Vísir - 20.01.1975, Síða 13

Vísir - 20.01.1975, Síða 13
Vísir. Mánudagur 2«. janúar 1975. 13 f I l\l l\l 1 Fljótlegt og Ijúffengt Umsjón: Edda Andrésdóttir Súrmjólkurbúðingur 6-8 persónur 5 dl súrmjólk 6 msk. sykur 1/2 tsk. appelsinubörkur 6 bl. matarlim 3/4 dl appelsinusafi 2 dl rjómi 1-2 dl rjómi til skreytingar Blandið saman súrmjólk, sykri og rifnum appelsinuberki. Leggið matarlimið i bleyti i kalt vatn i 5 min. Hellið vatninu af, bræðið ásamt appelsinusafan- um i vatnsbaði og blandið I súr- mjólkina. Þeytið rjómann og blandið honum i, þegar búðing- urinn byrjar að stifna. Hellið i skál og geymið i kæli, þar til hann er borinn fram. H v ítká ls-g u Iróta sa lat 1 ds.sýrður rjómi 2 msk. sitrónusafi 1-1 1/2 msk. sykur 1-2 gulrætur 100 g hvitkál steinselja Bragðbætið sýrða rjómann með sitrónusafa og sykri. Blandið út i grófrifnum gulrót— um og mjög fint sneiddu hvit- káli. Klippið dálitla steinselju yfir og berið fram með kjötrétt- um. Það er alltaf gott að hafa uppskriftir að fljótgerðum réttum ein- hvers staðar við hönd- ina, og þessir, seig við birtum hér á sfðunni i dag, eru flestir fljót- gerðir og svo Ijúffengir. i tilefni af mjólkur- degi er heldur ekki úr vegi að búa til einhvern rétt úr mjólkurvöru, og hér er einnig að finna slíkar. Uppskriftirnar feng- um við hjá Margréti Stef ánsdóttur hús- mæðrakennara, en hún sér um sýnikennslu hjá Mjólkursamsölunni. Rækjur með kokkteilsósu 200 g rækjur 3 stk. harðsoðin egg 1 ds. krydduð kokkteilsósa Látið rækjurnar á litið fat. Saxið eggin og dreif ið yfir. Látið sósuna yfir og skreytið með söx- uðu eggi, rækjum ogsteinselju eða dilli. Einnig má bera réttinn fram I forréttarglösum eða'disk- um. Pylsu stroganof f% 400 g pylsa t.d. óöals eöa medister 2 stk. laukar 1-2 msk. smjör 1 dl MS krydduð kokkteilsósa eða frönsk sósa 1 dl vatn Takið himnuna utan af pyls- unni og skerið i 1 sm þykkar ræmur. Afhýðið og saxið lauk- fréttunum? MHu fá þærheim tíl þín samdægurs? Eða viltu bíða til næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag! inn. Brúnið pylsuna og laukinn i smjörinu. Látið tómatsósuna og vatnið út i og látið allt sjóöa við vægan hita i 3-4 min. Blandiö að siðustu kokkteilsósunni út i og hrærið i, svo allt blandist saman. Berið fram með hris- grjónum, spaghetti eða soðnum kartöflum og hrásalati. Yoghurtbúðingur 1/2 1 yoghurt með ávaxtabragði 3 msk. sykur 4 bl. matarlim 2 dl rjómi 1-2 dl rjómi til skreytingar. Hrærið yoghurti og sykri saman. Leggið matarlimið i bleyti i kalt vatn i 5 min. Hellið vatninu af og bræðið i vatns- baði, blandið þvi volgu i yoghurtið og hrærið vel i um leið. Þeytið rjómann og blandið i búðinginn og hellið honum i skál, þegar hann byrjar að stifna. Látið stifna i kæliskáp. Skreytið með þeyttum rjóma. 40 Undanfarna vetur höfum við flutt þúsundir farþega frá Bandaríkjun- um til Evrópu í skíðaferðir. Enn býðst íslensku skíðafólki tækifæri, til að njóta þeirra samninga sem náðst hafa i fremstu skíðalöridum. Evrópu. Við bjóðum viku og tveggj ferðir til: Kitzbuhel í Austurríki og Chamonix í Frakklandi frá krónum 26.900 til .300, allt eftir óskum og þörfum hvers og eins. Leitið frekari upplýsinga hjá sölu- skrifstofum okkar og umboðsmönn- um. OFTLEIDIR FLUCFÉLAC ÍSLANDS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.