Vísir - 16.01.1975, Side 2
2
Vísir. Fimmtudagur 16. janúar 1975
OECD gagnrýnir „gömlu" aðferðirnar við stjórn á
á íslandi
„Lœkna einkennin
eit ekki siúkdóminn"
íslendingar stóöu eldgosiö i eyjum af sér betur en margir spáöu,
segir i skýrslu OECD. En fiskurinn, sem veiddist, féll i veröi. —
Ljósmynd fró Eyjum, Guöm. Sigfússon.
VÍSIRSFTB'-
Hvaða augum litið þér
smygl?
Einar Einarsson, prentari: —
Þaö fer nú eftir þvl hversu stórt
smygl það er. Stórsmygl hlýtur
aö teljast stórglæpur en ein og ein
flaska held ég að teljist ekki glæp-
samleg.
Steindór Gunnarsson, afgreiöslu-
maöur i Frihöfn: — Ég lit það
mjög alvarlegum augum og sem
afbrot, hversu litið sem það er.
Þetta er sambærilegt við skatt-
svik. 1 það minnsta eru það marg-
ir, sem stunda þetta.
Sigurður Bergsson: — Ég lit á það
sem stórglæp, hversu litið, sem
það er.
Kjartan Steingrimsson: — Þetta
er nú ekki eins stór glæpur og til
dæmis að ræna fólk. Sum afbrot
af þessu tagi geta þó verið býsna
alvarleg.
Eirfkur Þorsteinsson: — Þetta er
fyrst og fremst óráövendni. Yfir-
leitt teldi ég nú innbrot og rán til
alvarlegri brota.
Ingibjörg Jónsdóttir, matreiöslu-
kennari: — Smygl á bara ekki að
eiga sér stað. Ég tel að yfirleitt sé
smyglari minni glæpamaður en
innbrotsþjófur.
Mest áberandi þró-
unin i efnahagsmálum
á íslandi á siðasta ári
voru umskipti til hins
verra á greiðslujöfnuði
og óttaleg verðbólga og
vixlhækkanir kaup-
gjalds og verðlags,
segir i skýrslu efna-
hags- og framfara-
stofnunarinnar OECD
um tsland.
Svo ógæfulega tókst til, að
saman fór minnkun á eftirspurn
eftir helztu útflutningsafurðum
Islendinga og óvenjulega mikil
verðhækkun á innfluttum vör-
um. Sennilega verður hallinn á
greiöslujöfnuði 1974 niu prósent
af heildarframleiðslu þjóðar-
innar. Meðalverðbólgan á árinu
1974, samanborið við fyrra ár,
er talin munu verða nálægt 43%,
sem er mjög alvarlegt ástand.
Horfur á árinu 1975 eru mjög
óvissar. Með tilliti til þess,
hvernig utanrikisviðskiptum Is-
lands er háttað, má þó telja
sennilegt, að viðskiptakjörin
verði áfram slæm. Ef gert er
ráð fyrir, að verðlag á þeim af-
uröum, sem íslendingar flytja
út, verði svipað og nú er, en eitt-
hvaö dragi úr verðhækkunum á
innfluttum vörum, væri unnt að
minnka greiðsluhallann niður i
um 5,5 prósent af heildarfram-
leiðslu þjóðarinnar árið 1975. Til
þess aö svo geti oröið, verður sú
stefna að heppnast, að minnka
megi þrýstinginn áf eftirspurn
landsmanna eftir vörum og
þjónustu, þvi að mjög takmark-
að svigrúm er til að auka
eyðslu.
6% tekjuaukning
heimila
Þótt visitölukerfi kaups hafi
verið stöðvað, er gert ráð fyrir,
Hafn Thorarensen, Hellu,
skrifar:
„Póst & simamálastjóri er
farinn að stunda það i seinni tið,
að færa fram þær röksemdir
fyrir gegndarlausum hækkun-
um slmaþjónustu, að fækkun
simtala (skrefa) inniföldum I
afnotagjaldi Reykjavikur-
svæöisins séu til þess gerðar að
lækka simkostnað I dreifbýli !!!
Ég býst við að þeir sem misst
hafa af þessari „röksemdalist
póst- og simamálastjóra trúi
varia að rétt sé eftir haft og lái
ég þeim það ekki. Þeir sem
hlustuðu á þetta nú um daginn i
sjónvarpinu muna þó ef til vill
lika eftir þessari kenningu frá
siðustu hækkun afnotagjalda, en
þá lét sami maður þessa lævis-
legu blekkingu út úr sér.
Þessieinokunarstofnun, Póstur
& simi beitir svipuðum aðferð-
um og oliufurstarnir i Austur-
aö láglaunabætur og þess háttar
aðgerðir muni valda 6 prósent
aukningu á tekjum heimilanna.
Stjórnvöld verði að taka tillit
til þíess, að snemma i ár komu
fyrstu vlsitölutryggðu spari-
sklrteinin til útborgunar, og bú-
izt er viö, að rikið þurfi að
greiða að minnsta kosti 700
milljónir króna fyrir þessi lán
sin.
