i »*:*-,«•* — reglur um eignabœtur ekki samþykktar fyrr en þing kemur saman „Kostnaöurinn viö þaö starf, ,,Á fundinum, sem Viölaga- sem er unniö á Neskaupstaö sjóöur átti með nefnd Noröfirö- núna, er um milljón á dag. inganna, var fullt samkomulag Menn frá Viölagasjóði hafa um þessar framkvæmdir. skoöaö vinnubrögöin þar og fall- Hreinsunarráðstöfunum veröur izt á þau. Viö höfum þvi heimil- lokiö á næstu vikum, og þá er aö aö standa undir þessum komiö að uppbyggingarstarf- kostnaði”, sagöi Helgi Bergs, inu. formaöur stjórnar Viölagasjóðs Við höfum gert Noröfiröing- I viötali viö Visi f morgun. um grein fyrir, hvernig reglur um eignabæfur hafa gilt hjá sjóönum i fyrri tilfellum. Það verður aö gera ráð fyrir, aö svipaöar reglur gildi nú. Lög- gjafarvaldiö veröur hins vegar að samþykkja reglurnar I þessu tilfelli. Þing kemur ekki saman fyrr en 27. janúar, en ég tel alveg vist, aö löggjafinn snari sér i aö afgreiöa þetta mál eins fljótt og mögulegt er”, sagði Helgi Bergs. — ÓH Ekki víst að töf verði af Rússunum , „Þaö er Ijóst, að hluti af þeim búnaði, sem Rússar áttu aö leggja til Sigölduvirkjunar, hefur tafizt eitthvaö”, sagöi Egill Skúli Ingibergsson, staöarverkfræö- ingur viö Sigöldu, i viötali viö Visi i morgun. „Menn frá okkur eru þar ytra núna aö ræöa þetta nánar við rússneska sölufyrirtækiö, og fyrr en þeir koma, vitum við ekki, hvort þetta veröur alvarleg töf. En ástæöa er til aö ætla, aö svo veröi ekki. Viö höfum möguleika til aö hagræða svo okkar verkum, að ekki lftur mjög illa út um tafir á verkinu vegna þessa. Hluti af búnaöinum frá þeim er þegar kominn, svokölluð sogrör, fyrir vél nr. eitt, og er veriö aö setja þau saman f Reykjavfk, en sföan veröa þau flutt i heilu lagi austur”. Vetrarverkin f Sigöldu töföust ekki aö ráöi af veörum fyrri hluta vetrar. Ótiö kom ekki fyrr en um hátlðarnar, þegar jófafri stóö yfir hvort sem var. Fámennt var þar eystra yfir jólin, aöeins menn til aö halda nauösynlegustu hlutum gangandi, og nokkrir til þess aö koma viögerðavinnu I gang. Starfsmönnum þar er nú aö fjölga á ný og er áætlað að vinna hefjist af fullum krafti upp úr miðjum mánuöinum. Ekki er mikill snjór á vinnu- svæöinu, en hefur dregið I drjúga skafla, þvf sjaldan er kyrrviöri þarna uppi I fjöllunum. SKÓLASTJÓRAR EINIR í RAFMAGNSLEYSINU — kennslu aflýst á mörgum stöðum vegna veðurs og ótryggs rafmagns —SH Akureyring- ar gengu til vinnu „Þaö má héita, aö allur bærinn sé ófær” sagöi lögreglan á Akur- eyri, þegar Vísir haföi samband noröur f morgun. ,/Þetta er i fyrsta skipti í vetur, sem viö verðum að aflýsa kennslu vegna veöurs", sagði skólastjóri barnaskólans á Akureyri, þegar viö höfðum sam- band þangað i morgun, en hið versta veður er nú rikjandi á mörgum stöð- um á landinu. A Akureyri er veður þó ekkert aftaka slæmt, en mikil ófærð er i bænum og ööru hvoru raf- magnslaust. Þvi er ekki hægt aö treysta á, að kennsla geti gengið eölilega fyrir sig. „Akvörðun um að loka skóla tökum við að morgni þess sama dags”, sagði skólastjóri enn- fremur. „Viö hringjum fyrst i forráðamenn rafveitunnar og fáum að vita, hvort ótryggt verði meö rafmagn. Siöan er sett auglýsing i útvarpið, en svo er þaö bara, aö hún nái til allra i rafmagnsleysinu”. Enginn fór þó fýluferð i skól- ann á Akureyri i dag. Fleiri skólar uröu að aflýsa kennslu i dag og við náðum i skólastjór- ann á Dalvik, rétt á meðan kola- myrkur var á staönum, þvi að rafmagnið hafði fariö af. „Þaö er rafmagnslaust sem stendur og það var rafmagns- laust i nótt, svo að eins og er er eiginlega ómögulegt að sjá, hvernig veðrið er”, sagði hann. „Hér er slæmt veður, hvasst og töluverður skafrenningur og mikil ófærö”. Þetta er ekki i fyrsta sinn i vetur, sem kennsla fellur niður hér. Við urðum að sleppa sfðasta kennsludegi fyrir jól, þá var hér kolvitlaust veður. Annars er það þannig hér á Dalvik, að ef áttin er alveg aust- læg, getur verið finasta veður hér, þótt spáin hafi verið mjög slæm og kannski vont veður allt um kring, jafnvel á Akureyri”. Skólum varöað loka á ýmsum stöðum svo sem á Blönduósi, Siglufirði, Ólafsfirði og Nes- kaupstað. —EA Vegna ófæröarinnar var kennslu aflýst f skólum á Akur- eyri f morgun. Fólk hélt hins veg- ar til vinnu sinnar að vanda. „Menn virðast nú loks vera farnir aö skilja að i þessari færö þýðir ekkert aö vera aö hreyfa bfla. Enda er umferð gangandi mikil. Þaö er betra að biöa meö aö hreyfa bilana, þangaö til búiö er aö ryöja snjó af götunum”, sagöi lögreglan ennfremur. Rafmagn fór af Akureyri klukkan hálfsjö f morgun, en kom aftur rúmum klukkutima siöar. Liklegt er, að um samslátt á raf- linum hafi verið að ræöa vegna ofsaveðursins. Rafmagn fór einn- ig af bænum nokkrum sinnum i gær af sömu astæðu. í morgun snjóaöi á Akureyri með hvass- viðrinu. — ÓH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.