Vísir - 20.01.1975, Page 1

Vísir - 20.01.1975, Page 1
VISIR 65. árg. — Mánudagur 20. ia UPTON KEMUR TIL ÍSLANDS! — baksíða Dr. Michael Upton ræðir hér við einn „sjúklinginn”. ■■“■■^ „Þessi ætti að koma sér vel i skíðaferðunum”, sagði Jón Ásgeir. Ljósm. Bragi. — sjá nánar á bls. 3 um afhendingu verðlauna í getrauninni okkar Snjótroð- arinn fór yfir bíl — baksíða Átta flugu útaf á Kefla- víkurvegi — baksíða ,Kápuútgáfa' bönnuð — bls. 3 • AFINN GAF HONUM VÍSIS VINNINGINN Loðnan norðlœgari en í fyrra Aflinn verður vœntan- lega meiri fyrir vikið Loðnuveiðin er litið eitt minni en var á sama tima i fyrra, enda hófst hún degi seinna. I morgun var bræla á miðunum. Tuttugu skip lönduðu siðasta sólarhring 3310 tonnum, og átta skip voru á leiðinni með 540 tonn. Áður höfðu tvö skip komið með 390 tonn. Þetta eru alls 4240 tonn. í fyrra höfðu að kvöldi hins 20. janúar borizt rúmlega7800 tonn. Þessi munur segir þó litið. Loðnan er norðlægari en var i fyrra, og er talið, að það geti þýtt, að meira veiðist fyrir austan en þá var. Hún er með öðrum orðum heldur seinna á ferðinni. Tvær stórar verksmiðjur, á Norðfirði og Seyðisfirði, eru nú úr leik vegna snjóflóða. Þetta veldur þvi, að lengra þarf að sigla með aflann i sumum tilvikum. Það verður komið undir flutninga- styrknum, hversu langt skipstjórar vilja sigla með aflann. Sé hann litill, munu þeir fara til náiægrar hafnar og biða fremur en sigla lengri leið. Yfir- nefnd, er fjallar um loðnuverðið, hefur einnig það verkefni að ákveða flutningsstyrkinn, að sögn loðnunefndar i morgun. -HH. Geir borinn i sjúkrabfl á laugar- daginn eftir að leika eina minútu í Evrópubikarleiknnum og skora eitt niark. Ingibjörg kona hans er á myndinni til hægri. Áfall fyrir handknattleikinn: Geir meiddist mikið í árekstri við félaga sinn — íþróttir í miðju blaðsins ÞAU KYNNAST HINU „VILLTA" ÍSLANDI Hópur verðandi ferðafrömuða í heimsókn „Fólkið iðið”, sagði Zenia Green. „Þetta er mjög villt, eins og við segjum fyrir vestan,” sagði Gloria Martin, sem gerði sig seka um að mæta of seint á fyrirlestur um ferðamál á ts- landi í morgun. A Hótel Loftleiðum er nú staddur hópur 24 bandariskra stúdenta, sem stunda nám I rekstri hótela og veitingahúsa vföa i Bandarikjunum. Hópi stú- denta var gefinn kostur á að koma hingað i fyrra til að kynn- ast ferðamálum eins litils lands i hnotskurn og nú er annar slik- ur hópur kominn. „Hvað ég á við með að hérna sé villt?” sagði Gloria. „Ég á við samkvæmislifið. Þess vegna kem ég nú of seint”. Gloria er frá City College i Brooklyn. Þegar hún átti fimm daga fri þótti henni tilvalið að taka boðinu um að halda til ís- lands til að sitja þar á nokkurra „Hér er villt”, sagði Gioria Martin. daga námskeiði um islenzk ferðamál. „Mér finnst fólkið hér vin- gjarnlegt og iðið,” sagði vin- kona Gloriu, Xenia Green, sem einnig er mætt á þetta stutta námskeið. ,,A hverju ég byggi það? A stuttum kynnum en góðum,” sagði hún og brosti, um leið og hún flýtti sér inn á fyrirlestur- inn, sem þegar var vel á veg kominn. í morgun spjölluðu íslenzkir ferðamálafrömuðir viö nem- endurna. 1 gær var farið upp á Akranes og litazt um þar og eins hafa öll hótelin i Reykjavik ver- ið heimsótt af hópnum. 1 dag átti að fara upp að Reykjum i heimsókn og áður en haldið verður heim á ný á morgun heldur Hótel- og veitingaskóli íslands bandarisku samherjum sinum smá samkvæmi. —JB

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.