Við þessar aðstæður reynir
mjög á. Litiö hefur á undanförn-
um árum hafzt upp úr þvi að
beita „hefðbundnu vopnunum” i
skatta- og peningamálum gegn
efnahagsvandræðum íslend-
inga. Þvi hefur þurft að treysta
á sérstakar aðgerðir hverju
sinni, sem aðallega miðuðu að
breytingu á tekjum manna, til
að bægja burt aðsteðjandi vand-
ræðum. Slíkar aðgerðir eru i
eðli sinu fremur til þess fallnar
að lækna einkenni sjúkdómsins
enaðlækna sjúkdóminn sjálfan.
Með neyðarráðstöfunum i mai
og september i fyrra fékkst
frestur til að „anda”, þótt veru-
leg gengisfelling i september
hafi óhjákvæmilega þau áhrif
að auka verðbólguna. Þess
vegna sé mikilvægt að fjárlög
1975 miði að þvi að halda eftir-
spurn eftir vörum og þjónustu i
skefjum og stefnu i peningamál-
um verði að beina að sama
marki, en samt verður að gæta
þess að ekki veröi of mikið dreg-
ið úr eftirspurn.
Islendingar hafa horfzt i augu
við og sigrazt á miklum efna-
hagserfiðleikum á liðnumárum,
margsinnis. Þá kemur fyrst i
hugann mikið hrap rauntekna i
kjölfar þess að sildin hvarf.
Þótt kostnaður við olíu valdi um
þessar mundir alvarlegum
vanda eru horfur i orkumálum
augljóslega hagstæðar i fram-
tiðinni. Island er land geysi-
legra orkulinda, sem aðeins
hafa verið nýttar að litlu leyti.
Ekkert ákveðið svar
Engu að siöur hefur vandinn
löndum, viö verðlagningu á
þjónustu sinni og ef einhver
munur er á, þá er Póstur & simi
enn verri. Þaö sést á þvl að nú
er tiu minútna símtal frá Hellu
(94 km frá Reykjavik) til
Reykjavikur komið á fjórða
hundraö krónur. Þurfi maður að
hafa samband við nokkra menn
I Reykjavík og tiu minútur taki
að tala við hvern þeirra, er þar
með orðiö ódýrara að aka einn
sins liðs báðar leiöir á arabisku
bensini, þó á 51.- krónu sé, en að
„gripa simann”. Og ekki þarf
þetta heldur að vera timafrek-
ara vegna þess að oftlega tekur
tiu til tuttugu minútur að ná
sambandi, áður en rántaxtinn
hefst.
Þessi „sveitarstyrkur” Pósts
og slma, sem illa er fenginn af
slmnotendum Reykjavikur-
svæðisins og ekki mér vitanlega
eftir tillögum dreifbýlisins og nú
nú nokkuð önnur einkenni en
vandi fyrri ára, og mætti
kannski bezt lýsa þessu með
spurningunni, hvort unnt verði
aö þola 40-50 prósent verðbólgu
án þess að efnahagslifið fari
mjög úr skorðum.
Ekkert ákveðið svar er til við
skal „útdeila”, er i einu orði
sagt, SMÁN. Póstur & simi hef-
ur með þessum hætti meira af
Reykvikingum en hann lætur
landsbyggðinni i té, komi það til
skila. Þrjú skref sem tekin eru
af Reykvikingum á degi hverj-
um frá þvi sem áður var, duga
t.d. slmnotanda á Hellu, i 30
sekúndna samtal við Reykjavlk
og niöur i 18 sekúndur frá fjar-
lægari stöðum. En það tekur
þessa háu herra hins vegar
lengri tima að ákveða lengingu
teljaraskrefa, eins og sést á
fréttatilkynningu um hækkun-
ina, það mál er i „undirbún-
ingi”. Ekki þurfti t.d. að undir-
búa prentun frimerkja er
buröargjald almennra bréfa
hækkaði úr kr. 17.- i kr. 23.- Til
marks var ástandið i pósthús-
inu á Hellu þannig, að ekki var
einu sinni hægt að fá frimerki
svo dögum skipti til þess að geta
greitt rétt burðargjald.
þessari spurningu. Islenzk
stjórnvöld verða að endurskoða
þau tæki, sem beitt hefur verið
við stjórn efnahagsmála. Það
veröur að viðurkenna, að upp-
bótakerfið, sem beitt hefur ver-
ið til að draga úr áhrifum verð-
bólgunnar á kjör, virðist hafa
„Abyrgðarbréfin” svonefndu
hækkuðu um 66% i leiðinni svo
litið bar á.
Það er farið að gæta hjá mér
eins og öðrum vaxandi tor-
tryggni i garð stofnunarinnar
og ekki að ástæðulausu. Þegar
röksemdir fyrir 71% hækkun
simgjalda Reykvikinga er sögð
sú að verið sé að lækka sim-
kostnað dreifbýlisins, þá er
mælirinn fullur. Þessi mál-
flutningur er eingöngu til þess
fallinn að dýpka þá gjá
skilningsleysis, sem rikir á hög-
um simnotenda I dreifbýli og
etja saman fylkingum simnot-
enda I dreifbýli og þéttbýli þar
sem hvor aðilinn um sig, telur
sig borga fyrir hinn. A meðan
undirbýr Póstur & simi væntan-
lega nýja gjaldskrárhækkun..
Póstur & simi veltir árlega
þúsundum milljóna og þrátt fyr-
ir hundruð milljóna I vaxta-
LESENDUR HAFA ORÐIÐ
BLEKKINGAR SÍMANS