Vísir - 16.01.1975, Síða 15
Vísir. Fimmtudagur 16. janúar 1975
ÝMISiEGT
Vantar 100-200 þús. króna styrk
eða lán til kvikmyndagerðar frá
áhugasömum einkaaðila. Slmi
18911 til kl. 4 daglega.
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
TILKYNNINGAR
Kettlingar fást gefins. Uppl. i
sima 42613.
BARNAGÆZLA
Barngóð skólastúlka getur tekið
að sér barnagæzlu nokkur kvöld i
mánuði. Uppl. i sima 24103.
ÖKUKENNSLA
Okukennsla — Æfingatimar.
Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
Ökukennsla — Æfingatimar. Lær-
ið að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74, sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. íbúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður og
teppi á húsgögn. Tökum einnig
hreingerningar utan borgarinnar.
— Gerum föst tilboð, ef óskað er.
Þorsteinn. Simi 26097.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á
fermetra eða 100 fermetra ibúö
7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Hreingerningar — Hólmson
Hreingerningar á ibúðum, stiga-
göngum og fl. Þaulvanir menn.
Verð samkvæmt taxta. Gjörið svo
vel að hringja og spyrja. Simi
31314. Björgvin Hólmson.
Hreingerningar—Teppahreinsun.
Vönduö vinna. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
ÞJONUSTA
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum, pantið myndatöku
timanlega. Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar, Skóla-
vörðustig 30. Simi 11980.
Bókhaid — skattframtöl. 2 við-
skiptafræðingar geta tekið að sér
bókhald og skattframtöl fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Simi 36169
og 30389 eftir kl. 5 og um helgar.
Bifreiðaeigendur. Tek að mér að
bóna og hreinsa bila. Vönduð
vinna. Uppl. i sima 37157. Geymið
auglýsinguna.
Ryðverjum flestar tegundir
fólksbifreiða. Notum hina viður-
kenndu ML-aðferð. Reynið við-
skiptin. Tékkneska bifreiðaum-
boðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi
42604.
Bílabónun-hreinsun. Tek að mér
að bóna og hhreinsa bila á kvöldin
ogum helgar. Hvassaleiti 27. simi
33948.
Bilamálun H.D. Meðalbraut 18.
Simi 41236. Blettum og almálum
bila, ef um stærri verk er að ræða
getið þér fengið bil að láni gegn
vægu gjaldi meðan þér biöið eftir
bilnum yðar.
Skipti um gler, einfalt og tvöfalt.
Geri viö þök niðurföll, múrvið-
gerðir, sprungur, steyptar renn-
ur, þéttum hurðir og fl. Simi
86356.
Vantar yður músik i samkvæmið
og á jólatrésskemmtanir? Sóló
dúett og fyrir stærri samkvæmi.
Vanir menn. Trio Moderato.
Hringið i sima 25403 og við leys-
um vandann.
Karl Jónatansson.
15
VELJUM ISLENZKT ÍSLENZKAN IDNAD 1
Þakventlar
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGOTU 4-7 13125,13126
ÞJONUSTA
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun, alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarpsverkstæðí
Meö fullkomnasta mælitækja-
kosti og lengstu starfsreynslu á
landinu tryggjum við örugga
þjónustu á öllum tegundum sjón-
varpstækja. Sækjum og sendum
ef þess er óskað.
RAFEINDATÆKI
’Suðurveri Simi 31315.
Múrverk.
Tökum að okkur öll verk, einnig bilskúra. Uppl. i sima
71580.
Jeppabilaeigendur
1 góðum framdrifsbil þarf að
vera: Driflokur — Stýrisdempari,
spil, rafdrifið eða fyrir aflúrtak,
dráttarbeizli — farangursgrind,
hjólbarða- og bensinubrúsa-
festing á lömum, varabensin-
geymir — „Overdrive”.
Vélvangur hf.,
Álfhólsvegi 7, Kópavogi, norðurhlið, simi 42233.
Bilaviðgeréir
Tökum aðokkur allar almennar bilaviðgerðir, einnig rétt-
ingar og ryðbætingar. Vanir menn, góð þjónusta. Bila-
verkstæðið Bjarg v/Sundlaugaveg. Simi 38060.
Tökum i geymslu
bila, báta, hjólhýsi, vélar
og margt fleira i lengri eða skemmri tima.
Uppl. i sima 86935 og 53312.
Ýmir hf. Melabraut 20, Hafnarfirði.
Hillu-system
Skápar, hillur og burðarjárn.
Staðgreiðsluafsláttur eða
afborgunarskilmálar.
Sendum hvert á land sem er.
Opið mánud. til föstud. frá kl.
1.30 laugardaga frá kl. 9.00.
STRANDGÖTU 4 HAFNARFIROIsimi 51818
Mótahreinsun
Gettekið að mér að rifa og hreinsa mótatimbur i akkorði.
Get byrjað strax. Uppl. i sima 35615.
Grenningarfötin
gera flestum kleift að grenna sig á þeim
stöðum likamans, sem hver og einn
þarfnast. Vatnið I yztu lögum llkamans
leitar út og offitulögin hverfa þar sem
grenningarfötin eru notuð.
Hringið eftir nánari upplýsingum — Simi
44440.
Sjálfvirkur simsvari allan sólarhringinn.
Póstverzlunin Heimaval
box 39, Kópavogi.
Sjónvarpsviðgerðir
i heimahúsum
kl. 10 f ,h. — 10 e.h. sérgr. Nord-
mende og Eltra. Hermann G.
Karlsson, útvarpsvirkjameist-
ari. Simi 42608.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC-rörum, baðkerum
og niðurföllum. Nota til þess
öflugustu og beztu tæki, loft-
þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl.
Vanir menn. Valur Helgason.
Simi 43501.
Pressur og gröfur
Leigi út pressur og traktoi sgiöfur.
VéJaleiga Eggerts S. Waage. Simi 40199.
Springdýnur
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Spvingdýnur
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
Simi 53044.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, WC rörum og baökerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn. Hermann Gunnarsson.
Slmi 42932.
Loftpressa
Leigjum út:
Loftpressur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki Vanir menn.i.
KEYKJAVOCi 'R H.E
Simar 37029 — 84925
Otvarpsvirkja
MEJSTARI
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Viðgerðarþjónusta. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a.
Nordmende, Radiónette og margar
fleiri gerðir, komum heim ef óskaö
er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f, Þórsgötu
15. Simi 12880.
Er stiflað
Fjarlægi stiflu úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
STIFLUÞJÓNUSTAN
Anton Aðalsteinsson
Garðeignedur
Trjáklippingar, útvega húsdýraáburð og skarna.
Þór Snorrason, garðyrkjumaöur, simi 82719.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboö. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Tjarnarstig 4,,
simi 19808.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Nýtt 15 vikna námskeið hefst frá og með 20. þ.m.
Upplýsingar og innritun nýrra nemenda er alla virka daga
i skrifstofu skólans Stakkholti 3, simi 25403 kl. 10-12 og
18-20. Kennslugreinar: harmonlka, melódika, gitar, bassi,
fiðla, flauta, m.indólin, saxófónn og trommur. Ath. aðeins
einnar minútu gangur frá Hlemmtorgi.
S. 25403.: Getum nú tekið nemendur i pianóleik.
almenni MUSIK-skólinn