Tíminn - 21.06.1966, Blaðsíða 1
Gerizt askriíendur að
Timanum
Hringið i sima 12323
Auglýsing 1 Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þusund lesenda
137. tbi. — Þriðjudagur 21. júní 1966 — 50. árg.
Frá fundi héraðsnefndanna íneð Framleiðsluráði ' gær. i'imamynd - i Bj.
Ályktun fundar héraðsnefnda bænda, sem lauk í gærkvöldi:
Ríkisvaldiö verður að
tryggja rétt bændanna
til fulls grundvallarverðs fyrir afurðir þeirra
EJ—Reykjavík, mánudag.
Fundi héraðs«efnda víða að
af landinu lauk í dag með sam
eiginlcgum fundi fulltrúa nefnd
anna og Framleiðsluráði. Full
trúar nefndanna sam|>vkk»n
einróma ályktun þar sem benl
“Br á ýmsar leiðir til þess að
leysa þann vanda. sem við er
að etja í verðlagsmálunum, og
ræddi Framleiðsluráð þessar
tillögur á fundi í kvöld. Jafn
framt kusu fulltrúarnir sex
manna nefnd, sem á að starfa
með Framleiðsluráði i samn-
ingum við stjórnvöldin um
lausn málanna. .4 fundj hér
aðsnefnd nna kom fram, að
margir bændur töldu að svo
Tæti farið. a? mi Ikurskortur
yrði i landinu i náinni fram-
tíð. ef innvigtunargjald' á
mjólk ve'ði haldið á.ram.
Ályktun sú, sem samþykkt
var á fundi héraðsnefndanna,
er svohljóðandi: ,,Sameiginleg
ur fundur héraðsnefnd, bænda
haldinn í Bændahöllinni í R-
vík 20 júní 1966 telur. að
bændastéttjn eigi skýlausan
rétt til að f? ful" grundvall§r
Framhald á bls 14
SOMDU VIÐ
USA UM 214
MILLJÚNIR
Blaðinu barst i dag fréttatil
kynning fra ríkisstjórninni um
samning varðandj fé til fram-
kvæmda við Búrfell, kísilgúrverk-
smiðju við Mývatn og í hinn nýja
Atvinnujöfnunarsjóð, og fer til
kynningin í heild hér á eftir:
„Samkvæmt samningi, sem und
irritaður var í dag milli Banda
ríkjanna og íslands, verðar veitt
ar tæpar 214 millj. kr. af bund
innj innstæðu til að standa
straum af kostnaði við byggingu
Búrfellsvirkjunar og kísilgúrverk
smiðju við Mývatn. svo og til hins
nýjan Atvinnujöfnunarsjóðs.
Mótvirðissjóðurinn myndað-
ist upphaflega af 6 millj. dollara
bandarísku framlagj til íslands í
desefnber 1960 Framlagið var
notað til að aðstoða íslendinga
við kaup erlendis á vélum og tækj
um. en slík kaup voru þá erfið
leikum bundin vegna skorts á er
lendum gjaldeyn
íslenzka ríkisstjórnin mun afla
nauðsynlegrar heimildar fra Al
þingi til endanlegrar ráðstofunar
á fénu.
IJtanríkisráðuneytrð,
Reykjavík, 20. júní 1966.“
ENGINN SANNUR KOMM-
UNISTITILIRUSSLANDI
- sagöi Velery Tarsis er flytur fyrirlestur í dag
EJ—Reykjavík. mánudag.
Rússneski rithöfundurinn Val
ery Tarsis. sem kom til lands
ins a sunnudag og flytur fyr-
irlestur i Sigtúni á þriðjudags
kvöldið. átti i dag fund með
blaðamönnum, og bar þar vmis
legt, á góma Hann sagði, að rík
isstjórn Sovétríkjanna væri
nú hrædd við fólkið og væri
nú svo komið. að hann teldi
ekki til einn einasta sannan
kommúnistá í landinu. Var
hann á því, að bylting yrði i
landinu og stjórn kommúnista
velt úr valdasessi, og væri það
vel enda væru kommúnistar
að hans áliti mesta hætta
mannkynsins ? dag — miklu
hættulegri en vetnissprengj-
an
Tarsis er hér á landi á veg
um Almenna bokafélagsins og
Stúdentafélags Reykjavíkur, og
í för með honum er bókaútgef
andi at rússneskum uppruna
Lev Rahr að nafni.
Baldyin Tryggvason. framkv
stj. AB rakti i örstuttu máli
ævi Tarsis, sem er 59 ára gam
all. Hann gekk i háskóla Ros
Ivo og á arunum 1920-‘30 skrif
aði hann nokkrar smásögur, og
vann hjá rússnesku útgáfu-
fyrirtæki sem sérfræðingur í
vestrænum bókmenntum.
Hann hefur skrifað nokkr
ar bækur. sem út hafa verið
gefnar í Rússlandi. m.a. bók
um nútíma bókmenntir á Vest
urlöndum En- meginstarf hans
Framhald » 2. siðu
t.jósmyndari t'ímans, GE, tók þessar myndir á blaðamannafund-
inum í gær. Að ofan sézt Tarsis tala, og leggur hann mikla
áherzlu á mál sitt, en hér til vinstri sést Tarsis ásamt blaða-
mönnum og fulltrúum AB og Stúdentafélagsins.